Lífið

Jól alls staðar á Ísafirði

Jógvan og Friðrik Ómar hafa verið á ferðalagi um landið ásamt Grétu Salóme og Heiðu Ólafs.
Jógvan og Friðrik Ómar hafa verið á ferðalagi um landið ásamt Grétu Salóme og Heiðu Ólafs.
Þau Gréta Salóme, Heiða Ólafs, Jógvan og Friðrik Ómar halda tónleika í Ísafjarðakirkju í kvöld klukkan 20. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Jólin eru alls staðar.

Söngvararnir fjórir hafa verið á ferðalagi um landið í desembermánuði og flutt jólalög fyrir landsmenn. Að loknum þessum tónleikum munu þau halda til Suðurnesja, en tónleikaröðinni lýkur þar þann 19. desember.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.