Fleiri fréttir

Jólaandinn allsráðandi

Starfsfólk TM Software hélt jólapeysudag í tilefni af jólasöfnunarátaki Barnaheilla – Save the Children á Íslandi.

Peter O'Toole minnst

Einn ástsælasti leikari Hollywood, Peter O'Toole lést í gær, 81 árs gamall.

Julian Assange í vinsælu rapplagi

Julian Assange kemur fram í rapplagi sveitarinnar Calle 13 frá Púertó Ríkó. Lagið er hlaðið pólitískum yfirlýsingum.

Mjölnisæfing dagsins: Kýlt eftir númerum

Í æfingu vikunnar fer Unnar Karl Halldórsson, formaður Hnefaleikafélags Reykjavíkur og þjálfari hjá Mjölni-HR, yfir æfingar með fókuspúða sem eru mikið notaðar í hnefaleikum og blönduðum bardagalistum.

Súrrealískt að vinna með Ben Stiller

Ólafur Darri Ólafsson leikur á móti Ben Stiller í kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty en myndin verður frumsýnd hér á landi í byrjun næsta árs.

Jólabingó Bravó

Hið árlega jólabingó á Bravó verður haldið á miðvikudagskvöldið.

Hamingja kvenna

Ragnheiður Ólafsdóttir er Lalla Laufdal; kristniboði og prestur með áherslu á heilbrigð samskipti kynjanna. Hún segir hjónabandið heilagt.

Vel heppnuð opnun JÖR

Það var mikið um dýrðir á Laugaveginum á fimmtudag, þegar JÖR kynnti nýja kvenfatalínu. Aníta Eldjárn tók myndir.

Jólaplatan uppseld

Fyrsta upplag Jólakveðju, jólaplötu Sigríðar Thorlacius, er uppselt.

Hvar er hægt að finna ástina fyrir jólin?

Að vorinu einu undanskildu, þegar Íslendingar sleppa sér lausir eins og lömb í haga, er aðdragandi jóla einn helsti uppgripstíminn á almannakki reglulegra bargesta.

Áfram Mið-Ísland

Í janúar á næsta ári fer ný sýningarröð af stað á vegum grínhópsins Mið-Íslands.

Heilsan í fyrirrúmi á Heilsutorgi

"Heildræn nálgun á efni tengdu andlegri og líkamlegri heilsu sem fólk hefur áhuga á í dag og mun leita að í framtíðinni,“

Stuð á föstudagsmorgni

Síminn byrjaði að selja fyrstu iPhone símana beint frá Apple í morgun. Í tilefni dagsins var boðið upp á veitingar frá Lemon og DJ Bakkelsi sá um tónlistina.

Sjá næstu 50 fréttir