Lífið

Kraumslistinn tilkynntur

Lay Low.
Lay Low.
Hinn árlegi Kraumslisti verður tilkynntur í sjötta sinn í dag en þá kemur í ljós hvaða plötur skipa listann í ár og hljóta viðurkenningu tónlistarsjóðsins Kraums sem bestu plötur ársins.

Tuttugu manna dómnefnd velur á Kraumslistann en fyrir tveimur vikum tilnefndi níu manna öldungaráð Kraums tuttugu plötur á sérstakan úrvalslista sem dómnefnd velur af. Úrvalslistann má sjá hér fyrir neðan.

Kraumslistinn verður kynntur í húsakynnum Kraums tónlistarsjóðs í Vonarstræti 4b klukkan fimm þar sem boðið verður upp á léttar veitingar. 

Cell7 er á listanum.
ÚRVALSLISTINN - TILNEFNINGAR 2013 (listinn er birtur í stafrófsröð)

• Benni Hemm Hemm - Eliminate Evil, Revive Good Times 

• Cell7 – Cellf 

• Daníel Bjarnason - Over Light Earth 

• Dj. flugvél og geimskip - Glamúr í geimnum 

• Futuregrapher, Gallery Six & Veronique – Crystal Lagoon (EP) 

• Grísalappalísa - Ali 

• Gunnar Andreas Kristinsson - Patterns 

• Jóhann Kristinsson - Headphones 

• Just Another Snake Cult - Cupid Makes A Fool of Me 

• Lay Low - Talking About The Weather 

• Mammút - Komdu til mín svarta systir 

• Múm - Smilewound 

• Per:Segulsvið - Tónlist fyrir Hana 

• Ruxpin - This Time We Go Together 

• Samúel J. Samúelsson Big Band - 4 hliðar 

• Sin Fang - Flowers 

• Strigaskór nr. 42 - Armadillo 

• Tilbury - Northern Comfort 

• Úlfur - White Mountain

• Þórir Georg - Ælulykt 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.