Lífið

Ætti að vera bannað að kalla fólk feitt í sjónvarpi

Ugla Egilsdóttir skrifar
Jennifer Lawrence segir að í Hollywood teljist hún vera í yfirvigt.
Jennifer Lawrence segir að í Hollywood teljist hún vera í yfirvigt.
Fyrst settar eru reglur til að vernda börn gegn sígarettum og dónalegum orðum í sjónvarpi ætti líka að setja reglur sem banna fólki að kalla einhvern feitan í sjónvarpinu, að mati leikkonunnar Jennifer Lawrence.

Hún segir að fjölmiðlar verði að vera meðvitaðir um áhrifin sem þeir hafa á ungar stelpur. Þær horfi á sjónvarpið til að fræðast um það hvernig best sé að öðlast vinsældir. Henni virðist sem svo að í sjónvarpinu þyki fyndið að gera grín að stelpum fyrir að vera feitar og í ljótum kjólum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.