Lífið

Ný mynd af North West

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian deildi nýrri mynd af sex mánaða gamalli dóttur sinni North West á Instagram í gær.

"BROS," skrifaði Kim einfaldlega við myndina en það var hálfsystir hennar, Kendall Jenner, sem tók myndina.

Kim á North með rapparanum Kanye West og ætla turtildúfurnar að ganga í það heilaga á næsta ári.

Stoltir foreldrar.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.