Lífið

Fallegasti gjörningurinn hlýtur verðlaun

Gabríel, Daníel og Andri eru mennirnir á bak við Karma.
Gabríel, Daníel og Andri eru mennirnir á bak við Karma. - FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Í desember er ýmislegt í gangi hjá nýstofnaða góðgerðarfélaginu Karma.

Meðal annars er nú í gangi Instagramleikur þar sem fólk er hvatt til að gera eitthvað fallegt fyrir maka, börn og- eða fjölskyldu og hashtaga #heimilisast.

Þá fara þátttakendur í pott og Karma dregur út fallegasta gjörninginn 21. desember en vinningarnir eru í veglegri kantinum.

Hér að neðan má sjá nokkrar af myndunum sem þegar hefur verið skilað inn.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.