Lífið

Dagatal með kynþokkafullum prestum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Ljósmyndarinn Piero Pazzi, sem búsettur er í Feneyjum, er búinn að gefa út dagatal fyrir árið 2014 með myndum af kaþólskum prestum sem þykja afar myndarlegir og kynþokkafullir.

"Ég hitti flesta á götum Rómar og spurði hvort ég mætti taka mynd af þeim," segir Piero. Prestarnir vildu ekki segja til nafns en voru mjög ánægðir með þessa hugmynd ljósmyndarans að sögn Piero.

"Já, mennirnir eru myndarlegir en þetta er leið fyrir fólk til að fá frekari upplýsingar um Vatíkanið."






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.