Fleiri fréttir

Hatari færist í ranga átt á lista veðbanka

Eftir að hafa rokið upp um fimm sæti á tveimur dögum á lista veðbanka yfir líklega sigurvegara í Eurovision er Hatari kominn í sjötta sætið. Taldar eru fimm prósent líkur á íslenskum sigri en þær voru metnar sex prósent í gær.

Óvissunni um Madonnu loksins eytt

Eftir viðræður mánuðum saman liggur loks ljóst fyrir að Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision á laugardaginn í Tel Aviv. The Jerusalem Post greinir frá því að Madonna hafi skrifað undir samning þess efnis í morgun.

Þekktasti Eurovision bloggari Evrópu elskar Hatara

Hatari komst í gær áfram í úrslit í Eurovision þegar sveitin flutti lagið Hatrið mun sigra í Expo-höllinni í Tel AviWilliam Lee Adams byrjaði með bloggsíðuna WIWI-bloggs árið 2009 og hefur síðan orðið mjög vinsæl á þessum áratugi.

Claire Denis heiðursgestur RIFF

Franski kvikmyndaleikstjórinn Claire Denis verður heiðursgestur RIFF í haust og hlýtur heiðursverðlaun hátíðarinnar fyrir framúrskarandi listræna sýn.

Atriði Hatara vakti athygli The Jerusalem Post

Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision er forsíðuefni á ísraelska miðlinum The Jerusalem Post þar sem greint er frá hátíðinni sem sé sjónvarpað til milljóna um heim allan.

Hatari skríður áfram upp listann

Hatari með lagið Hatrið mun sigra situr nú í sjötta sæti veðbanka yfir þau framlög sem þykja líklegust til að standa uppi sem sigurvegari í Eurovision í ár.

Á jöklum með tökufólki

Hornfirðingurinn Sólveig Sveinbjörnsdóttir sinnti nýlega leiðsögn hóps frá Sherts ­Cinema og National Geographic sem vinnur að þáttagerð um samband fólks og jökla.

Ísland verður í seinni hlutanum á laugardag

Ísland verður í seinni hluta úrslitakvölds Eurovision næstkomandi laugardag. Þetta kom í ljós við upphaf blaðamannafundar sem haldin var eftir að úrslit fyrsta undanriðils Eurovision 2019 voru kunngjörð.

Íslenska atriðið vinsælast á samfélagsmiðlum

Framlag Íslands í Eurovision 2019 í Tel Aviv í Ísrael, "Hatrið mun sigra“ í flutningi hljómsveitarinnar Hatari var það lag sem mest var talað um á samfélagsmiðlum á meðan að á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision stóð yfir.

Hatari í úrslit

Hatari komst í kvöld áfram í úrslit í Eurovision árið 2019 og var lagið Hatrið mun sigra eitt af þeim tíu lögum sem heyrast á laugardagskvöldið í Expo-höllinni í Tel Aviv.

Landsmenn tísta um Eurovision

Nú er Eurovision 2019 hafið í ísraelsku borginni Tel Aviv. Fyrra undanúrslitakvöldið fer fram í kvöld og er framlag Íslands, Hatari sem flytur lagið Hatrið mun sigra það 13. í röðinni í kvöld.

Í beinni: Fyrra undankvöld Eurovision

Framlag Íslands, Hatrið mun sigra með hljómsveitinni Hatari, er þrettánda lagið af sautján sem verður flutt í Expo-höllinni í Tel Aviv í Ísrael í kvöld.

Sagan á bak við fataval Andreans

Fataval Andreans Sigurgeirssonar, eins þriggja dansara í Eurovision-atriði Íslands, á appelsínugula dreglinum í Tel Aviv í vikunni hefur vakið töluverða athygli.

Ísraelsk ofurfyrirsæta lofar geggjaðri útsendingu í kvöld

Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram í Tel Aviv í kvöld og hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Bar Refaeli, Erez Tal, Assi Azar and Lucy Ayoub verða kynnar kvöldsins, tvær konur og tveir karlar, en fjallað er um kynnana á heimasíðu keppninnar.

Sjá næstu 50 fréttir