Allt það helsta sem þú þarft að vita fyrir undanúrslitakvöldið í Tel Aviv Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 14. maí 2019 16:00 Matthías Tryggvi Haraldsson er annar söngvara Hatara. Hér er hann á góðri stundu með fjölskyldu sinni í dag. Vísir/Kolbeinn Tumi Sautján þjóðir taka þátt í fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision í Tel Aviv klukkan 19 að íslenskum tíma í kvöld. Hatari með lag sitt Hatrið mun sigra er þrettánda atriði á svið en tíu komast áfram í úrslit. Vegur til jafns atkvæði dómnefnda og símakosning. Keppnin fer nú fram í 64. skiptið og verða kynnarnir fjórir eins og fjallað var um á Vísi fyrr í dag, tvær konur og tveir karlar. Skemmtiatriðin verða úr smiðju heimamanna þar sem bæði Netta Barzilai og Dana International munu troða upp. Netta vann sem kunnugt er keppnina í Lissabon í fyrra með lagi sínu Toy, sem sumir hafa nefnt hænulagið, og mun hún flytja breytta útgáfu af laginu. Dana International varð heimsfræg árið 1998 þegar hún vann keppnina með lagi sínu Viva.Dana ætlar að flytja ábreiðu af laginu Just the way you are sem Bruno Mars hefur gert frægt. Á meðan lagið er flutt stendur til að sína myndir úr svokallaðri kossamyndavél í keppnishöllinni. Mikil spenna er fyrir kvöldinu enda Ísland ekki komist upp úr undanúrslitum undanfarin fjögur ár. Meiri bjartsýni ríkir í ár en undanfarin ár enda hefur atriði Hatara vakið mikið umtal og athygli.Myndbandið við Hatrið mun sigra hefur fengið tæplega 700 þúsund áhorf á YouTube.Röð laganna í kvöld er eftirfarandi: 1. Kýpur - Tamta með lagið Replay 2. Svartfjallaland - D mol með lagið Heaven 3. Finnland - Darude feat. Sebastian Rejman með lagið Look Away 4. Pólland - Tulia með lagið Fire of Love (Pali się) 5. Slóvenía - Zala Kralj & Gašper Šantl með lagið Sebi 6. Tékkland - Lake Malawi með lagið Friend Of A Friend 7. Ungverjaland - Joci Pápa með lagið Az Én Apám 8. Hvíta-Rússland - ZENA með lagið Like It 9. Serbía - Nevene Božović með lagið Kruna 10. Belgía - Eliot með lagið Wake Up 11. Georgía - Oto Nemsadze með lagið Keep On Going 12. Ástralía - Kate Miller-Heidke með lagið Zero Gravity 13. Ísland - Hatari með lagið Hatrið mun sigra 14. Eistland - Victor Crone með lagið Storm 15. Portúgal - Conan Osiris með lagið Telemóveis 16. Grikkland - Katerine Duska með lagið Better Love 17. San Marínó - Serhat með lagið Say Na Na NaÞeir sem eru búsettir í löndunum 17 sem flytja atriði sín í kvöld, til viðbótar við Ísrael, Spán og Frakkland, geta greitt atkvæði í síma í kvöld. Kynnar kvöldsins munu tilkynna þegar opnað hefur verið fyrir símakosninguna en það verður í framhaldi af því að allar þjóðirnar hafa komið fram. Dómarar hafa þegar greitt atkvæði en þeir fylgdust með dómararennslinu í gærkvöldi. Niðurstaða þeirra verður ekki gerð kunngjör fyrr en í kvöld. Ísrael, Spánn og Frakkland þurfa ekki að taka þátt í undankeppninni frekar en Bretland, Þýskaland og Ítalíu. Lög þeirra verða þó kynnt á undanúrslitakvöldunum. Lög Ísraels, Spánar og Frakklands í kvöld en lög Bretlands, Þýskalands og Ítalíu á fimmtudaginn.Vísir verður með beina textalýsingu frá undanúrslitakvöldinu en Stefán Árni Pálsson, blaðamaður Vísis, fylgist grannt með gangi mála. Hann ræddi við Gísla Martein Baldursson, kynni á RÚV, um þau lög sem líklegust eru til að veita Hatara samkeppni í kvöld. Eurovision Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Sjá meira
Sautján þjóðir taka þátt í fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision í Tel Aviv klukkan 19 að íslenskum tíma í kvöld. Hatari með lag sitt Hatrið mun sigra er þrettánda atriði á svið en tíu komast áfram í úrslit. Vegur til jafns atkvæði dómnefnda og símakosning. Keppnin fer nú fram í 64. skiptið og verða kynnarnir fjórir eins og fjallað var um á Vísi fyrr í dag, tvær konur og tveir karlar. Skemmtiatriðin verða úr smiðju heimamanna þar sem bæði Netta Barzilai og Dana International munu troða upp. Netta vann sem kunnugt er keppnina í Lissabon í fyrra með lagi sínu Toy, sem sumir hafa nefnt hænulagið, og mun hún flytja breytta útgáfu af laginu. Dana International varð heimsfræg árið 1998 þegar hún vann keppnina með lagi sínu Viva.Dana ætlar að flytja ábreiðu af laginu Just the way you are sem Bruno Mars hefur gert frægt. Á meðan lagið er flutt stendur til að sína myndir úr svokallaðri kossamyndavél í keppnishöllinni. Mikil spenna er fyrir kvöldinu enda Ísland ekki komist upp úr undanúrslitum undanfarin fjögur ár. Meiri bjartsýni ríkir í ár en undanfarin ár enda hefur atriði Hatara vakið mikið umtal og athygli.Myndbandið við Hatrið mun sigra hefur fengið tæplega 700 þúsund áhorf á YouTube.Röð laganna í kvöld er eftirfarandi: 1. Kýpur - Tamta með lagið Replay 2. Svartfjallaland - D mol með lagið Heaven 3. Finnland - Darude feat. Sebastian Rejman með lagið Look Away 4. Pólland - Tulia með lagið Fire of Love (Pali się) 5. Slóvenía - Zala Kralj & Gašper Šantl með lagið Sebi 6. Tékkland - Lake Malawi með lagið Friend Of A Friend 7. Ungverjaland - Joci Pápa með lagið Az Én Apám 8. Hvíta-Rússland - ZENA með lagið Like It 9. Serbía - Nevene Božović með lagið Kruna 10. Belgía - Eliot með lagið Wake Up 11. Georgía - Oto Nemsadze með lagið Keep On Going 12. Ástralía - Kate Miller-Heidke með lagið Zero Gravity 13. Ísland - Hatari með lagið Hatrið mun sigra 14. Eistland - Victor Crone með lagið Storm 15. Portúgal - Conan Osiris með lagið Telemóveis 16. Grikkland - Katerine Duska með lagið Better Love 17. San Marínó - Serhat með lagið Say Na Na NaÞeir sem eru búsettir í löndunum 17 sem flytja atriði sín í kvöld, til viðbótar við Ísrael, Spán og Frakkland, geta greitt atkvæði í síma í kvöld. Kynnar kvöldsins munu tilkynna þegar opnað hefur verið fyrir símakosninguna en það verður í framhaldi af því að allar þjóðirnar hafa komið fram. Dómarar hafa þegar greitt atkvæði en þeir fylgdust með dómararennslinu í gærkvöldi. Niðurstaða þeirra verður ekki gerð kunngjör fyrr en í kvöld. Ísrael, Spánn og Frakkland þurfa ekki að taka þátt í undankeppninni frekar en Bretland, Þýskaland og Ítalíu. Lög þeirra verða þó kynnt á undanúrslitakvöldunum. Lög Ísraels, Spánar og Frakklands í kvöld en lög Bretlands, Þýskalands og Ítalíu á fimmtudaginn.Vísir verður með beina textalýsingu frá undanúrslitakvöldinu en Stefán Árni Pálsson, blaðamaður Vísis, fylgist grannt með gangi mála. Hann ræddi við Gísla Martein Baldursson, kynni á RÚV, um þau lög sem líklegust eru til að veita Hatara samkeppni í kvöld.
Eurovision Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Sjá meira