Lífið

Landsmenn tísta um Eurovision

Andri Eysteinsson skrifar
Dómararennslið gekk mjög vel í gærkvöldi.
Dómararennslið gekk mjög vel í gærkvöldi. mynd/eurovision/Thomas Hanses
Nú er Eurovision 2019 að hefjast í ísraelsku borginni Tel Aviv. Fyrra undanúrslitakvöldið fer fram í kvöld og er framlag Íslands, Hatari sem flytur lagið Hatrið mun sigra það 13. í röðinni í kvöld.

Þátttakendur 17 landa munu í kvöld sjá hvort þrotlaus vinna þeirra, blóð, sviti og tár, muni skila þeim áfram í úrslitakvöldið næsta laugardag.

Twittergrínarar þjóðarinnar hafa einnig beðið eftir kvöldinu með löngu fyrirfram ákveðna brandara eða hnyttin ummæli sem þeim datt í hug þegar að þeir hlýddu á fagra tóna Darude frá Finnlandi eða Kate Miller-Heidke frá Ástralíu.

Eitt er þó ljóst að það er bara það besta sem kemst í Twittersamantekt Vísis sem birtist hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×