Lífið

Viðbrögð við flutningi Hatara: „Hatari ekki að negla þetta, þetta er flottara en það“

Andri Eysteinsson skrifar

Hatari flutti rétt í þessu lagið Hatrið mun sigra í Eurovision 2019 í Tel Aviv í Ísrael.

Flutningur Hatara gekk samkvæmt áætlun og leið ekki á löngu þar til að viðbrögð við flutningnum fylltu Twitter.

Eurovisionaðdáendur biðu spenntir eftir íslenska atriðinu og urðu ekki fyrir vonbrigðum í kvöldAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.