Lífið

Bein útsending: Blaðamannafundur eftir fyrsta undanriðil Eurovision

Andri Eysteinsson skrifar
Matthías Tryggvi Haraldsson og félagar í Hatara komust áfram í kvöld.
Matthías Tryggvi Haraldsson og félagar í Hatara komust áfram í kvöld. Thomas Hanses

Allt fór samkvæmt áætlun hjá íslenska hópnum í Tel Aviv í kvöld og er meðlimir Hatara búnir að tryggja sæti sitt á úrslitakvöldi Eurovision næstkomandi laugardag.

Nú bráðlega fer fram blaðamannafundur í Tel Aviv þar sem keppendur, þar á meðal Hatari, munu sitja fyrir svörum og er hægt að horfa á blaðamannafundinn hér að neðan. Þeir Klemens Hannigan og Felix Bergsson koma fram fyrir Íslands hönd.

Okkar eini sanni Stefán Árni Pálsson er í salnum í Tel Aviv.

Uppfært: Blaðamannafundinum er lokið en hann má sjá í heild sinni hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.