Lífið

Íslenska atriðið vinsælast á samfélagsmiðlum

Andri Eysteinsson skrifar
Eins og sjá má var mest fjallað um íslenska lagið en San Marínó fylgir fast á eftir.
Eins og sjá má var mest fjallað um íslenska lagið en San Marínó fylgir fast á eftir. Skjáskot/KAN

Framlag Íslands í Eurovision 2019 í Tel Aviv í Ísrael, „Hatrið mun sigra“ í flutningi hljómsveitarinnar Hatari var það lag sem mest var talað um á samfélagsmiðlum á meðan að á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision stóð yfir.

Þetta kemur fram í tölum frá ísraelska ríkissjónvarpinu KAN

Framlag San Marínó „Say Na Na Na“ kom næst á eftir Íslandi og tók fram úr lagi Ástralíu „Zero Gravity“ með Kate Miller-Heidke.

Minnst var fjallað um Ungverska lagið að þessu sinni,Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.