Lífið

Íslenska atriðið vinsælast á samfélagsmiðlum

Andri Eysteinsson skrifar
Eins og sjá má var mest fjallað um íslenska lagið en San Marínó fylgir fast á eftir.
Eins og sjá má var mest fjallað um íslenska lagið en San Marínó fylgir fast á eftir. Skjáskot/KAN
Framlag Íslands í Eurovision 2019 í Tel Aviv í Ísrael, „Hatrið mun sigra“ í flutningi hljómsveitarinnar Hatari var það lag sem mest var talað um á samfélagsmiðlum á meðan að á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision stóð yfir.

Þetta kemur fram í tölum frá ísraelska ríkissjónvarpinu KAN

Framlag San Marínó „Say Na Na Na“ kom næst á eftir Íslandi og tók fram úr lagi Ástralíu „Zero Gravity“ með Kate Miller-Heidke.

Minnst var fjallað um Ungverska lagið að þessu sinni,






Fleiri fréttir

Sjá meira


×