Fleiri fréttir Pressa að leika Monroe Leikkonan Michelle Williams viðurkennir að hana hafi mest langað að flýja fyrstu dagana í tökum á myndinni My Week with Marilyn. Williams, sem leikur sjálfa Marilyn Monroe í myndinni, fann fyrir mikilli utanaðkomandi pressu um það hvernig hún ætti að túlka leikkonuna ljóshærðu. „Ég var skíthrædd og bað leikstjórann um að taka af mér vegabréfið svo ég hoppaði ekki upp í næstu vél og styngi af,“ segir Williams í viðtali við Elle-tímaritið. 6.11.2011 18:00 Morðóðir aðdáendur Aðdáendur Justins Bieber eru æfir út í Mariuh Yeater, stúlkuna sem heldur því fram að söngvarinn hafi getið barn með sér og hefur óskað eftir faðernisprófi til að sanna mál sitt. Aðdáendur söngvarans kalla sig Beliebers og eru nú um 14 milljón talsins. Flestir aðdáendurnir eru unglingsstúlkur og standa þær dyggan vörð um hag og heilsu átrúnaðargoðsins. Mariuh Yeater hafa borist ófáar líflátshótanir í gegnum samskiptave 6.11.2011 14:00 Lohan settur í einangrun Það á ekki af Lohan-fjölskyldunni að ganga. Dóttirin Lindsay Lohan veit varla í hvorn fótinn hún á að stíga, móðirin ætlar að gefa út ævisögu þar sem hún kjaftar frá öllu og nú hefur pabbinn, Michael Lohan, verið settur í einangrun. 6.11.2011 10:00 Hvaða jólasveinar eru þetta eiginlega? Það leiddist engum að heyra starfsfólk Ölgerðarinnar syngja nokkur vel valin jólalög þegar það gekk í skrúðgöngu á milli veitingahúsa í Reykjavík á föstudagskvöldið... 6.11.2011 09:30 Sætar skvísur fagna Tískuverslunin SOHO/MARKET flutti í nýtt húsnæði á Grensásvegi 8 síðasta föstudag. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var haldið upp á flutningarnar... 6.11.2011 09:15 Hlutirnir sem skipta Ingó máli prýða nýju plötuna „Þetta eru hlutir úr lífi mínu sem skipta mig máli. Eins og ég reyndi að hafa plötuna — hún er kannski 50 prósent grín og glens og 50 prósent persónulegri. Meiri tragedía,“ segir Ingólfur Þórarinsson, best þekktur sem Ingó úr Veðurguðunum. 6.11.2011 08:00 Sumir voru í meira stuði en aðrir Árlegur J-dagur var haldinn hátíðlegur í gærkvöldi. Karlakór Kaffibarsins skemmti með söng og gleði eins og sjá má á myndunum... 5.11.2011 21:08 Það þarf ekki að fótósjoppa þetta lið Meðfylgjandi myndir voru teknar á fitnessmótinu Icelandic Fitness and Health Expo 2011 sem fram fer í Laugardalshöll og Hörpunni um helgina... 5.11.2011 19:52 Góð tilfinning að horfa á eftir Frusciante Liðsmenn Red Hot Chili Peppers eru farnir að gera upp brotthvarf gítarleikarans Johns Frusciante. Niðurstaðan er sú að á endanum hafi það verið góð tilfinning að fá nýjan mann í bandið. 5.11.2011 18:00 Gisele er næstum því fullkomin Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen lifir nánast fullkomnu lífi. Í viðtali við breska Vogue ljóstrar hún því upp að hún drekki nánast aldrei, stundi líkamsrækt daglega og ali börn sín vel upp. 5.11.2011 16:00 Vill laga hjónabandið Ashton Kutcher er víst miður sín og reynir að gera allt sem hann getur til að lappa upp á hjónabandið við Demi Moore. Hjónakornin eru á barmi skilnaðar eftir að hin 23 ára Sara Lea greindi frá því að hún hefði átt í ástarsambandi við Kutcher í sumar. 5.11.2011 15:00 Faldi drykkjuna fyrir mömmu Mamma Amy Winehouse hefur rætt um fráfall dóttur sinnar. Hún segir að Amy hafi ekki drukkið fyrir framan sig af virðingu við fjölskylduna. 5.11.2011 14:00 Velgengni Twilight-leikara meitluð í stein Velgengni leikaranna ungu úr Twilight-þríleiknum var á fimmtudag meitluð í stein þegar þau fengu handaför sín steypt á Hollywood Boulevard. Þetta þykir einn mesti heiður sem leikurum hlotnast í kvikmyndaborginni og voru þau Kristen Stewart, Robert Pattinson og Taylor Lautner að vonum ánægð með athöfnina. 5.11.2011 13:00 Verður aftur kynnir Ricky Gervais verður að öllum líkindum kynnir á Golden Globe-verðlaunahátíðinni, þriðja árið í röð. Það eru samtök erlendra blaðamanna í Hollywood sem standa að þessum verðlaunum en þar eru bestu kvikmyndirnar og sjónvarpsþættirnir heiðraðir. 5.11.2011 13:00 Dóttir Grants nefnd Jessica Leikarinn Hugh Grant og barnsmóðir hans Tinglan Hong hafa ákveðið að nefna nýfædda dóttur sína Jessicu. Barnið kom í heiminn fyrir stuttu eftir að Grant og Hong, sem er leikkona, áttu stutt kynni fyrr á árinu. Þau eru hins vegar ekki saman í dag. Grant sást heimsækja þær mæðgur fyrr í vikunni, en hann hefur lofað að vera stúlkunni góður faðir. 5.11.2011 12:00 Sólstafir fá góða dóma Mikill meðbyr er með þungarokkssveitinni Sólstöfum um þessar mundir. Þýska ritið Der Spiegel útnefndi hana mikilvægustu metalplötu mánaðarins. 5.11.2011 11:00 Djúpið enn á dagskrá hjá Nyqvist „Við erum ennþá í góðu sambandi og hann hefur fullan hug á því að gera þetta. Ég heyrði síðast í honum fyrir mánuði síðan. Þetta snýst núna allt um tímasetningar," segir Jón Atli Jónasson, leikskáld og rithöfundur. Sænski leikarinn Mikael Nyqvist hefur enn í hyggju að setja einleik Jóns Atla, Djúpið, á svið í Svíþjóð. 5.11.2011 10:00 Skipuleggur endurkomu Oasis Liam Gallagher er sannfærður um að rokksveitin Oasis komi saman 2015 þegar platan Morning Glory verður tvítug. Gallagher var lengi vel söngvari sveitarinnar en hann og bróðir hans, Noel, áttu ekki skap saman og rifust vanalega eins og hundur og köttur. Þessar illdeilur urðu að endingu til þess að upp úr samstarfinu slitnaði fyrir tveimur árum og hafa þeir nú báðir farið sínar eigin leiðir. 5.11.2011 09:00 Aldrei fundið fyrir fordómum hér Alþjóðatorg er alþjóðleg ungmennamiðstöð og samtök sem hafa verið starfrækt í Reykjavík í rúmt ár. Samtökunum er ætlað að aðstoða unga innflytjendur á Íslandi við félagslega aðlögun og styðja þá og fræða. Ungt fólk af erlendu bergi brotnu heldur að öllu leyti um stjórntaumana. 5.11.2011 08:00 Reka upp kollinn í miðbænum Ragnhildur Jónsdóttir og Heiður Reynisdóttir voru kynntar fyrir hvor annarri fyrir stuttu og ákváðu í kjölfarið að setja upp Pop Up-markað. Þar verður meðal annars hægt að kaupa fallega og umhverfisvæna gjafavöru og barnasamfellur. 4.11.2011 21:00 Frostrósirnar frumsýna nýja myndbandið Frostrósirnar eru byrjaðar að stilla upp í tónleikaröðina í desember og frumsýndu í gær myndband við Frostrósalag ársins, Af álfum. Þetta er afmælislag Frostrósa í tilefni af tíu ára afmæli tónleikaraðarinnar. 4.11.2011 20:30 Hörkukroppar í Hörpu um helgina Ég er ekki byrjuð á litnum, segir Eva Lind sem er frekar hvít á hörund samanborið við aðra fitnesskeppendur sem eru vægast sagt brúnir á litin en keppendur maka sérstöku brúnkukremi á líkamann áður en keppni hefst... 4.11.2011 17:48 Sungið í karókí með Sinfó Páll Óskar Hjálmtýsson ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Útgáfan á tónleikum hans og Sinfóníuhljómsveitar Íslands ber þess glöggt merki. Umslagið á viðhafnarútgáfunni verður úr upphleyptu stáli. 4.11.2011 16:00 Örvar í Vasadiskó 4.11.2011 15:47 Klippti sig stutt fyrir Heath Ledger Michelle Williams sagði í nýlegu viðtali að hún klippti hárið á sér stutt meðal annars til að heiðra minningu Heaths Ledger. Williams og Ledger voru par frá árinu 2004 til ársins 2007 og eiga saman dótturina Matildu Rose. 4.11.2011 15:00 Sigur Rós sýnir Lundúnabúum nýju myndina Strákarnir í Sigur Rós eru nú staddir í London til að fylgja eftir tónleikamynd sinni, Inni. Þeir félaga spókuðu sig í höfuðborg Englands og ætluðu síðan að sitja fyrir svörum á svokallaðri Q&A-sýningu í gærkvöldi. 4.11.2011 15:00 Ýkt flott hár Það er áberandi í ár hvað lögð er mikil áhersla á náttúrulega lyftingu í hárið svo það verði þykkra og meðfærilegra, sagði Fríða Rut Heimisdóttir hárgreiðslumeistari og eigandi TIGI á Íslandi spurð út í hártískuna í ár... 4.11.2011 14:30 Haugadrukkin aftur Ofurfyrirsætan Kate Moss, 37 ára, var mynduð haugadrukkin í gær á leiðinni í A-lista partý í svörtum kjól. Kate mætti með eigið vínglas í partýið... 4.11.2011 14:07 Lágstemmd fegurð fiskanna Yndislega fallegt verk. Tregafullt og kímið í senn. Eins og í fleiri bókum sem Gyrðir Elíasson velur sér til fylgilags, þá er hröð og æsileg atburðarás, mögnuð flækja og óvænt lausn í lokin, ekki til staðar í Hvernig ég kynntist fiskunum. Þessi saga er af öðrum toga og alveg stórskemmtileg á sinn lágstemmda máta. 4.11.2011 14:00 Fimm uppáhaldskjólar Rakelar Mjallar Rakel Mjöll Leifsdóttir, söngkona hljómsveitarinnar Útidúr, á marga fallega kjóla og þá sérstaklega sviðskjóla. Hún kveðst hrifnust af kvenlegum sniðum og segir uppáhaldsverslunina sína vera "vintage" búð sem hún rakst á í Pittsburgh. 4.11.2011 13:00 Þarna var daðrað í drasl Meðfylgjandi myndir voru teknar á Daðurkvöldi Heiðars snyrti á veitingahúsinu Esju. Þá fengu gestir að kynnast ilminum Issey Myiake og kjólum frá tískuversluninni Cosmo... 4.11.2011 12:04 Fúlar út í fárveika Rihönnu „Við vorum sestar í sætin okkar og byrjaðar á fyrsta bjórnum þegar það kom maður fram á sviðið og tilkynnti okkur að hætt hefði verið við tónleikana,“ segir Kolbrún Sif Hjartardóttir, sem var ein af 20 þúsund sviknum aðdáendum tónlistarkonunnar Rihönnu í Stokkhólmi á miðvikudagskvöldið. 4.11.2011 11:00 Ekki bara poppari - Justin Bieber fer á kostum þegar hann rappar Það er alltaf gaman þegar frægir tónlistarmenn bregða út af vananum og prófa aðrar tónlistarstefnur. Unglingurinn Justin Bieber hefur hingað til verið þekktur fyrir eitthvað allt annað en að kunna rappa. Í útvarpsþætti á dögunum tók popparinn sig til og fór með limrur eins og hann hafi aldrei gert neitt annað. Myndbandið hefur farið um internetið eins og eldur um sinu enda velta menn fyrir sér hvort að þessi einn frægasti söngvari um þessar mundir eigi að snúa sér alfarið í hiphop-ið. 4.11.2011 10:31 Playboy hafnaði myndum af Lohan Leikkonan Lindsay Lohan sat nýverið fyrir hjá karlatímaritinu Playboy. Nú hefur komið í ljós að myndirnar þykja ekki nógu góðar til að birta. 4.11.2011 10:30 Fullir árshátíðargestir ekki lengur velkomnir í Hörpu „Það er ekki gott að vera með mikið næturlíf í húsinu,“ segir Þórunn Sigurðardóttir, stjórnarformaður Ago, rekstrarfélags Hörpu. 4.11.2011 10:00 Ný fylgihlutalína Meyja by Gyðja Collection Meðfylgjandi má sjá myndir sem teknar voru fyrir auglýsingaherferð nýju íslensku fylgihlutalínunnar Meyja by Gyðja Collection sem er framleidd sérstaklega fyrir verslanir Hagkaups. 4.11.2011 09:35 Bond-myndin fær nafn Búið er að afhjúpa hvaða leikkonur fá það eftirsóknarverða hlutverk að vera svokallaðar Bond-stúlkur í nýjustu myndinni um leyniþjónustumanninn James Bond. Þá er einnig komið í ljós hvað myndin sjálf heitir. 4.11.2011 09:00 Lokað fyrir Bleikt.is hjá Reykjavíkurborg „Ó, guð, núna skil ég af hverju lestur á síðunni hrundi um tíu til tuttugu prósent í síðustu viku,“ segir Hlín Einarsdóttir, ritstjóri afþreyingarvefsins Bleikt.is. 4.11.2011 08:30 Raftónlistarmenn sigruðu hipphoppara Boðsundslið raftónlistarmanna bar sigurorð af liði hiphop-listamanna í sundkeppni sem háð var í Sundhöll Reykjavíkur á þriðjudagskvöld. 4.11.2011 07:00 Baldur kemur út á viðhafnarvínyl „Okkur finnst þetta svolítið kúl,“ segir Björgvin Sigurðsson, söngvari hljómsveitarinnar Skálmaldar. 4.11.2011 06:00 Verður 120 ára Roberto Cavalli opnaði fyrstu verslun sína í Tókýó í síðustu viku og telur sjálfur að hann eigi mörg góð ár eftir. Ítalski hönnuðurinn telur að hann muni lifa í ein fimmtíu ár til viðbótar, en Cavalli er sjötugur í dag. 4.11.2011 03:45 Leikarar ársins verðlaunaðir í Hollywood Fyrir stuttu fór fram árleg kvikmyndahátíð í Hollywood, The Annual Hollywood Film Awards Gala. Þetta er fimmtánda árið í röð sem hátíðin er haldin. Þar voru þeir leikarar sem skarað hafa fram úr á hvíta tjaldinu á árinu verðlaunaðir. Meðal þeirra sem tóku við verðlaunum var George Clooney, sem var valinn besti leikarinn, og Michelle Williams, besta leikkonan. Hún leikur Marilyn Monroe í myndinni My Week with Marilyn og tók við verðlaununum með eftirfarandi orðum: „Það eina sem Marilyn Monroe virkilega þráði var að vera tekin alvarlega sem leikkona. Hún fékk aldrei þá viðurkenningu.“ Leikararnir Joseph Gordon-Lewitt og Carey Mulligan hlutu verðlaun sem besti leikari og leikkona í aukahlutverki. Myndin The Help, sem er í kvikmyndahúsum hér á landi núna, fékk viðurkenningu fyrir besta leikarahópinn. 4.11.2011 03:00 Þrjóskast við að þróast Hinn léttgeggjaði Dave Mustaine er kominn á kreik á ný með þrettándu breiðskífu Megadeth. Ýmislegt kom upp á við gerð plötunnar, sem var þó tekin upp á mettíma. 3.11.2011 23:00 Blur-menn á leynifundum Breska poppsveitin Blur er ekki dauð úr öllum æðum. Söngvarinn Damon Albarn greinir frá því í viðtali við NME að meðlimir sveitarinnar hafi hist undanfarið og tekið upp efni. 3.11.2011 22:00 Heist-æði grípur Hollywood Steve Carell mun að öllum líkindum leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Conviction og jafnvel sitja í framleiðandastólnum líka. Myndin segir frá snjöllum bankaræningja sem situr í fangelsi eftir að bankarán hans fer úrskeiðis. Hann er síðan neyddur af FBI-fulltrúa til að hafa uppi á lærisvein sínum og koma honum á bak við lás og slá en notar um leið tímann til að skipuleggja hið fullkomna rán. Samkvæmt vef Empire átti myndin upphaflega að vera í ætt við stórmyndina Heat en nú hefur verið horfið frá því og ákveðið að láta myndina vera í svokölluðum heist-stíl með hasarbrag. Það verður forvitnilegt að sjá Carell í slíkri mynd, en hann hefur aðallega haldið sig við gamanmyndaflokkinn. 3.11.2011 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Pressa að leika Monroe Leikkonan Michelle Williams viðurkennir að hana hafi mest langað að flýja fyrstu dagana í tökum á myndinni My Week with Marilyn. Williams, sem leikur sjálfa Marilyn Monroe í myndinni, fann fyrir mikilli utanaðkomandi pressu um það hvernig hún ætti að túlka leikkonuna ljóshærðu. „Ég var skíthrædd og bað leikstjórann um að taka af mér vegabréfið svo ég hoppaði ekki upp í næstu vél og styngi af,“ segir Williams í viðtali við Elle-tímaritið. 6.11.2011 18:00
Morðóðir aðdáendur Aðdáendur Justins Bieber eru æfir út í Mariuh Yeater, stúlkuna sem heldur því fram að söngvarinn hafi getið barn með sér og hefur óskað eftir faðernisprófi til að sanna mál sitt. Aðdáendur söngvarans kalla sig Beliebers og eru nú um 14 milljón talsins. Flestir aðdáendurnir eru unglingsstúlkur og standa þær dyggan vörð um hag og heilsu átrúnaðargoðsins. Mariuh Yeater hafa borist ófáar líflátshótanir í gegnum samskiptave 6.11.2011 14:00
Lohan settur í einangrun Það á ekki af Lohan-fjölskyldunni að ganga. Dóttirin Lindsay Lohan veit varla í hvorn fótinn hún á að stíga, móðirin ætlar að gefa út ævisögu þar sem hún kjaftar frá öllu og nú hefur pabbinn, Michael Lohan, verið settur í einangrun. 6.11.2011 10:00
Hvaða jólasveinar eru þetta eiginlega? Það leiddist engum að heyra starfsfólk Ölgerðarinnar syngja nokkur vel valin jólalög þegar það gekk í skrúðgöngu á milli veitingahúsa í Reykjavík á föstudagskvöldið... 6.11.2011 09:30
Sætar skvísur fagna Tískuverslunin SOHO/MARKET flutti í nýtt húsnæði á Grensásvegi 8 síðasta föstudag. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var haldið upp á flutningarnar... 6.11.2011 09:15
Hlutirnir sem skipta Ingó máli prýða nýju plötuna „Þetta eru hlutir úr lífi mínu sem skipta mig máli. Eins og ég reyndi að hafa plötuna — hún er kannski 50 prósent grín og glens og 50 prósent persónulegri. Meiri tragedía,“ segir Ingólfur Þórarinsson, best þekktur sem Ingó úr Veðurguðunum. 6.11.2011 08:00
Sumir voru í meira stuði en aðrir Árlegur J-dagur var haldinn hátíðlegur í gærkvöldi. Karlakór Kaffibarsins skemmti með söng og gleði eins og sjá má á myndunum... 5.11.2011 21:08
Það þarf ekki að fótósjoppa þetta lið Meðfylgjandi myndir voru teknar á fitnessmótinu Icelandic Fitness and Health Expo 2011 sem fram fer í Laugardalshöll og Hörpunni um helgina... 5.11.2011 19:52
Góð tilfinning að horfa á eftir Frusciante Liðsmenn Red Hot Chili Peppers eru farnir að gera upp brotthvarf gítarleikarans Johns Frusciante. Niðurstaðan er sú að á endanum hafi það verið góð tilfinning að fá nýjan mann í bandið. 5.11.2011 18:00
Gisele er næstum því fullkomin Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen lifir nánast fullkomnu lífi. Í viðtali við breska Vogue ljóstrar hún því upp að hún drekki nánast aldrei, stundi líkamsrækt daglega og ali börn sín vel upp. 5.11.2011 16:00
Vill laga hjónabandið Ashton Kutcher er víst miður sín og reynir að gera allt sem hann getur til að lappa upp á hjónabandið við Demi Moore. Hjónakornin eru á barmi skilnaðar eftir að hin 23 ára Sara Lea greindi frá því að hún hefði átt í ástarsambandi við Kutcher í sumar. 5.11.2011 15:00
Faldi drykkjuna fyrir mömmu Mamma Amy Winehouse hefur rætt um fráfall dóttur sinnar. Hún segir að Amy hafi ekki drukkið fyrir framan sig af virðingu við fjölskylduna. 5.11.2011 14:00
Velgengni Twilight-leikara meitluð í stein Velgengni leikaranna ungu úr Twilight-þríleiknum var á fimmtudag meitluð í stein þegar þau fengu handaför sín steypt á Hollywood Boulevard. Þetta þykir einn mesti heiður sem leikurum hlotnast í kvikmyndaborginni og voru þau Kristen Stewart, Robert Pattinson og Taylor Lautner að vonum ánægð með athöfnina. 5.11.2011 13:00
Verður aftur kynnir Ricky Gervais verður að öllum líkindum kynnir á Golden Globe-verðlaunahátíðinni, þriðja árið í röð. Það eru samtök erlendra blaðamanna í Hollywood sem standa að þessum verðlaunum en þar eru bestu kvikmyndirnar og sjónvarpsþættirnir heiðraðir. 5.11.2011 13:00
Dóttir Grants nefnd Jessica Leikarinn Hugh Grant og barnsmóðir hans Tinglan Hong hafa ákveðið að nefna nýfædda dóttur sína Jessicu. Barnið kom í heiminn fyrir stuttu eftir að Grant og Hong, sem er leikkona, áttu stutt kynni fyrr á árinu. Þau eru hins vegar ekki saman í dag. Grant sást heimsækja þær mæðgur fyrr í vikunni, en hann hefur lofað að vera stúlkunni góður faðir. 5.11.2011 12:00
Sólstafir fá góða dóma Mikill meðbyr er með þungarokkssveitinni Sólstöfum um þessar mundir. Þýska ritið Der Spiegel útnefndi hana mikilvægustu metalplötu mánaðarins. 5.11.2011 11:00
Djúpið enn á dagskrá hjá Nyqvist „Við erum ennþá í góðu sambandi og hann hefur fullan hug á því að gera þetta. Ég heyrði síðast í honum fyrir mánuði síðan. Þetta snýst núna allt um tímasetningar," segir Jón Atli Jónasson, leikskáld og rithöfundur. Sænski leikarinn Mikael Nyqvist hefur enn í hyggju að setja einleik Jóns Atla, Djúpið, á svið í Svíþjóð. 5.11.2011 10:00
Skipuleggur endurkomu Oasis Liam Gallagher er sannfærður um að rokksveitin Oasis komi saman 2015 þegar platan Morning Glory verður tvítug. Gallagher var lengi vel söngvari sveitarinnar en hann og bróðir hans, Noel, áttu ekki skap saman og rifust vanalega eins og hundur og köttur. Þessar illdeilur urðu að endingu til þess að upp úr samstarfinu slitnaði fyrir tveimur árum og hafa þeir nú báðir farið sínar eigin leiðir. 5.11.2011 09:00
Aldrei fundið fyrir fordómum hér Alþjóðatorg er alþjóðleg ungmennamiðstöð og samtök sem hafa verið starfrækt í Reykjavík í rúmt ár. Samtökunum er ætlað að aðstoða unga innflytjendur á Íslandi við félagslega aðlögun og styðja þá og fræða. Ungt fólk af erlendu bergi brotnu heldur að öllu leyti um stjórntaumana. 5.11.2011 08:00
Reka upp kollinn í miðbænum Ragnhildur Jónsdóttir og Heiður Reynisdóttir voru kynntar fyrir hvor annarri fyrir stuttu og ákváðu í kjölfarið að setja upp Pop Up-markað. Þar verður meðal annars hægt að kaupa fallega og umhverfisvæna gjafavöru og barnasamfellur. 4.11.2011 21:00
Frostrósirnar frumsýna nýja myndbandið Frostrósirnar eru byrjaðar að stilla upp í tónleikaröðina í desember og frumsýndu í gær myndband við Frostrósalag ársins, Af álfum. Þetta er afmælislag Frostrósa í tilefni af tíu ára afmæli tónleikaraðarinnar. 4.11.2011 20:30
Hörkukroppar í Hörpu um helgina Ég er ekki byrjuð á litnum, segir Eva Lind sem er frekar hvít á hörund samanborið við aðra fitnesskeppendur sem eru vægast sagt brúnir á litin en keppendur maka sérstöku brúnkukremi á líkamann áður en keppni hefst... 4.11.2011 17:48
Sungið í karókí með Sinfó Páll Óskar Hjálmtýsson ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Útgáfan á tónleikum hans og Sinfóníuhljómsveitar Íslands ber þess glöggt merki. Umslagið á viðhafnarútgáfunni verður úr upphleyptu stáli. 4.11.2011 16:00
Klippti sig stutt fyrir Heath Ledger Michelle Williams sagði í nýlegu viðtali að hún klippti hárið á sér stutt meðal annars til að heiðra minningu Heaths Ledger. Williams og Ledger voru par frá árinu 2004 til ársins 2007 og eiga saman dótturina Matildu Rose. 4.11.2011 15:00
Sigur Rós sýnir Lundúnabúum nýju myndina Strákarnir í Sigur Rós eru nú staddir í London til að fylgja eftir tónleikamynd sinni, Inni. Þeir félaga spókuðu sig í höfuðborg Englands og ætluðu síðan að sitja fyrir svörum á svokallaðri Q&A-sýningu í gærkvöldi. 4.11.2011 15:00
Ýkt flott hár Það er áberandi í ár hvað lögð er mikil áhersla á náttúrulega lyftingu í hárið svo það verði þykkra og meðfærilegra, sagði Fríða Rut Heimisdóttir hárgreiðslumeistari og eigandi TIGI á Íslandi spurð út í hártískuna í ár... 4.11.2011 14:30
Haugadrukkin aftur Ofurfyrirsætan Kate Moss, 37 ára, var mynduð haugadrukkin í gær á leiðinni í A-lista partý í svörtum kjól. Kate mætti með eigið vínglas í partýið... 4.11.2011 14:07
Lágstemmd fegurð fiskanna Yndislega fallegt verk. Tregafullt og kímið í senn. Eins og í fleiri bókum sem Gyrðir Elíasson velur sér til fylgilags, þá er hröð og æsileg atburðarás, mögnuð flækja og óvænt lausn í lokin, ekki til staðar í Hvernig ég kynntist fiskunum. Þessi saga er af öðrum toga og alveg stórskemmtileg á sinn lágstemmda máta. 4.11.2011 14:00
Fimm uppáhaldskjólar Rakelar Mjallar Rakel Mjöll Leifsdóttir, söngkona hljómsveitarinnar Útidúr, á marga fallega kjóla og þá sérstaklega sviðskjóla. Hún kveðst hrifnust af kvenlegum sniðum og segir uppáhaldsverslunina sína vera "vintage" búð sem hún rakst á í Pittsburgh. 4.11.2011 13:00
Þarna var daðrað í drasl Meðfylgjandi myndir voru teknar á Daðurkvöldi Heiðars snyrti á veitingahúsinu Esju. Þá fengu gestir að kynnast ilminum Issey Myiake og kjólum frá tískuversluninni Cosmo... 4.11.2011 12:04
Fúlar út í fárveika Rihönnu „Við vorum sestar í sætin okkar og byrjaðar á fyrsta bjórnum þegar það kom maður fram á sviðið og tilkynnti okkur að hætt hefði verið við tónleikana,“ segir Kolbrún Sif Hjartardóttir, sem var ein af 20 þúsund sviknum aðdáendum tónlistarkonunnar Rihönnu í Stokkhólmi á miðvikudagskvöldið. 4.11.2011 11:00
Ekki bara poppari - Justin Bieber fer á kostum þegar hann rappar Það er alltaf gaman þegar frægir tónlistarmenn bregða út af vananum og prófa aðrar tónlistarstefnur. Unglingurinn Justin Bieber hefur hingað til verið þekktur fyrir eitthvað allt annað en að kunna rappa. Í útvarpsþætti á dögunum tók popparinn sig til og fór með limrur eins og hann hafi aldrei gert neitt annað. Myndbandið hefur farið um internetið eins og eldur um sinu enda velta menn fyrir sér hvort að þessi einn frægasti söngvari um þessar mundir eigi að snúa sér alfarið í hiphop-ið. 4.11.2011 10:31
Playboy hafnaði myndum af Lohan Leikkonan Lindsay Lohan sat nýverið fyrir hjá karlatímaritinu Playboy. Nú hefur komið í ljós að myndirnar þykja ekki nógu góðar til að birta. 4.11.2011 10:30
Fullir árshátíðargestir ekki lengur velkomnir í Hörpu „Það er ekki gott að vera með mikið næturlíf í húsinu,“ segir Þórunn Sigurðardóttir, stjórnarformaður Ago, rekstrarfélags Hörpu. 4.11.2011 10:00
Ný fylgihlutalína Meyja by Gyðja Collection Meðfylgjandi má sjá myndir sem teknar voru fyrir auglýsingaherferð nýju íslensku fylgihlutalínunnar Meyja by Gyðja Collection sem er framleidd sérstaklega fyrir verslanir Hagkaups. 4.11.2011 09:35
Bond-myndin fær nafn Búið er að afhjúpa hvaða leikkonur fá það eftirsóknarverða hlutverk að vera svokallaðar Bond-stúlkur í nýjustu myndinni um leyniþjónustumanninn James Bond. Þá er einnig komið í ljós hvað myndin sjálf heitir. 4.11.2011 09:00
Lokað fyrir Bleikt.is hjá Reykjavíkurborg „Ó, guð, núna skil ég af hverju lestur á síðunni hrundi um tíu til tuttugu prósent í síðustu viku,“ segir Hlín Einarsdóttir, ritstjóri afþreyingarvefsins Bleikt.is. 4.11.2011 08:30
Raftónlistarmenn sigruðu hipphoppara Boðsundslið raftónlistarmanna bar sigurorð af liði hiphop-listamanna í sundkeppni sem háð var í Sundhöll Reykjavíkur á þriðjudagskvöld. 4.11.2011 07:00
Baldur kemur út á viðhafnarvínyl „Okkur finnst þetta svolítið kúl,“ segir Björgvin Sigurðsson, söngvari hljómsveitarinnar Skálmaldar. 4.11.2011 06:00
Verður 120 ára Roberto Cavalli opnaði fyrstu verslun sína í Tókýó í síðustu viku og telur sjálfur að hann eigi mörg góð ár eftir. Ítalski hönnuðurinn telur að hann muni lifa í ein fimmtíu ár til viðbótar, en Cavalli er sjötugur í dag. 4.11.2011 03:45
Leikarar ársins verðlaunaðir í Hollywood Fyrir stuttu fór fram árleg kvikmyndahátíð í Hollywood, The Annual Hollywood Film Awards Gala. Þetta er fimmtánda árið í röð sem hátíðin er haldin. Þar voru þeir leikarar sem skarað hafa fram úr á hvíta tjaldinu á árinu verðlaunaðir. Meðal þeirra sem tóku við verðlaunum var George Clooney, sem var valinn besti leikarinn, og Michelle Williams, besta leikkonan. Hún leikur Marilyn Monroe í myndinni My Week with Marilyn og tók við verðlaununum með eftirfarandi orðum: „Það eina sem Marilyn Monroe virkilega þráði var að vera tekin alvarlega sem leikkona. Hún fékk aldrei þá viðurkenningu.“ Leikararnir Joseph Gordon-Lewitt og Carey Mulligan hlutu verðlaun sem besti leikari og leikkona í aukahlutverki. Myndin The Help, sem er í kvikmyndahúsum hér á landi núna, fékk viðurkenningu fyrir besta leikarahópinn. 4.11.2011 03:00
Þrjóskast við að þróast Hinn léttgeggjaði Dave Mustaine er kominn á kreik á ný með þrettándu breiðskífu Megadeth. Ýmislegt kom upp á við gerð plötunnar, sem var þó tekin upp á mettíma. 3.11.2011 23:00
Blur-menn á leynifundum Breska poppsveitin Blur er ekki dauð úr öllum æðum. Söngvarinn Damon Albarn greinir frá því í viðtali við NME að meðlimir sveitarinnar hafi hist undanfarið og tekið upp efni. 3.11.2011 22:00
Heist-æði grípur Hollywood Steve Carell mun að öllum líkindum leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Conviction og jafnvel sitja í framleiðandastólnum líka. Myndin segir frá snjöllum bankaræningja sem situr í fangelsi eftir að bankarán hans fer úrskeiðis. Hann er síðan neyddur af FBI-fulltrúa til að hafa uppi á lærisvein sínum og koma honum á bak við lás og slá en notar um leið tímann til að skipuleggja hið fullkomna rán. Samkvæmt vef Empire átti myndin upphaflega að vera í ætt við stórmyndina Heat en nú hefur verið horfið frá því og ákveðið að láta myndina vera í svokölluðum heist-stíl með hasarbrag. Það verður forvitnilegt að sjá Carell í slíkri mynd, en hann hefur aðallega haldið sig við gamanmyndaflokkinn. 3.11.2011 21:00