Lífið

Dóttir Grants nefnd Jessica

Hugh Grant og barnsmóðir hans Tinglan Hong hafa nefnt dóttur sína Jessicu. Nordicphotos/getty
Hugh Grant og barnsmóðir hans Tinglan Hong hafa nefnt dóttur sína Jessicu. Nordicphotos/getty
Leikarinn Hugh Grant og barnsmóðir hans Tinglan Hong hafa ákveðið að nefna nýfædda dóttur sína Jessicu. Barnið kom í heiminn fyrir stuttu eftir að Grant og Hong, sem er leikkona, áttu stutt kynni fyrr á árinu. Þau eru hins vegar ekki saman í dag.

Grant sást heimsækja þær mæðgur fyrr í vikunni, en hann hefur lofað að vera stúlkunni góður faðir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.