Lífið

Gisele er næstum því fullkomin

Gisele Bundchen lifir nánast fullkomnu lífi ef marka má orð hennar sjálfrar. nordicphotos/getty
Gisele Bundchen lifir nánast fullkomnu lífi ef marka má orð hennar sjálfrar. nordicphotos/getty Nordicphotos/getty
Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen lifir nánast fullkomnu lífi. Í viðtali við breska Vogue ljóstrar hún því upp að hún drekki nánast aldrei, stundi líkamsrækt daglega og ali börn sín vel upp.

Í blaðinu kemur fram að sonur Bundchen telji grænmeti vera sælgæti og að sjálf drekki fyrirsætan nánast aldrei. Að sama skapi viðurkennir Bundchen að hún borði rautt kjöt aðeins tvisvar í mánuði og að hún fari ávallt með litla bæn áður en hún leggur slíkt kjöt sér til munns.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.