Reka upp kollinn í miðbænum 4. nóvember 2011 21:00 Ragnhildur Jónsdóttir og Heiður Reynisdóttir halda Pop Up-markað um helgina. Vörurnar sem þær selja eru bæði fallegar og umhverfisvænar og þeirra er því hægt að njóta með góðri samvisku. Mynd/Edda Hersir Sigurjónsdóttir Ragnhildur Jónsdóttir og Heiður Reynisdóttir voru kynntar fyrir hvor annarri fyrir stuttu og ákváðu í kjölfarið að setja upp Pop Up-markað. Þar verður meðal annars hægt að kaupa fallega og umhverfisvæna gjafavöru og barnasamfellur. Ragnhildur rekur fyrirtækið Jónsdóttir & Co og Heiður rekur vefverslunina Íslenzka pappírsfélagið. Báðar selja þær vörumerki sem leggja áherslu á Fair Trade og umhverfisvæna framleiðslu. Upphaf vinskapar og samstarfs þeirra tveggja má rekja til Ólafar Birnu Garðarsdóttur sem fannst nauðsynlegt að kynna þær.„Ólöf Birna rekur Reykjavík Letterpress og er vinkona Ragnhildar. Henni fannst ómögulegt að við þekktumst ekki og leiddi okkur saman á vinnustofu sinni nú í haust. Við Ragnheiður náðum vel saman og ákváðum í kjölfarið að fara á stefnumót og afraksturinn er þessi góði vinskapur og góða samstarf. Við ákváðum svo fyrir stuttu að halda Pop Up-verslun því þá getum við boðið lægra verð og þá nýtur viðskiptavinurinn góðs af," útskýrir Heiður. Íslenzka pappírsfélagið hefur verið starfrækt í nokkra mánuði og segir Heiður hvatann að stofnun verslunarinnar vera þann að henni fannst vanta meira úrval af umhverfisvænum vörum í korta og gjafapappírs flóruna hér á landi. Jónsdóttir & Co er sömuleiðis nýtt fyrirtæki sem selur ungbarnasamfellur úr umhverfisvænu efni. Á markaðnum verður hægt að kaupa vörur á borð við sápur, gjafavöru til heimilisins og gjafapappír ásamt fallegum kortum fyrir öll tilefni. Markaðurinn verður á Laugavegi 97 og verður opinn bæði laugardag og sunnudag frá klukkan 11 til 17. sara@frettabladid.is Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Ragnhildur Jónsdóttir og Heiður Reynisdóttir voru kynntar fyrir hvor annarri fyrir stuttu og ákváðu í kjölfarið að setja upp Pop Up-markað. Þar verður meðal annars hægt að kaupa fallega og umhverfisvæna gjafavöru og barnasamfellur. Ragnhildur rekur fyrirtækið Jónsdóttir & Co og Heiður rekur vefverslunina Íslenzka pappírsfélagið. Báðar selja þær vörumerki sem leggja áherslu á Fair Trade og umhverfisvæna framleiðslu. Upphaf vinskapar og samstarfs þeirra tveggja má rekja til Ólafar Birnu Garðarsdóttur sem fannst nauðsynlegt að kynna þær.„Ólöf Birna rekur Reykjavík Letterpress og er vinkona Ragnhildar. Henni fannst ómögulegt að við þekktumst ekki og leiddi okkur saman á vinnustofu sinni nú í haust. Við Ragnheiður náðum vel saman og ákváðum í kjölfarið að fara á stefnumót og afraksturinn er þessi góði vinskapur og góða samstarf. Við ákváðum svo fyrir stuttu að halda Pop Up-verslun því þá getum við boðið lægra verð og þá nýtur viðskiptavinurinn góðs af," útskýrir Heiður. Íslenzka pappírsfélagið hefur verið starfrækt í nokkra mánuði og segir Heiður hvatann að stofnun verslunarinnar vera þann að henni fannst vanta meira úrval af umhverfisvænum vörum í korta og gjafapappírs flóruna hér á landi. Jónsdóttir & Co er sömuleiðis nýtt fyrirtæki sem selur ungbarnasamfellur úr umhverfisvænu efni. Á markaðnum verður hægt að kaupa vörur á borð við sápur, gjafavöru til heimilisins og gjafapappír ásamt fallegum kortum fyrir öll tilefni. Markaðurinn verður á Laugavegi 97 og verður opinn bæði laugardag og sunnudag frá klukkan 11 til 17. sara@frettabladid.is
Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira