Fleiri fréttir Líður langbest á morgnana Björg Eva Erlendsdóttir fréttakona á Ríkisútvarpinu er 44 ára í dag. Tímamót hringdu í Björgu, þar sem hún var við störf á Fréttastofu Útvarps. 18.12.2004 00:01 Stærsta rokkuppboð sögunnar Stærsta uppboð á rokkminjum í sögunni fór fram í New York í gær. Fjögur hundruð gripir voru þar boðnir upp, þ.á m. gítarar sem George Harrison og Keith Richards áttu, tónleikaföt Pauls McCartneys frá árinu 1963, ástarbréf sem Kurt Cobain skrifaði Courtney Love árið 1991 og einkunnablað Britney Spears frá því á níunda áratug síðustu aldar. 18.12.2004 00:01 Vinsældir ævintýraferða aukast Á Spáni er gott að djamma og djúsa með sangríu og quick-tan brúsa, en svo virðist sem landinn hafi fengið leið á slíku. Vinsældir ævintýraferða af ýmsu tagi fara vaxandi að sögn þeirra sem til þekkja. Gönguferðir og fjallgöngur eru þar framarlega í flokki. 18.12.2004 00:01 Spassky lofar Íslendinga Stuðningsnefnd Bobbys Fischer hefur borist kveðja frá Boris Spassky, fyrrverandi heimsmeistara í skák. Í bréfinu þakkar Spassky íslensku þjóðinni fyrir að veita Fischer dvalarleyfi og býður hann fram aðstoð sína. 18.12.2004 00:01 Fönkí piparkökur Nei," segja þeir Börkur Hrafn Birgisson, Daði Birgisson og Samúel J. Samúelsson í Jagúar er þeir eru spurðir hvort þeir baki eitthvað fyrir jólin. "En ætli maður skelli ekki í eina sort fyrir þessi jól fyrst er búið að koma manni á bragðið," segir Daði er hann hnoðar piparkökudeigið með prýði. 17.12.2004 00:01 Fókus býður í bíó Það er kominn föstudagur og <strong>Fókus fylgir með DV í dag</strong>. Þar er m.a. að finna ítarlega úttekt á hinni svölu <strong>Ocean´s Twelve</strong> og lesendum blaðsins er <strong>boðið á myndina</strong>. Þá fór Fókus á bifreiðaverkstæði og í tískubúð til að komast að því hverjar væru bestu bækur og plötur ársins. Forsíðuna þessa vikuna prýða plötusnúðagellurnar <strong>Ellen og Erna</strong>. 17.12.2004 00:01 Pilsklæddar en spila ekki popp Á forsíðu <strong>Fókus</strong>, sem fylgir <strong>DV í dag</strong>, eru tvær plötusnúðagellur, <strong>Ellen og Erna</strong>. Fókus barst til eyrna að þær væru að gera allt það gott sem plötusnúðar á Vegamótum og víðar. Stelpur sem eru plötusnúðar eru ekki á hverju strái þannig að forvitnin fékk að ráða og málið var kannað aðeins betur. </font /></b /> 17.12.2004 00:01 IDOL - Dómaraval í kvöld Tveir síðustu keppendurnir verða valdir í 10 manna úrslit IDOL - stjörnuleitarinnar á Stöð 2 í kvöld. Dómararnir Sigga, Bubbi og Þorvaldur völdu 8 keppendur úr 24 manna hópnum sem voru úr leik til að keppa í dómaravalsþættinum. Tveir þeirra komast áfram í tíu manna hópinn sem keppir til úrsilta í Smáralindinni. 17.12.2004 00:01 Smáralind fyllt af snjó Félagsskapurinn sem kennir sig við <strong>Brettafélag Íslands</strong> hefur undanfarið verið duglegur við að skipuleggja alls konar uppákomur. Í dag verður Smáralindin fyllt af snjó þar sem til stendur að halda svokallað jibb session þar sem færustu snjóbrettamenn landsins munu láta ljós sitt skína. <strong>Ásgeir formaður</strong> sagði <strong>Fókus </strong>frá þessarri klikkuðu hugmynd. 17.12.2004 00:01 Galdrastund með Skátum Í <strong>Fókus</strong>, sem fylgir <strong>DV í dag</strong>, er hægt að finna allt sem er að gerast um helgina, m.a. tónleikadagskrá Smekkleysuplötubúðarinnar, sem er staðsett á Laugaveginum fyrir neðan Bónus. <strong>Ampop, Bacon, Skátar</strong> og <strong>Gísli Galdur</strong> koma fram í dag, á morgun og á sunnudag. 17.12.2004 00:01 Galdrastund með Skátum Í <strong>Fókus</strong>, sem fylgir <strong>DV í dag</strong>, er hægt að finna allt sem er að gerast í skemmtana-, tónlistar og bíóheimum helgarinnar, m.a. tónleika Smekkleysu plötubúðar, sem er staðsett á Laugaveginum fyrir neðan Bónus. Í dag klukkan 17 leikur hljómsveitin <strong>Ampop </strong>en <strong>Bacon</strong>, <strong>Skátar</strong> og <strong>Gísli Galdur</strong> verða á morgun og sunnudag. 17.12.2004 00:01 Forgotten Lores og Hjálmar saman Í <strong>Fókus,</strong> sem fylgir <strong>DV</strong> í dag, er hægt að finna allt sem er að gerast í skemmtana-, tónlistar og bíóheimum helgarinnar, m.a. reggí- og rapptónleikana í Rússlandi í <strong>Klink og Bank</strong> í kvöld. Þar koma fram <strong>Hjálmar</strong>, <strong>Forgotten Lores</strong>, Ant Lew og Maximum og Flökkudiskóið Sound System. 17.12.2004 00:01 Markaðsvæðing tilfinninga Viðskipti með egg úr konum hafa verið til umræðu eftir að frjógvunarfyrirtækið Art Medica tilkynnti að það myndi greiða konum fyrir egg sín, en mikill skortur mun vera á þeim. Landlæknir segir málið vera á gráðu svæði. Fréttablaðið spurði Bryndísi Valsdóttur, siðfræðing, álits 17.12.2004 00:01 Þakkar fyrir stuðninginn Ásta Jónsdóttir, ekkja Ragnars Björnssonar sem lést eftir árásina í Mosfellsbæ um síðustu helgi, þakkar stuðninginn við fjölskylduna undanfarna viku. 17.12.2004 00:01 Óhemjuorka í Fríkirkjunni Það verður mikið um dýrðir í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag en þá gengst Sálarrannsóknarfélag Íslands fyrir svonefndri heilunarguðsþjónustu. 17.12.2004 00:01 Sneiðum hjá spikinu Offita er vaxandi vandamál á Íslandi og víst er að margir munu bæta á sig ófáum kílóum um jólin. Guðrún Þóra Hjaltadóttir hefur nokkur ráð handa landsmönnum í þessum efnum enda er henni umhugað um fræðslu um hollustu. 17.12.2004 00:01 Elvis seldur Elvis var seldur í dag. Lisa Marie Presley hefur selt Elvis Presley Enterprises, fyrirtæki sem hélt utan um dánarbú kóngsins. Hún heldur eftir persónulegum eigum og stjórnar Graceland en kaupandi fyrirtækisins á höfundarrétt að öllum verkum Presleys og sér um ferðamannamál tengd Graceland. 17.12.2004 00:01 Bítlarnir nauðsynlegir mannkyninu Frelsisandinn sem kom með Bítlunum inn í helfryst kaldastríðsumhverfi var mannkyninu nauðsynlegur. Þetta er mat höfundar <em>Bítlaávarpsins</em> sem segir tónlist sjöunda áratugarins hafa verið afl sem breytt hafi heiminum. 17.12.2004 00:01 Síðustu sætin í úrslit Idol skipuð Síðustu sætin í 10 manna úrslit Idol Stjörnuleitar í Smáralind voru skipuð í kvöld. Keppendur í dómaravalsþættinum voru hver öðrum betri, en gríðarlega mjótt var á munum milli efstu keppenda þegar kom að atkvæðagreiðslu þjóðarinnar. Að lokum voru það þau Davíð Smári Harðarsson og Lísebet Hauksdóttir, eða Lísa, sem urðu hlutskörpust. 17.12.2004 00:01 Höll minninganna í Hollywood Ólafur Jóhann Ólafsson hefur gert samning við einn virtasta kvikmyndaleikstjóra Hollywood um kvikmyndaréttinn að skáldsögu hans, Höll minninganna. Leikstjórinn er Liz Manne, sem hefur unnið með þekktustu kvikmyndagerðarmönnum heims á borð við Woody Allen, Stanley Cubrick, Jim Jarmusch og Jane Champion. </font /></b /> 16.12.2004 00:01 Misstu 56 kíló samanlagt "Ég léttist um 35 kíló til að byrja með en fór svo að stunda líkamsræktina grimmt og þyngdist um nokkur kíló þannig að nú er ég 31 kílói léttari," segir Anna Heiða Pálsdóttir doktor í barnabókmenntum. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. 16.12.2004 00:01 Ég var gerandi en ekki þolandi "Ég veit ekki hvernig þetta byrjaði allt saman. Líklega hefur þetta verið að þróast allt frá byrjun sambandsins en það var ekki fyrr en löngu síðar, þegar allt var orðið of seint, að ég áttaði mig á því að ég hafi beitt manninn minn andlegu ofbeldi." Tímarítið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. 16.12.2004 00:01 Vaskar upp í víðóma Mér finnst langskemmtilegast að vaska upp," viðurkennir Páll Óskar Hjálmtýsson, tónlistarmaður með meiru, og hlær skemmtilega við þegar hann er spurður af hverju svo er. "Ég verð einfaldlega svo afskaplega stoltur af sjálfum mér þegar ég er búinn með verkið." 16.12.2004 00:01 Súkkulaðibitakökur Veru 16.12.2004 00:01 Íslenskt te úr arabískum katli Auður Ólafsdóttir, rithöfundur og listfræðingur, kann vel við sig í eldhúsinu sínu, einkum á þessum árstíma þar sem Landakotskirkju ber við rökkurhimininn í öllu sínu veldi í gegnum gluggann. Það er einkum tvennt í eldhúsinu sem hún telur sérstök þarfaþing: " 16.12.2004 00:01 Demetra var gyðja uppskeru Demetra nefnist ný verslun með kristal og handunnar glervörur á Skólavörðustíg 21a. Þar er Björg Blöndal hæstráðandi og það er líka hún sem á heiðurinn af mörgum munum sem til sölu eru. Björg er nefnilega glerkúnstner, nam handbragðið hjá Gler í gegn í Hafnarfirði. 16.12.2004 00:01 Lífgar upp Laugaveginn "Þetta er dönsk keðja og við erum sjötta verslunin sem opnar í heiminum. Við sáum þessa verslun í Danmörku og kolféllum fyrir henni. Við ákváðum að opna hana hér því okkur fannst vanta svona verslun og svo er verðið mjög sanngjarnt," segir Kamilla Sveinsdóttir en hún rekur verslunina ásamt stöllu sinni, Þórdísi Lárusdóttur. 16.12.2004 00:01 Dýrt lostæti rotnar Endalok jarðsvepps sem keyptur var fyrir rúmar þrjár milljónir króna urðu þau að rotna í breskum ískáp. Nokkrir velstæðir viðskiptavinir veitingastaðarins Zafferano í London höfðu keypt lostætið frá Tuscany en vegna mikils áhuga á jarðsveppnum, var hann hafður til sýnis, nokkrum dögum of lengi. 16.12.2004 00:01 Bush úr öpum List eða áróður er spurningin og forsvarsmenn listasafns í New York borg voru ekki lengi að komast að niðurstöðu. Í Chelsea market var opnuð sýning listamannsins Christopher Savido þar sem meðal annars gat að líta andlitsmynd af Bush Bandaríkjaforseta. 15.12.2004 00:01 Fitna eftir giftingu Karlmönnum sem kvænast í annað sinn hættir til að breytast í kyrrsetumenn um leið og hjónabandið hefst og fara að bæta á sig kílóum. 15.12.2004 00:01 Þórunn opnar fataskápinn Ég fylgist ekki það vel með tískunni að ég liggi yfir tískublöðum en maður reynir að hanga inni," segir Þórunn Lárusdóttir söng- og leikkona. 15.12.2004 00:01 Birna Anna býður í heimsókn Uppáhaldsstaðurinn í húsinu er lítið skot við hornglugga í eldhúsinu. Ég skrifaði bókina mína þarna og því má segja að þetta horn sé vinnustaðurinn minn en svo finnst mér líka bara gott að vera þarna, lesa og dunda mér í tölvunni. Þar af leiðandi eyði ég talsvert miklum tíma þarna á hverjum degi." Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. 15.12.2004 00:01 Nýr kjóll á hverjum jólum "Ég er algjör kjólafrík, ég held að það sé minn helsti veikleiki," segir Elín María Björnsdóttir sjónvarpskona. "Ég lét náttúrulega ekki duga að kaupa mér einn jólakjól heldur keypti mér tvo." 15.12.2004 00:01 Stóð upp úr hjólastólnum Elísabet Reynisdóttir var nýbúin að eignast sitt annað barn þegar hún fór að finna fyrir undalegum veikindum sem komu í kjölfar kvefpestar. Smám saman ágerðust einkennin og hún missti allan mátt í líkamanum. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. 15.12.2004 00:01 Hafa safnað 340 þúsund Um 400 tombólukrakkar Rauða krossins hafa á safnað samtals 340.000 krónum á árinu, til að "hjálpa börnum í útlöndum," eins og þau segja gjarna þegar þau koma til Rauða krossins að skila fénu. Nú, fjórða árið í röð, ætla Leikskólar Reykjavíkur að láta 300.000 krónur sem annars hefðu farið í jólakort renna til sama málefnis. 15.12.2004 00:01 Ákærður fyrir að bíta hund Maður í Florida hefur verið ákærður fyrir að bíta terrier-hund sinn í refsingarskyni. Maðurinn hafði þann hátinn á að bíta hundinn þegar hann var óþekkur, þar sem hann taldi það vera tjáningarmáta sem hundurinn myndi skilja, þar eð hundar notuðu slíka aðferð sjálfir. 15.12.2004 00:01 Hættulegt að líkjast Bin Laden Osama Bin Laden á ekki von á góðu ef hann leggur leið sína til Kosta Ríka. Í gær skaut þarlendur leigubílstjóri mann sem gekk með grímu sem líktist andliti Bin Ladens. Hinn grímklæddi hafði gert sér það að leik að stökkva fyrir bíla með leikfangabyssu í hönd og Bin Laden grímu á höfðinu. 15.12.2004 00:01 Baráttan um bóksöluna Sú var tíðin að bækur voru seldar í bókabúðum og ekki annars staðar. Hin seinni ár hafa stórmarkaðir selt bækur og höggvið skarð í sérhæfðu bóksalanna sem um leið hefur fækkað. Nokkrir þrauka en mislíkar ástandið. Stórmarkaðirnir eru vændir um græðgi og sameining Pennans og Máls og menningar er gagnrýnd. </font /></b /> 15.12.2004 00:01 Óskiljanleg græðgi "Þetta er erfið samkeppni og mér finnst afar ósanngjarnt þegar stórmarkaðirnir koma inn á markaðinn og selja bækur í þrjár vikur. Þetta er þvílík græðgi að maður varla skilur það," segir Guðjón Smári Agnarsson bóksali í Bókabúð Lárusar Blöndal. </font /></b /> 15.12.2004 00:01 Get ekki boðið sama verð Stefán Jónasson hefur staðið vaktina í um fjörutíu ár í Bókabúð Jónasar í göngugötunni á Akureyri. Margt hefur breyst í bóksölunni á þeim árum, bókabúðum í miðbænum hefur snarfækkað og bóksala stórmarkaðanna fyrir jólin fest sig í sessi. </font /></b /> 15.12.2004 00:01 Love enn í basli Leik- og söngkonan Courtney Love, á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Hún mætti fyrir rétt í Los Angeles, vegna ákæru fyrir vörslu fíkniefna í vikunni, en þessi fertuga ekkja Nirvana-söngvarans Kurt Cobain, þurfti að fresta tónleikaferðalagi vegna ákærunnar. Fyrr á árinu var hún dæmd í átján mánaða meðferð. 15.12.2004 00:01 Kjöt fylgdi bókunum "Það varð allt vitlaust. Morguninn eftir að Stöð 2 sagði frá þessu í fréttum fylltist búðin og hún var troðfull af fólki frá morgni til kvölds alveg fram að jólum," segir Guðbjörg Jakobsdóttir, sem rak Bókabúð Árbæjar. Henni blöskraði bóksala stórmarkaðanna og hóf að selja kjöt með bókunum fyrir jólin 1994. 15.12.2004 00:01 Fullkomnasta vélmenni sögunnar? Hann getur hlaupið, spjallað og heilsað, og hann er afburðagreindur. Eitt fullkomnasta vélmenni sem hefur verið framleitt er komið fram á sjónarsviðið. Markmið Honda er að búa til vélmenni sem getur leyst verkafólk af hólmi. 15.12.2004 00:01 Tónlistarjól Sala á hljómplötum hefur aukist um tæp 30 prósent frá því á síðasta ári, eftir því sem kemur fram í tilkynningu frá Félagi hljómplötuútgefenda. 15.12.2004 00:01 12. menningarhátíð Svissins Menningarhátíð bílaverkstæðisins Svissins í Kópavogi var haldin í 12. sinn í dag. Að venju var boðið upp á fjölbreytta dagskrá, en hátíðin er orðin fastur liður fyrir hver jól á verkstæðinu. KK sá um tónlistina en skáldin Einar Már, Einar Kára, Stefán Máni og Sigmundur Ernir lásu upp úr verkum sínum. Var gerður góður rómur að hátíðinni. 15.12.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Líður langbest á morgnana Björg Eva Erlendsdóttir fréttakona á Ríkisútvarpinu er 44 ára í dag. Tímamót hringdu í Björgu, þar sem hún var við störf á Fréttastofu Útvarps. 18.12.2004 00:01
Stærsta rokkuppboð sögunnar Stærsta uppboð á rokkminjum í sögunni fór fram í New York í gær. Fjögur hundruð gripir voru þar boðnir upp, þ.á m. gítarar sem George Harrison og Keith Richards áttu, tónleikaföt Pauls McCartneys frá árinu 1963, ástarbréf sem Kurt Cobain skrifaði Courtney Love árið 1991 og einkunnablað Britney Spears frá því á níunda áratug síðustu aldar. 18.12.2004 00:01
Vinsældir ævintýraferða aukast Á Spáni er gott að djamma og djúsa með sangríu og quick-tan brúsa, en svo virðist sem landinn hafi fengið leið á slíku. Vinsældir ævintýraferða af ýmsu tagi fara vaxandi að sögn þeirra sem til þekkja. Gönguferðir og fjallgöngur eru þar framarlega í flokki. 18.12.2004 00:01
Spassky lofar Íslendinga Stuðningsnefnd Bobbys Fischer hefur borist kveðja frá Boris Spassky, fyrrverandi heimsmeistara í skák. Í bréfinu þakkar Spassky íslensku þjóðinni fyrir að veita Fischer dvalarleyfi og býður hann fram aðstoð sína. 18.12.2004 00:01
Fönkí piparkökur Nei," segja þeir Börkur Hrafn Birgisson, Daði Birgisson og Samúel J. Samúelsson í Jagúar er þeir eru spurðir hvort þeir baki eitthvað fyrir jólin. "En ætli maður skelli ekki í eina sort fyrir þessi jól fyrst er búið að koma manni á bragðið," segir Daði er hann hnoðar piparkökudeigið með prýði. 17.12.2004 00:01
Fókus býður í bíó Það er kominn föstudagur og <strong>Fókus fylgir með DV í dag</strong>. Þar er m.a. að finna ítarlega úttekt á hinni svölu <strong>Ocean´s Twelve</strong> og lesendum blaðsins er <strong>boðið á myndina</strong>. Þá fór Fókus á bifreiðaverkstæði og í tískubúð til að komast að því hverjar væru bestu bækur og plötur ársins. Forsíðuna þessa vikuna prýða plötusnúðagellurnar <strong>Ellen og Erna</strong>. 17.12.2004 00:01
Pilsklæddar en spila ekki popp Á forsíðu <strong>Fókus</strong>, sem fylgir <strong>DV í dag</strong>, eru tvær plötusnúðagellur, <strong>Ellen og Erna</strong>. Fókus barst til eyrna að þær væru að gera allt það gott sem plötusnúðar á Vegamótum og víðar. Stelpur sem eru plötusnúðar eru ekki á hverju strái þannig að forvitnin fékk að ráða og málið var kannað aðeins betur. </font /></b /> 17.12.2004 00:01
IDOL - Dómaraval í kvöld Tveir síðustu keppendurnir verða valdir í 10 manna úrslit IDOL - stjörnuleitarinnar á Stöð 2 í kvöld. Dómararnir Sigga, Bubbi og Þorvaldur völdu 8 keppendur úr 24 manna hópnum sem voru úr leik til að keppa í dómaravalsþættinum. Tveir þeirra komast áfram í tíu manna hópinn sem keppir til úrsilta í Smáralindinni. 17.12.2004 00:01
Smáralind fyllt af snjó Félagsskapurinn sem kennir sig við <strong>Brettafélag Íslands</strong> hefur undanfarið verið duglegur við að skipuleggja alls konar uppákomur. Í dag verður Smáralindin fyllt af snjó þar sem til stendur að halda svokallað jibb session þar sem færustu snjóbrettamenn landsins munu láta ljós sitt skína. <strong>Ásgeir formaður</strong> sagði <strong>Fókus </strong>frá þessarri klikkuðu hugmynd. 17.12.2004 00:01
Galdrastund með Skátum Í <strong>Fókus</strong>, sem fylgir <strong>DV í dag</strong>, er hægt að finna allt sem er að gerast um helgina, m.a. tónleikadagskrá Smekkleysuplötubúðarinnar, sem er staðsett á Laugaveginum fyrir neðan Bónus. <strong>Ampop, Bacon, Skátar</strong> og <strong>Gísli Galdur</strong> koma fram í dag, á morgun og á sunnudag. 17.12.2004 00:01
Galdrastund með Skátum Í <strong>Fókus</strong>, sem fylgir <strong>DV í dag</strong>, er hægt að finna allt sem er að gerast í skemmtana-, tónlistar og bíóheimum helgarinnar, m.a. tónleika Smekkleysu plötubúðar, sem er staðsett á Laugaveginum fyrir neðan Bónus. Í dag klukkan 17 leikur hljómsveitin <strong>Ampop </strong>en <strong>Bacon</strong>, <strong>Skátar</strong> og <strong>Gísli Galdur</strong> verða á morgun og sunnudag. 17.12.2004 00:01
Forgotten Lores og Hjálmar saman Í <strong>Fókus,</strong> sem fylgir <strong>DV</strong> í dag, er hægt að finna allt sem er að gerast í skemmtana-, tónlistar og bíóheimum helgarinnar, m.a. reggí- og rapptónleikana í Rússlandi í <strong>Klink og Bank</strong> í kvöld. Þar koma fram <strong>Hjálmar</strong>, <strong>Forgotten Lores</strong>, Ant Lew og Maximum og Flökkudiskóið Sound System. 17.12.2004 00:01
Markaðsvæðing tilfinninga Viðskipti með egg úr konum hafa verið til umræðu eftir að frjógvunarfyrirtækið Art Medica tilkynnti að það myndi greiða konum fyrir egg sín, en mikill skortur mun vera á þeim. Landlæknir segir málið vera á gráðu svæði. Fréttablaðið spurði Bryndísi Valsdóttur, siðfræðing, álits 17.12.2004 00:01
Þakkar fyrir stuðninginn Ásta Jónsdóttir, ekkja Ragnars Björnssonar sem lést eftir árásina í Mosfellsbæ um síðustu helgi, þakkar stuðninginn við fjölskylduna undanfarna viku. 17.12.2004 00:01
Óhemjuorka í Fríkirkjunni Það verður mikið um dýrðir í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag en þá gengst Sálarrannsóknarfélag Íslands fyrir svonefndri heilunarguðsþjónustu. 17.12.2004 00:01
Sneiðum hjá spikinu Offita er vaxandi vandamál á Íslandi og víst er að margir munu bæta á sig ófáum kílóum um jólin. Guðrún Þóra Hjaltadóttir hefur nokkur ráð handa landsmönnum í þessum efnum enda er henni umhugað um fræðslu um hollustu. 17.12.2004 00:01
Elvis seldur Elvis var seldur í dag. Lisa Marie Presley hefur selt Elvis Presley Enterprises, fyrirtæki sem hélt utan um dánarbú kóngsins. Hún heldur eftir persónulegum eigum og stjórnar Graceland en kaupandi fyrirtækisins á höfundarrétt að öllum verkum Presleys og sér um ferðamannamál tengd Graceland. 17.12.2004 00:01
Bítlarnir nauðsynlegir mannkyninu Frelsisandinn sem kom með Bítlunum inn í helfryst kaldastríðsumhverfi var mannkyninu nauðsynlegur. Þetta er mat höfundar <em>Bítlaávarpsins</em> sem segir tónlist sjöunda áratugarins hafa verið afl sem breytt hafi heiminum. 17.12.2004 00:01
Síðustu sætin í úrslit Idol skipuð Síðustu sætin í 10 manna úrslit Idol Stjörnuleitar í Smáralind voru skipuð í kvöld. Keppendur í dómaravalsþættinum voru hver öðrum betri, en gríðarlega mjótt var á munum milli efstu keppenda þegar kom að atkvæðagreiðslu þjóðarinnar. Að lokum voru það þau Davíð Smári Harðarsson og Lísebet Hauksdóttir, eða Lísa, sem urðu hlutskörpust. 17.12.2004 00:01
Höll minninganna í Hollywood Ólafur Jóhann Ólafsson hefur gert samning við einn virtasta kvikmyndaleikstjóra Hollywood um kvikmyndaréttinn að skáldsögu hans, Höll minninganna. Leikstjórinn er Liz Manne, sem hefur unnið með þekktustu kvikmyndagerðarmönnum heims á borð við Woody Allen, Stanley Cubrick, Jim Jarmusch og Jane Champion. </font /></b /> 16.12.2004 00:01
Misstu 56 kíló samanlagt "Ég léttist um 35 kíló til að byrja með en fór svo að stunda líkamsræktina grimmt og þyngdist um nokkur kíló þannig að nú er ég 31 kílói léttari," segir Anna Heiða Pálsdóttir doktor í barnabókmenntum. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. 16.12.2004 00:01
Ég var gerandi en ekki þolandi "Ég veit ekki hvernig þetta byrjaði allt saman. Líklega hefur þetta verið að þróast allt frá byrjun sambandsins en það var ekki fyrr en löngu síðar, þegar allt var orðið of seint, að ég áttaði mig á því að ég hafi beitt manninn minn andlegu ofbeldi." Tímarítið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. 16.12.2004 00:01
Vaskar upp í víðóma Mér finnst langskemmtilegast að vaska upp," viðurkennir Páll Óskar Hjálmtýsson, tónlistarmaður með meiru, og hlær skemmtilega við þegar hann er spurður af hverju svo er. "Ég verð einfaldlega svo afskaplega stoltur af sjálfum mér þegar ég er búinn með verkið." 16.12.2004 00:01
Íslenskt te úr arabískum katli Auður Ólafsdóttir, rithöfundur og listfræðingur, kann vel við sig í eldhúsinu sínu, einkum á þessum árstíma þar sem Landakotskirkju ber við rökkurhimininn í öllu sínu veldi í gegnum gluggann. Það er einkum tvennt í eldhúsinu sem hún telur sérstök þarfaþing: " 16.12.2004 00:01
Demetra var gyðja uppskeru Demetra nefnist ný verslun með kristal og handunnar glervörur á Skólavörðustíg 21a. Þar er Björg Blöndal hæstráðandi og það er líka hún sem á heiðurinn af mörgum munum sem til sölu eru. Björg er nefnilega glerkúnstner, nam handbragðið hjá Gler í gegn í Hafnarfirði. 16.12.2004 00:01
Lífgar upp Laugaveginn "Þetta er dönsk keðja og við erum sjötta verslunin sem opnar í heiminum. Við sáum þessa verslun í Danmörku og kolféllum fyrir henni. Við ákváðum að opna hana hér því okkur fannst vanta svona verslun og svo er verðið mjög sanngjarnt," segir Kamilla Sveinsdóttir en hún rekur verslunina ásamt stöllu sinni, Þórdísi Lárusdóttur. 16.12.2004 00:01
Dýrt lostæti rotnar Endalok jarðsvepps sem keyptur var fyrir rúmar þrjár milljónir króna urðu þau að rotna í breskum ískáp. Nokkrir velstæðir viðskiptavinir veitingastaðarins Zafferano í London höfðu keypt lostætið frá Tuscany en vegna mikils áhuga á jarðsveppnum, var hann hafður til sýnis, nokkrum dögum of lengi. 16.12.2004 00:01
Bush úr öpum List eða áróður er spurningin og forsvarsmenn listasafns í New York borg voru ekki lengi að komast að niðurstöðu. Í Chelsea market var opnuð sýning listamannsins Christopher Savido þar sem meðal annars gat að líta andlitsmynd af Bush Bandaríkjaforseta. 15.12.2004 00:01
Fitna eftir giftingu Karlmönnum sem kvænast í annað sinn hættir til að breytast í kyrrsetumenn um leið og hjónabandið hefst og fara að bæta á sig kílóum. 15.12.2004 00:01
Þórunn opnar fataskápinn Ég fylgist ekki það vel með tískunni að ég liggi yfir tískublöðum en maður reynir að hanga inni," segir Þórunn Lárusdóttir söng- og leikkona. 15.12.2004 00:01
Birna Anna býður í heimsókn Uppáhaldsstaðurinn í húsinu er lítið skot við hornglugga í eldhúsinu. Ég skrifaði bókina mína þarna og því má segja að þetta horn sé vinnustaðurinn minn en svo finnst mér líka bara gott að vera þarna, lesa og dunda mér í tölvunni. Þar af leiðandi eyði ég talsvert miklum tíma þarna á hverjum degi." Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. 15.12.2004 00:01
Nýr kjóll á hverjum jólum "Ég er algjör kjólafrík, ég held að það sé minn helsti veikleiki," segir Elín María Björnsdóttir sjónvarpskona. "Ég lét náttúrulega ekki duga að kaupa mér einn jólakjól heldur keypti mér tvo." 15.12.2004 00:01
Stóð upp úr hjólastólnum Elísabet Reynisdóttir var nýbúin að eignast sitt annað barn þegar hún fór að finna fyrir undalegum veikindum sem komu í kjölfar kvefpestar. Smám saman ágerðust einkennin og hún missti allan mátt í líkamanum. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. 15.12.2004 00:01
Hafa safnað 340 þúsund Um 400 tombólukrakkar Rauða krossins hafa á safnað samtals 340.000 krónum á árinu, til að "hjálpa börnum í útlöndum," eins og þau segja gjarna þegar þau koma til Rauða krossins að skila fénu. Nú, fjórða árið í röð, ætla Leikskólar Reykjavíkur að láta 300.000 krónur sem annars hefðu farið í jólakort renna til sama málefnis. 15.12.2004 00:01
Ákærður fyrir að bíta hund Maður í Florida hefur verið ákærður fyrir að bíta terrier-hund sinn í refsingarskyni. Maðurinn hafði þann hátinn á að bíta hundinn þegar hann var óþekkur, þar sem hann taldi það vera tjáningarmáta sem hundurinn myndi skilja, þar eð hundar notuðu slíka aðferð sjálfir. 15.12.2004 00:01
Hættulegt að líkjast Bin Laden Osama Bin Laden á ekki von á góðu ef hann leggur leið sína til Kosta Ríka. Í gær skaut þarlendur leigubílstjóri mann sem gekk með grímu sem líktist andliti Bin Ladens. Hinn grímklæddi hafði gert sér það að leik að stökkva fyrir bíla með leikfangabyssu í hönd og Bin Laden grímu á höfðinu. 15.12.2004 00:01
Baráttan um bóksöluna Sú var tíðin að bækur voru seldar í bókabúðum og ekki annars staðar. Hin seinni ár hafa stórmarkaðir selt bækur og höggvið skarð í sérhæfðu bóksalanna sem um leið hefur fækkað. Nokkrir þrauka en mislíkar ástandið. Stórmarkaðirnir eru vændir um græðgi og sameining Pennans og Máls og menningar er gagnrýnd. </font /></b /> 15.12.2004 00:01
Óskiljanleg græðgi "Þetta er erfið samkeppni og mér finnst afar ósanngjarnt þegar stórmarkaðirnir koma inn á markaðinn og selja bækur í þrjár vikur. Þetta er þvílík græðgi að maður varla skilur það," segir Guðjón Smári Agnarsson bóksali í Bókabúð Lárusar Blöndal. </font /></b /> 15.12.2004 00:01
Get ekki boðið sama verð Stefán Jónasson hefur staðið vaktina í um fjörutíu ár í Bókabúð Jónasar í göngugötunni á Akureyri. Margt hefur breyst í bóksölunni á þeim árum, bókabúðum í miðbænum hefur snarfækkað og bóksala stórmarkaðanna fyrir jólin fest sig í sessi. </font /></b /> 15.12.2004 00:01
Love enn í basli Leik- og söngkonan Courtney Love, á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Hún mætti fyrir rétt í Los Angeles, vegna ákæru fyrir vörslu fíkniefna í vikunni, en þessi fertuga ekkja Nirvana-söngvarans Kurt Cobain, þurfti að fresta tónleikaferðalagi vegna ákærunnar. Fyrr á árinu var hún dæmd í átján mánaða meðferð. 15.12.2004 00:01
Kjöt fylgdi bókunum "Það varð allt vitlaust. Morguninn eftir að Stöð 2 sagði frá þessu í fréttum fylltist búðin og hún var troðfull af fólki frá morgni til kvölds alveg fram að jólum," segir Guðbjörg Jakobsdóttir, sem rak Bókabúð Árbæjar. Henni blöskraði bóksala stórmarkaðanna og hóf að selja kjöt með bókunum fyrir jólin 1994. 15.12.2004 00:01
Fullkomnasta vélmenni sögunnar? Hann getur hlaupið, spjallað og heilsað, og hann er afburðagreindur. Eitt fullkomnasta vélmenni sem hefur verið framleitt er komið fram á sjónarsviðið. Markmið Honda er að búa til vélmenni sem getur leyst verkafólk af hólmi. 15.12.2004 00:01
Tónlistarjól Sala á hljómplötum hefur aukist um tæp 30 prósent frá því á síðasta ári, eftir því sem kemur fram í tilkynningu frá Félagi hljómplötuútgefenda. 15.12.2004 00:01
12. menningarhátíð Svissins Menningarhátíð bílaverkstæðisins Svissins í Kópavogi var haldin í 12. sinn í dag. Að venju var boðið upp á fjölbreytta dagskrá, en hátíðin er orðin fastur liður fyrir hver jól á verkstæðinu. KK sá um tónlistina en skáldin Einar Már, Einar Kára, Stefán Máni og Sigmundur Ernir lásu upp úr verkum sínum. Var gerður góður rómur að hátíðinni. 15.12.2004 00:01