Forgotten Lores og Hjálmar saman 17. desember 2004 00:01 Í Fókus, sem fylgir DV í dag, er hægt að finna allt sem er að gerast í skemmtana-, tónlistar og bíóheimum helgarinnar, m.a. reggí- og rapptónleikana í Rússlandi í Klink og Bank í kvöld. "Þetta verður bullandi fjör. Við í Forgotten Lores spilum, Hjálmar líka, Ant Lew og Maximum taka þrjú lög og Flökkudiskóið Sound System, sem eru Dj Kári og Árni Sveins að reggíast, sér um tónlistina þess á milli," segir Gísli Galdur, einn meðlima rappsveitarinnar Forgotten Lores. Í kvöld verður þessi taktfasta veisla haldin í tónlistarsalnum í Klink og Bank, Rússlandi. Hjálmarnir eru auðvitað ein vinsælasta tónleikasveit landsins um þessar mundir og ætti að fara vel með rappinu. Þá hefur salurinn einnig reynst vel, þar voru m.a. haldnir einir sveittustu tónleikar ársins með Peaches. Ekki hafði mikið sést til Forgotten Lores í nokkurn tíma þegar hún kom sterk inn á Airwaves og hélt eina af bestu tónleikum hátíðarinnar. Gísli Galdur segir þetta í rauninni vera Forgotten Lores Band. "Við erum fjórir hljóðfæraleikarar sem spilum með þeim en erum ekki í hinni eiginlegu hljómsveit. Við erum búnir að vera að pæla í þessu lengi. Setja saman svona band, kannski svipað og Roots. Síðan ákváðum við að drífa í því fyrir Airwaves, sérstaklega af því að okkur bauðst svo gott spott, Nasa á besta kvöldi." Framlengingarbandið státar af Gísla á trommur, Leifi Þór á hljómborð, Sölva á bassa og Sigga á gítar. Þetta kvöld á Airwaves fengu strákarnir í FL sér bjór eftir tónleikana og hlustuðu á hljómsveitina sem spilaði á eftir, Hjálma. Þeir hrifust af henni og fannst tónlistin passa vel við sig. Þá kviknaði hugmyndin að tónleikunum í kvöld. "Ég veit ekki hvort þeir þekktu Forgotten Lores fyrir þetta kvöld en þeir voru til í þetta. Í góðu stuði." Þetta kvöld var örlagaríkt fyrir Forgotten Lores. Í salnum var einnig staddur hópur af Bandaríkjamönnum sem hreifst mjög af sveitinni. Þess vegna báðu þeir hana um að spila í jólapartý fyrir fyrirtækjatoppa, sem verður í Washington í síðustu viku. "Það verður þó ekki sveitt gigg eins og í kvöld. Það kostar þúsundkall inn en gæti verið að þeir fyrstu fái bjór eða eitthvað. Við ætlum að reyna að plögga það," segir Gísli. Dagskráin hefst klukkan níu. Rússland er Brautarholtsmegin í Klink og Bank. Menning Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Í Fókus, sem fylgir DV í dag, er hægt að finna allt sem er að gerast í skemmtana-, tónlistar og bíóheimum helgarinnar, m.a. reggí- og rapptónleikana í Rússlandi í Klink og Bank í kvöld. "Þetta verður bullandi fjör. Við í Forgotten Lores spilum, Hjálmar líka, Ant Lew og Maximum taka þrjú lög og Flökkudiskóið Sound System, sem eru Dj Kári og Árni Sveins að reggíast, sér um tónlistina þess á milli," segir Gísli Galdur, einn meðlima rappsveitarinnar Forgotten Lores. Í kvöld verður þessi taktfasta veisla haldin í tónlistarsalnum í Klink og Bank, Rússlandi. Hjálmarnir eru auðvitað ein vinsælasta tónleikasveit landsins um þessar mundir og ætti að fara vel með rappinu. Þá hefur salurinn einnig reynst vel, þar voru m.a. haldnir einir sveittustu tónleikar ársins með Peaches. Ekki hafði mikið sést til Forgotten Lores í nokkurn tíma þegar hún kom sterk inn á Airwaves og hélt eina af bestu tónleikum hátíðarinnar. Gísli Galdur segir þetta í rauninni vera Forgotten Lores Band. "Við erum fjórir hljóðfæraleikarar sem spilum með þeim en erum ekki í hinni eiginlegu hljómsveit. Við erum búnir að vera að pæla í þessu lengi. Setja saman svona band, kannski svipað og Roots. Síðan ákváðum við að drífa í því fyrir Airwaves, sérstaklega af því að okkur bauðst svo gott spott, Nasa á besta kvöldi." Framlengingarbandið státar af Gísla á trommur, Leifi Þór á hljómborð, Sölva á bassa og Sigga á gítar. Þetta kvöld á Airwaves fengu strákarnir í FL sér bjór eftir tónleikana og hlustuðu á hljómsveitina sem spilaði á eftir, Hjálma. Þeir hrifust af henni og fannst tónlistin passa vel við sig. Þá kviknaði hugmyndin að tónleikunum í kvöld. "Ég veit ekki hvort þeir þekktu Forgotten Lores fyrir þetta kvöld en þeir voru til í þetta. Í góðu stuði." Þetta kvöld var örlagaríkt fyrir Forgotten Lores. Í salnum var einnig staddur hópur af Bandaríkjamönnum sem hreifst mjög af sveitinni. Þess vegna báðu þeir hana um að spila í jólapartý fyrir fyrirtækjatoppa, sem verður í Washington í síðustu viku. "Það verður þó ekki sveitt gigg eins og í kvöld. Það kostar þúsundkall inn en gæti verið að þeir fyrstu fái bjór eða eitthvað. Við ætlum að reyna að plögga það," segir Gísli. Dagskráin hefst klukkan níu. Rússland er Brautarholtsmegin í Klink og Bank.
Menning Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira