Get ekki boðið sama verð 15. desember 2004 00:01 Stefán Jónasson hefur staðið vaktina í um fjörutíu ár í Bókabúð Jónasar í göngugötunni á Akureyri. Margt hefur breyst í bóksölunni á þeim árum, bókabúðum í miðbænum hefur snarfækkað og bóksala stórmarkaðanna fyrir jólin fest sig í sessi. "Þetta gengur alveg þokkalega og salan núna er svipuð og í fyrra en hún hefur minnkað frá því að stórmarkaðirnir komu inn. Hér á Akureyri eru þrjár bókabúðir allt árið en fyrir jólin verða þær allt í einu sex eða sjö." Stefán segir ómögulegt að bjóða sama verð og stórmarkaðirnir, "enda hafa þeir nánast ekkert upp úr þessu, myndi ég halda," segir hann. "Þeir fá 35 til 40 prósent afslátt frá forlögunum og selja bækurnar með upp í 35 prósenta afslætti. Það eru því kannski um fimm prósent eftir að jafnaði og það er of lítið fyrir okkur. Það er best að segja það eins og það er." Inntur eftir skoðun á þessari þróun mála verður Stefán hugsi. "Má maður nokkuð ljótt um þetta segja. Eru ekki afslættir og tilboð alls staðar í samfélaginu. Maður fær ekkert ráðið við hvernig þetta er byggt upp. Stórmarkaðirnir selja forlögunum aðgang að auglýsingunum sínum og láta þau borga 15 til 30 þúsund krónur fyrir hverja bók sem auglýst er. Þannig sleppa þeir sléttir eða græða jafnvel á auglýsingunum. Þetta er alveg nýtt og mér er ekki boðið upp á svona kjör." Stefán ber sig bærilega þrátt fyrir að kreppt hafi að rekstrinum. "Maður verður að bera sig vel. Þetta er erfiður rekstur og ekki mikill hagnaður. Það er erfitt að keppa við stórmarkaðina." Innlent Menning Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Sjá meira
Stefán Jónasson hefur staðið vaktina í um fjörutíu ár í Bókabúð Jónasar í göngugötunni á Akureyri. Margt hefur breyst í bóksölunni á þeim árum, bókabúðum í miðbænum hefur snarfækkað og bóksala stórmarkaðanna fyrir jólin fest sig í sessi. "Þetta gengur alveg þokkalega og salan núna er svipuð og í fyrra en hún hefur minnkað frá því að stórmarkaðirnir komu inn. Hér á Akureyri eru þrjár bókabúðir allt árið en fyrir jólin verða þær allt í einu sex eða sjö." Stefán segir ómögulegt að bjóða sama verð og stórmarkaðirnir, "enda hafa þeir nánast ekkert upp úr þessu, myndi ég halda," segir hann. "Þeir fá 35 til 40 prósent afslátt frá forlögunum og selja bækurnar með upp í 35 prósenta afslætti. Það eru því kannski um fimm prósent eftir að jafnaði og það er of lítið fyrir okkur. Það er best að segja það eins og það er." Inntur eftir skoðun á þessari þróun mála verður Stefán hugsi. "Má maður nokkuð ljótt um þetta segja. Eru ekki afslættir og tilboð alls staðar í samfélaginu. Maður fær ekkert ráðið við hvernig þetta er byggt upp. Stórmarkaðirnir selja forlögunum aðgang að auglýsingunum sínum og láta þau borga 15 til 30 þúsund krónur fyrir hverja bók sem auglýst er. Þannig sleppa þeir sléttir eða græða jafnvel á auglýsingunum. Þetta er alveg nýtt og mér er ekki boðið upp á svona kjör." Stefán ber sig bærilega þrátt fyrir að kreppt hafi að rekstrinum. "Maður verður að bera sig vel. Þetta er erfiður rekstur og ekki mikill hagnaður. Það er erfitt að keppa við stórmarkaðina."
Innlent Menning Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Sjá meira