Lífið

Elvis seldur

Elvis var seldur í dag. Lisa Marie Presley hefur selt Elvis Presley Enterprises, fyrirtæki sem hélt utan um dánarbú kóngsins. Hún heldur eftir persónulegum eigum og stjórnar Graceland en kaupandi fyrirtækisins á höfundarrétt að öllum verkum Presleys og sér um ferðamannamál tengd Graceland. Lisa Marie sagðist í yfirlýsingu mjög ánægð og viss um að nýja fyrirtækið myndi markaðssetja nafn föður síns með framúrskarandi hætti.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.