Lífið

Stærsta rokkuppboð sögunnar

Stærsta uppboð á rokkminjum í sögunni fór fram í New York í gær. Fjögur hundruð gripir voru þar boðnir upp, þ.á m. gítarar sem George Harrison og Keith Richards áttu, tónleikaföt Pauls McCartneys frá árinu 1963, ástarbréf sem Kurt Cobain skrifaði Courtney Love árið 1991 og einkunnablað Britney Spears frá því á níunda áratug síðustu aldar.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.