Fleiri fréttir

Luka Doncic hreinskilinn eftir leik: Þeir björguðu mér

Philadelphia 76ers vann fyrstu fimm leiki sína á nýju tímabili í NBA-deildinni en hefur nú tapað tveimur þeim síðustu. Luka Doncic og félagar í Dallas Mavericks hafa unnið fimm af fyrstu sjö leikjum sínum.

Sjö leikir búnir og Kawhi Leonard fær aftur frí

Kawhi Leonard sleppur við þráðbeinan samanburð við Giannis Antetokounmpo í kvöld því Los Angeles Clippers hefur ákveðið að gefa honum frí frá leik LA Clippers og Milwaukee Bucks.

LeBron James með þrennu í þriðja leiknum í röð

Los Angeles Lakers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann endurkomusigur á Chicago Bulls. Þetta var sjötti sigur Lakers í röð eftir tapið í fyrsta leik tímabilsins.

KR ekki í vandræðum í Stykkishólmi

KR lenti í engum vandræðum með Snæfell í 6. umferð Dominos-deildar kvenna er liðin mættust í Stykkishólmi í kvöld. Lokatölur 81-57.

Fyrsta tap 76ers kom í Phoenix

Öll lið NBA deildarinnar hafa nú tapað leik á tímabilinu þar sem Phoenix Suns batt enda á fimm leikja sigurgöngu Philadelphia 76ers í nótt.

Blikar slógu ÍR úr bikarnum

Grindavík, Sindri, Njarðvík, Þór Akureyri og Breiðablik eru komin áfram í aðra umferð Geysisbikars karla.

Fyrsta tap Finns í Danmörku

Eftir að hafa unnið fyrstu sex deildarleiki sína tapaði Horsens sínum fyrsta leik á tímabilinu í dag.

Framlengingin: Njarðvík aldrei að fara að falla

Keflvíkingar eru alvöru meistaraefni, Njarðvíkingar falla ekki og bæði Grindvíkingar og Haukar geta farið á flug. Þetta sögðu sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds í Framlengingunni.

Meiðslalisti Warriors lengist

Meiðslavandræði Golden State Warriors eru orðin enn verri eftir að Draymond Green meiddist á fingri í leik Warriors og San Antonio Spurs.

Curry frá í þrjá mánuði

Stephen Curry verður frá í að minnsta kosti þrjá mánuði eftir að hann gekkst undir aðgerð á hendi í gær

Martin stigahæstur í tapi

Martin Hermannsson fór fyrir liði Alba Berlin sem tapaði fyrir Real Madrid í EuroLeague í körfubolta á Spáni í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir