Fleiri fréttir Róbert: Við gefumst ekki upp við þetta Róbert Gunnarsson átti góðan leik og þá sérstaklega í fyrri hálfleik þegar Ísland tapaði 24-27 á móti Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta í kvöld. Róbert gat ekki falið svekkelsið í í viðtali við Hörð Magnússon, íþróttafréttamann Stöðvar 2 Sport, eftir leikinn. 22.1.2011 19:54 Ólafur: Hlutirnir gengu ekki frá fyrstu mínútu Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, var vonsvikinn í viðtalið við Hörð Magnússon, íþróttafréttamann Stöðvar 2 Sport eftir 24-27 tap á móti Þjóðverjum á HM í handbolta í kvöld. 22.1.2011 19:46 Mimi Kraus: Við áttum skilið að vinna Mimi Kraus, miðjumaður Þjóðverja, var að vonum afar sáttur við sigurinn góða á Íslendingum í kvöld. 22.1.2011 19:42 Króatar fóru illa með Argentínumenn - Svíar unnu Serba Króatía vann 18 marka sigur á Argentínumönnum, 36-18, í fyrsta leik liðanna í hinum milliriðlinum á HM í handbolta í dag. Svíar unnu 28-24 sigur á Serbum á sama tíma og eru því komnir með fjögur stig eins og Danir sem spila seinna í kvöld. 22.1.2011 19:19 Ísland laut í lægra haldi fyrir sterkum Þjóðverjum Strákarnir okkar töpuðu í dag sínum fyrsta leik á HM í Svíþjóð er liðið mætti sterku liði Þýskalands. Niðurstaðan var þriggja marka sigur þeirra þýsku, 27-24. 22.1.2011 19:04 Spánverjar léku sér að Norðmönnum - komnir í efsta sætið Spánverjar unnu sannfærandi fimm marka sigur á Norðmönnum, 32-27, í frysta leiknum í milliriðli Íslands á HM í handbolta í Svíþjóð. Norðmenn áttu aldrei möguleika á móti geysisterku spænsku liði. 22.1.2011 16:49 Í beinni: Ísland - Þýskaland Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik Íslands og Þýskalands á HM í handbolta sem fer fram í Svíþjóð. 22.1.2011 16:30 Guðmundur hefur verið með í öllum sigrum á þýskum liðum á stórmótum Guðmundur Guðmundsson, landliðsþjálfari, hefur komið að öllum þremur sigrum íslenska handboltalandsliðsins á þýskum landsliðum á stórmótum í handbolta. Hér er verið að tala um leiki við Þýskaland, Austur-Þýskaland og Vestur-Þýskaland á Heimsmeistaramótum, Evrópumeistaramótum og Ólympíuleikum. 22.1.2011 16:15 Hrafnhildur: Ef að Robbi er kominn í gírinn þá hef ég ekki áhyggjur Hrafnhildur Skúladóttir er einn þriggja sérfræðinga Vísis um HM í handbolta en Ísland mætir Þýskalandi í dag. Hrafnhildur er bjartsýn fyrir leik dagsins sem hefst klukkan 17.30 og er í beinni á Stöð 2 Sport. 22.1.2011 16:06 Valskonur með enn einn stórsigurinn - unnu Hauka 43-17 Íslandsmeistarar Vals eru á svaka siglingu í kvennahandboltanum og Valsstelpurnar unnu sinn sjöunda deildarsigur í röð í dag þegar þær skelltu Haukum með 26 marka mun, 43-17. Valsvörnin hefur ennfremur haldið mótherjum sínum undir 20 mörkum í síðustu sex leikjum. 22.1.2011 15:42 Mikil stemning í Jönköping Það er gríðarleg stemning hér í Kinnarps Arena í Jönköping en keppni í milliriðli Íslands er hafinn. Höllin er afar glæsileg og gríðarleg gryfja. Stúkan brött og nær hátt upp. 22.1.2011 15:21 Tvisvar byrjað á móti Þjóðverjum í milliriðli og tapað báðum leikjum stórt Íslenska landsliðið hefur keppni í milliriðli í dag þegar strákarnir okkar mæta Þjóðverjum. Þetta er í þriðja skiptið sem Ísland mætir Þjóðverjum í fyrsta leik í milliriðli í stórmóti og í bæði hin skiptin hafa Þjóðverjar komist í 6-0 og unnið stóra sigra. Þessari tölfræði þurfa strákarnir að breyta í dag. 22.1.2011 15:15 Austurríki vann Túnis en Japan tapaði fyrir Egyptalandi Tveimur leikjum er lokið í Forsetabikar heimsmeistarakeppninnar í handbolta en það er keppni þeirra liða sem komust ekki í milliriðlana. Austurríki vann 26-25 sigur á Túnis eftir frábæran endasprett en Japan tapaði mneð sex marka mun á móti Egyptum. 22.1.2011 15:10 Stemningin að magnast í Jönköping - myndasyrpa Áhorfendur eru farnir að streyma í keppnishöllina í Jönköping þar sem að keppni í milliriðli á HM í handbolta hefst í dag. Íslendingar leika gegn Þjóðverjum kl. 17.30 og Valgarður Gíslason ljósmyndari Fréttablaðsins og visir.is tók þessar myndir fyrir utan höllina í dag. 22.1.2011 15:07 Steinar Ege bætir norska landsleikjametið í dag Norðmenn og Spánverjar spila fyrsta leikinn í íslenska milliriðlinum þegar liðin mætast klukkan 15.15 í dag. Steinar Ege, markvörður norska landsliðsins, mun leik sinn 255. landsleik í þessum leik og bæta met örvhentu skyttunnar Jan Thomas Lauritzen. 22.1.2011 14:30 Bitter: Guðjón Valur er einn sá besti í heimi „Við verðum að gera betur en í leikjunum á Íslandi á dögunum,“ segir Johannes Bitter markvörður Þjóðverja í viðtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport. Bitter og félagar eru án stiga í milliriðlinu og leika gegn Íslendingum í dag kl. 17.30. 22.1.2011 14:22 Bæjaryfirvöld í Jönköping eyddu milljónum í auglýsingar Það er mun meiri stemning fyrir HM hér í Jönköping en var í Norrköping og Linköping. Hér er búið að leggja mikið í að skreyta bæinn og auglýsa viðburðinn almennilega. 22.1.2011 14:15 Hens: Megum ekki gera í brækurnar Þýska landsliðið hefur sett sér það markmið að ná sjöunda sæti á HM í SVíþjóð og þar með þátttökurétt í undankeppni Ólympíuleikanna. 22.1.2011 13:45 Slæmur mórall hjá Þjóðverjum Andstæðingar Íslands á HM í dag, Þjóðverjar, hafa ekki náð eins góðum árangri á mótinu og vonir stóðu til. 22.1.2011 13:15 Bjöggi og Hreiðar kveiktu á kertum Markverðirnir Björgvin Páll Gústavsson og Hreiðar Levý Guðmundsson voru sáttir með nýja hótelið í Jönköping og eru tilbúnir fyrir slaginn gegn Þýskalandi í dag. 22.1.2011 12:30 Diddi og Kári eru Ajax-mennirnir Þeir Ingimundur Ingimundarson og Kári Kristján Kristjánsson eru herbergisfélagar hjá landsliðinu. Þar er eflaust mikið sprellað enda báðir afar léttir á því. 22.1.2011 12:00 Utan vallar: Þrjár krónur frá mér til þín, Alexander Það hefur ekki farið fram hjá mörgum hér á landi að íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur komið sér í gríðarlega sterka stöðu á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð. 22.1.2011 10:30 Það er smá krísa hjá Þjóðverjunum Guðjón Valur Sigurðsson var afslappaður og vel stemmdur þegar Fréttablaðið hitti á hann eftir komu landsliðsins til Jönköping þar sem milliriðillinn verður spilaður. 22.1.2011 10:00 Megum ekki fara fram úr okkur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari þekkir vel til þýska liðsins en hann þjálfar í Þýskalandi og svo lék Ísland tvo æfingaleiki við Þýskaland skömmu fyrir HM sem báðir unnust. Þrátt fyrir það slakar hann og þjálfarateymið ekkert á við að undirbúa liðið sem best. 22.1.2011 09:00 Björgvin fer á kostum eftir hlé Íslenska handboltalandsliðið tryggði sér sigur í leikjunum á móti Austurríki og Noregi með frábærri frammistöðu í seinni hálfleik. 22.1.2011 08:00 Ekkert nema heimsmeistarar Mótshaldarar á HM í Svíþjóð tilkynntu í gærmorgun tímasetningu á leikjum milliriðlakeppninnar. 22.1.2011 07:00 Strand úr leik á HM Kjetil Strand hefur neyðst til að draga sig úr landsliðshópi Noregs á HM í handbolta vegna ökklameiðsla. 21.1.2011 23:30 Jörgensen spáir Íslandi í undanúrslit Lars Jörgensen, fyrrum leikmaður danska landsliðsins, spáir því að Ísland muni ásamt Frakklandi komast í undanúrslit á HM í handbolta. 21.1.2011 23:10 Lichtlein farinn heim frá Svíþjóð Carstein Lichtlein, einn markvarða þýska landsliðsins í handbolta, er farinn heim frá HM í Svíþjóð. 21.1.2011 22:41 ÍBV sótti sigur á Seltjarnarnes ÍBV vann í kvöld nauman sigur á liði Gróttu í N1-deild kvenna, 23-22, en leikurinn fór fram á Seltjarnarnesi. 21.1.2011 22:14 Langskotin og hraðaupphlaupin halda okkur uppi í sókninni Íslenska handboltalandsliðið endaði í þriðja sæti yfir flest skoruð mörk í riðlakeppninni á HM í handbolta en aðeins Danir og Frakkar skoruðu fleiri mörk. Íslenska liðið skoraði 31,4 mörk að meðaltali í leik en liðið braut 30 marka múrinn í þremur leikjanna. 21.1.2011 16:15 Dómari á HM handtekinn fyrir kynferðislega áreitni Dómari á HM í handbolta er heldur betur búinn að koma sér í vandræði utan vallar því hann hefur verið handtekinn fyrir að bera sig á hótelinu sem hann dvelur á. Þetta kemur fram sænsku vefsíðunni Nyhetskanalen.se. 21.1.2011 16:00 Íslenska vörnin fékk ekki á sig meira en 26 mörk Íslenska handboltalandsliðið hefur unnið fimm fyrstu leiki sína á HM í handbolta í Svíþjóð og þar hefur frábær vörn og markvarsla haft mikið að segja. Íslenska liðið fékk á sig 23,8 mörk að meðaltali í leikjunum fimm en þó aldrei meira en 26 mörk í einum leik. 21.1.2011 15:15 Risamyndasyrpa úr leik Íslands og Noregs Ísland vann í gær stórglæsilegan sjö marka sigur á Noregi, 29-22, á HM í handbolta í Svíþjóð. 21.1.2011 14:00 Þjálfari Króata: Skandinavar eru að eyðileggja handboltann Króatar voru allt annað en ánægðir með frönsku dómarana sem dæmdu leikinn gegn Dönum í gær. Danir unnu leikinn 34-29 og tryggðu sér þar með efsta sætið í milliriðlinum en Króatar hefja því keppni í milliriðlinum með aðeins eitt stig. 21.1.2011 13:45 Franska blaðið L´Equipe: Íslendingar eru stóra gildran Íslendingar verða erfiðsti mótherji Frakka í milliriðlinum á HM í handbolta í Svíþjóð samkvæmt pistli franska blaðsins L´Equipe í dag. Ísland er eina liðið í milliriðlinum sem byrjar hann með fullt hús en Frakkar hafa stigi minna. 21.1.2011 12:45 Ege: Alltaf erfitt að sætta sig við tap „Það er alltaf erfitt að sætta sig við tap en í dag töpuðum við fyrir betra liði,“ sagði hinn þaulreyndi markvörður Noregs, Steinar Ege, eftir 29-22 sigur Íslendinga gegn Noregi í gær á HM í handbolta. Hörður Magnússon íþróttafréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Ege í gær. 21.1.2011 11:45 Leiktímar ákveðnir fyrir milliriðlakeppnina Mótshaldarar á HM í Svíþjóð hafa birt á heimasíðu Alþjóða handknattleikssambandsins leiktíma í milliriðlakeppninni. 21.1.2011 11:24 Þjálfari Noregs segir að Ísland muni komast í undanúrslit Hörður Magnússon ræddi við Robert Hedin þjálfara Norðmanna eftir 29-22 sigur Íslands gegn Noregi á HM í handbolta í gær. Hedin var rólegur og yfirvegaður í viðtalinu en hann lét öllum illum látum á hliðarlínunni á meðan leikurinn fór fram. 21.1.2011 10:30 Ingimundur: Norðmenn eru hrokagikkir Það var ótrúlega skemmtilegt að fylgjast með varnaruxanum Ingimundi Ingimundarsyni gegn Noregi í gær. Hann var í stanslausum slagsmálum við norsku leikmennina allan leikinn og virtist skemmta sér konunglega. 21.1.2011 08:00 Höldum næsta markmiði fyrir okkur „Ég var afskaplega ánægður með þennan leik. Það var hart tekist á og bæði lið fórnuðu sér. Þetta var gríðarlega fastur varnarleikur. Sóknarleikurinn var ekki upp á það besta í fyrri hálfleik en snarbatnaði í síðari hálfleik. 21.1.2011 07:00 Logi Geirsson: „Eitthvað stórkostlegt í fæðingu hjá Íslandi á HM“ Að venju var mikið um að vera í HM þættinum Þorsteinn J. & gestir í kvöld fyrir og eftir sigurleik Íslands gegn Noregi í Linköping í Svíþjóð. Logi Geirsson sérfræðingur þáttarins sagði m.a. að það væri eitthvað stórkostlegt í fæðingu hjá íslenska liðinu á HM. „Krafturinn í liðinu er ótrúlegur, Norðmennirnir gjörsamlega sprungu og það var stríðsdans hjá Íslandi. Okkur eru allir vegir færir,“ sagði Logi m.a. í þættinum. 21.1.2011 00:34 Mætum Frökkum í síðasta leik Nú er ljóst hvernig leikjaniðurröðun verður í íslenska milliriðlinum í Jönköping. Tímasetning leikjanna hefur þó ekki enn verið ákveðin en mótshaldarar munu tilkynna leiktíma á morgun. 20.1.2011 23:12 Björgvin: Sá hræðsluna í augunum á þeim Björgvin Páll Gústavsson var stórkostlegur í íslenska markinu í kvöld og skellti í lás í síðari hálfleik. 20.1.2011 22:03 Úrslitin á HM í dag - Ísland og Danmörk í sérflokki Ísland og Danmörk eru einu liðin sem unnu alla fimm leiki sína í riðlakeppninni á HM í handbolta í Svíþjóð en henni lauk í kvöld. 20.1.2011 22:29 Sjá næstu 50 fréttir
Róbert: Við gefumst ekki upp við þetta Róbert Gunnarsson átti góðan leik og þá sérstaklega í fyrri hálfleik þegar Ísland tapaði 24-27 á móti Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta í kvöld. Róbert gat ekki falið svekkelsið í í viðtali við Hörð Magnússon, íþróttafréttamann Stöðvar 2 Sport, eftir leikinn. 22.1.2011 19:54
Ólafur: Hlutirnir gengu ekki frá fyrstu mínútu Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, var vonsvikinn í viðtalið við Hörð Magnússon, íþróttafréttamann Stöðvar 2 Sport eftir 24-27 tap á móti Þjóðverjum á HM í handbolta í kvöld. 22.1.2011 19:46
Mimi Kraus: Við áttum skilið að vinna Mimi Kraus, miðjumaður Þjóðverja, var að vonum afar sáttur við sigurinn góða á Íslendingum í kvöld. 22.1.2011 19:42
Króatar fóru illa með Argentínumenn - Svíar unnu Serba Króatía vann 18 marka sigur á Argentínumönnum, 36-18, í fyrsta leik liðanna í hinum milliriðlinum á HM í handbolta í dag. Svíar unnu 28-24 sigur á Serbum á sama tíma og eru því komnir með fjögur stig eins og Danir sem spila seinna í kvöld. 22.1.2011 19:19
Ísland laut í lægra haldi fyrir sterkum Þjóðverjum Strákarnir okkar töpuðu í dag sínum fyrsta leik á HM í Svíþjóð er liðið mætti sterku liði Þýskalands. Niðurstaðan var þriggja marka sigur þeirra þýsku, 27-24. 22.1.2011 19:04
Spánverjar léku sér að Norðmönnum - komnir í efsta sætið Spánverjar unnu sannfærandi fimm marka sigur á Norðmönnum, 32-27, í frysta leiknum í milliriðli Íslands á HM í handbolta í Svíþjóð. Norðmenn áttu aldrei möguleika á móti geysisterku spænsku liði. 22.1.2011 16:49
Í beinni: Ísland - Þýskaland Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik Íslands og Þýskalands á HM í handbolta sem fer fram í Svíþjóð. 22.1.2011 16:30
Guðmundur hefur verið með í öllum sigrum á þýskum liðum á stórmótum Guðmundur Guðmundsson, landliðsþjálfari, hefur komið að öllum þremur sigrum íslenska handboltalandsliðsins á þýskum landsliðum á stórmótum í handbolta. Hér er verið að tala um leiki við Þýskaland, Austur-Þýskaland og Vestur-Þýskaland á Heimsmeistaramótum, Evrópumeistaramótum og Ólympíuleikum. 22.1.2011 16:15
Hrafnhildur: Ef að Robbi er kominn í gírinn þá hef ég ekki áhyggjur Hrafnhildur Skúladóttir er einn þriggja sérfræðinga Vísis um HM í handbolta en Ísland mætir Þýskalandi í dag. Hrafnhildur er bjartsýn fyrir leik dagsins sem hefst klukkan 17.30 og er í beinni á Stöð 2 Sport. 22.1.2011 16:06
Valskonur með enn einn stórsigurinn - unnu Hauka 43-17 Íslandsmeistarar Vals eru á svaka siglingu í kvennahandboltanum og Valsstelpurnar unnu sinn sjöunda deildarsigur í röð í dag þegar þær skelltu Haukum með 26 marka mun, 43-17. Valsvörnin hefur ennfremur haldið mótherjum sínum undir 20 mörkum í síðustu sex leikjum. 22.1.2011 15:42
Mikil stemning í Jönköping Það er gríðarleg stemning hér í Kinnarps Arena í Jönköping en keppni í milliriðli Íslands er hafinn. Höllin er afar glæsileg og gríðarleg gryfja. Stúkan brött og nær hátt upp. 22.1.2011 15:21
Tvisvar byrjað á móti Þjóðverjum í milliriðli og tapað báðum leikjum stórt Íslenska landsliðið hefur keppni í milliriðli í dag þegar strákarnir okkar mæta Þjóðverjum. Þetta er í þriðja skiptið sem Ísland mætir Þjóðverjum í fyrsta leik í milliriðli í stórmóti og í bæði hin skiptin hafa Þjóðverjar komist í 6-0 og unnið stóra sigra. Þessari tölfræði þurfa strákarnir að breyta í dag. 22.1.2011 15:15
Austurríki vann Túnis en Japan tapaði fyrir Egyptalandi Tveimur leikjum er lokið í Forsetabikar heimsmeistarakeppninnar í handbolta en það er keppni þeirra liða sem komust ekki í milliriðlana. Austurríki vann 26-25 sigur á Túnis eftir frábæran endasprett en Japan tapaði mneð sex marka mun á móti Egyptum. 22.1.2011 15:10
Stemningin að magnast í Jönköping - myndasyrpa Áhorfendur eru farnir að streyma í keppnishöllina í Jönköping þar sem að keppni í milliriðli á HM í handbolta hefst í dag. Íslendingar leika gegn Þjóðverjum kl. 17.30 og Valgarður Gíslason ljósmyndari Fréttablaðsins og visir.is tók þessar myndir fyrir utan höllina í dag. 22.1.2011 15:07
Steinar Ege bætir norska landsleikjametið í dag Norðmenn og Spánverjar spila fyrsta leikinn í íslenska milliriðlinum þegar liðin mætast klukkan 15.15 í dag. Steinar Ege, markvörður norska landsliðsins, mun leik sinn 255. landsleik í þessum leik og bæta met örvhentu skyttunnar Jan Thomas Lauritzen. 22.1.2011 14:30
Bitter: Guðjón Valur er einn sá besti í heimi „Við verðum að gera betur en í leikjunum á Íslandi á dögunum,“ segir Johannes Bitter markvörður Þjóðverja í viðtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport. Bitter og félagar eru án stiga í milliriðlinu og leika gegn Íslendingum í dag kl. 17.30. 22.1.2011 14:22
Bæjaryfirvöld í Jönköping eyddu milljónum í auglýsingar Það er mun meiri stemning fyrir HM hér í Jönköping en var í Norrköping og Linköping. Hér er búið að leggja mikið í að skreyta bæinn og auglýsa viðburðinn almennilega. 22.1.2011 14:15
Hens: Megum ekki gera í brækurnar Þýska landsliðið hefur sett sér það markmið að ná sjöunda sæti á HM í SVíþjóð og þar með þátttökurétt í undankeppni Ólympíuleikanna. 22.1.2011 13:45
Slæmur mórall hjá Þjóðverjum Andstæðingar Íslands á HM í dag, Þjóðverjar, hafa ekki náð eins góðum árangri á mótinu og vonir stóðu til. 22.1.2011 13:15
Bjöggi og Hreiðar kveiktu á kertum Markverðirnir Björgvin Páll Gústavsson og Hreiðar Levý Guðmundsson voru sáttir með nýja hótelið í Jönköping og eru tilbúnir fyrir slaginn gegn Þýskalandi í dag. 22.1.2011 12:30
Diddi og Kári eru Ajax-mennirnir Þeir Ingimundur Ingimundarson og Kári Kristján Kristjánsson eru herbergisfélagar hjá landsliðinu. Þar er eflaust mikið sprellað enda báðir afar léttir á því. 22.1.2011 12:00
Utan vallar: Þrjár krónur frá mér til þín, Alexander Það hefur ekki farið fram hjá mörgum hér á landi að íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur komið sér í gríðarlega sterka stöðu á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð. 22.1.2011 10:30
Það er smá krísa hjá Þjóðverjunum Guðjón Valur Sigurðsson var afslappaður og vel stemmdur þegar Fréttablaðið hitti á hann eftir komu landsliðsins til Jönköping þar sem milliriðillinn verður spilaður. 22.1.2011 10:00
Megum ekki fara fram úr okkur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari þekkir vel til þýska liðsins en hann þjálfar í Þýskalandi og svo lék Ísland tvo æfingaleiki við Þýskaland skömmu fyrir HM sem báðir unnust. Þrátt fyrir það slakar hann og þjálfarateymið ekkert á við að undirbúa liðið sem best. 22.1.2011 09:00
Björgvin fer á kostum eftir hlé Íslenska handboltalandsliðið tryggði sér sigur í leikjunum á móti Austurríki og Noregi með frábærri frammistöðu í seinni hálfleik. 22.1.2011 08:00
Ekkert nema heimsmeistarar Mótshaldarar á HM í Svíþjóð tilkynntu í gærmorgun tímasetningu á leikjum milliriðlakeppninnar. 22.1.2011 07:00
Strand úr leik á HM Kjetil Strand hefur neyðst til að draga sig úr landsliðshópi Noregs á HM í handbolta vegna ökklameiðsla. 21.1.2011 23:30
Jörgensen spáir Íslandi í undanúrslit Lars Jörgensen, fyrrum leikmaður danska landsliðsins, spáir því að Ísland muni ásamt Frakklandi komast í undanúrslit á HM í handbolta. 21.1.2011 23:10
Lichtlein farinn heim frá Svíþjóð Carstein Lichtlein, einn markvarða þýska landsliðsins í handbolta, er farinn heim frá HM í Svíþjóð. 21.1.2011 22:41
ÍBV sótti sigur á Seltjarnarnes ÍBV vann í kvöld nauman sigur á liði Gróttu í N1-deild kvenna, 23-22, en leikurinn fór fram á Seltjarnarnesi. 21.1.2011 22:14
Langskotin og hraðaupphlaupin halda okkur uppi í sókninni Íslenska handboltalandsliðið endaði í þriðja sæti yfir flest skoruð mörk í riðlakeppninni á HM í handbolta en aðeins Danir og Frakkar skoruðu fleiri mörk. Íslenska liðið skoraði 31,4 mörk að meðaltali í leik en liðið braut 30 marka múrinn í þremur leikjanna. 21.1.2011 16:15
Dómari á HM handtekinn fyrir kynferðislega áreitni Dómari á HM í handbolta er heldur betur búinn að koma sér í vandræði utan vallar því hann hefur verið handtekinn fyrir að bera sig á hótelinu sem hann dvelur á. Þetta kemur fram sænsku vefsíðunni Nyhetskanalen.se. 21.1.2011 16:00
Íslenska vörnin fékk ekki á sig meira en 26 mörk Íslenska handboltalandsliðið hefur unnið fimm fyrstu leiki sína á HM í handbolta í Svíþjóð og þar hefur frábær vörn og markvarsla haft mikið að segja. Íslenska liðið fékk á sig 23,8 mörk að meðaltali í leikjunum fimm en þó aldrei meira en 26 mörk í einum leik. 21.1.2011 15:15
Risamyndasyrpa úr leik Íslands og Noregs Ísland vann í gær stórglæsilegan sjö marka sigur á Noregi, 29-22, á HM í handbolta í Svíþjóð. 21.1.2011 14:00
Þjálfari Króata: Skandinavar eru að eyðileggja handboltann Króatar voru allt annað en ánægðir með frönsku dómarana sem dæmdu leikinn gegn Dönum í gær. Danir unnu leikinn 34-29 og tryggðu sér þar með efsta sætið í milliriðlinum en Króatar hefja því keppni í milliriðlinum með aðeins eitt stig. 21.1.2011 13:45
Franska blaðið L´Equipe: Íslendingar eru stóra gildran Íslendingar verða erfiðsti mótherji Frakka í milliriðlinum á HM í handbolta í Svíþjóð samkvæmt pistli franska blaðsins L´Equipe í dag. Ísland er eina liðið í milliriðlinum sem byrjar hann með fullt hús en Frakkar hafa stigi minna. 21.1.2011 12:45
Ege: Alltaf erfitt að sætta sig við tap „Það er alltaf erfitt að sætta sig við tap en í dag töpuðum við fyrir betra liði,“ sagði hinn þaulreyndi markvörður Noregs, Steinar Ege, eftir 29-22 sigur Íslendinga gegn Noregi í gær á HM í handbolta. Hörður Magnússon íþróttafréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Ege í gær. 21.1.2011 11:45
Leiktímar ákveðnir fyrir milliriðlakeppnina Mótshaldarar á HM í Svíþjóð hafa birt á heimasíðu Alþjóða handknattleikssambandsins leiktíma í milliriðlakeppninni. 21.1.2011 11:24
Þjálfari Noregs segir að Ísland muni komast í undanúrslit Hörður Magnússon ræddi við Robert Hedin þjálfara Norðmanna eftir 29-22 sigur Íslands gegn Noregi á HM í handbolta í gær. Hedin var rólegur og yfirvegaður í viðtalinu en hann lét öllum illum látum á hliðarlínunni á meðan leikurinn fór fram. 21.1.2011 10:30
Ingimundur: Norðmenn eru hrokagikkir Það var ótrúlega skemmtilegt að fylgjast með varnaruxanum Ingimundi Ingimundarsyni gegn Noregi í gær. Hann var í stanslausum slagsmálum við norsku leikmennina allan leikinn og virtist skemmta sér konunglega. 21.1.2011 08:00
Höldum næsta markmiði fyrir okkur „Ég var afskaplega ánægður með þennan leik. Það var hart tekist á og bæði lið fórnuðu sér. Þetta var gríðarlega fastur varnarleikur. Sóknarleikurinn var ekki upp á það besta í fyrri hálfleik en snarbatnaði í síðari hálfleik. 21.1.2011 07:00
Logi Geirsson: „Eitthvað stórkostlegt í fæðingu hjá Íslandi á HM“ Að venju var mikið um að vera í HM þættinum Þorsteinn J. & gestir í kvöld fyrir og eftir sigurleik Íslands gegn Noregi í Linköping í Svíþjóð. Logi Geirsson sérfræðingur þáttarins sagði m.a. að það væri eitthvað stórkostlegt í fæðingu hjá íslenska liðinu á HM. „Krafturinn í liðinu er ótrúlegur, Norðmennirnir gjörsamlega sprungu og það var stríðsdans hjá Íslandi. Okkur eru allir vegir færir,“ sagði Logi m.a. í þættinum. 21.1.2011 00:34
Mætum Frökkum í síðasta leik Nú er ljóst hvernig leikjaniðurröðun verður í íslenska milliriðlinum í Jönköping. Tímasetning leikjanna hefur þó ekki enn verið ákveðin en mótshaldarar munu tilkynna leiktíma á morgun. 20.1.2011 23:12
Björgvin: Sá hræðsluna í augunum á þeim Björgvin Páll Gústavsson var stórkostlegur í íslenska markinu í kvöld og skellti í lás í síðari hálfleik. 20.1.2011 22:03
Úrslitin á HM í dag - Ísland og Danmörk í sérflokki Ísland og Danmörk eru einu liðin sem unnu alla fimm leiki sína í riðlakeppninni á HM í handbolta í Svíþjóð en henni lauk í kvöld. 20.1.2011 22:29