Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fjögurra leikja bann í vetur fyrir að hrækja á mótherja Miðverðir úr b-deildarliði og verstu vörn þýsku deildarinnar eiga að bjarga málunum fyrir Jürgen Klopp og Liverpool í miðvarðarhallæri félagsins. 2.2.2021 09:30 Að láni frá Liverpool á síðustu stundu Southampton hefur fengið Japanann Takumi Minamino að láni frá Liverpool eftir að félaginu mistókst að fá Ainsley Maitland-Niles, sem fór frá Arsenal til West Bromwich Albion. 2.2.2021 08:00 Gylfi fær norskan samherja Framherjinn Joshua King er að semja við Everton. Þetta segir fréttamaðurinn Kris Temple sem vinnur hjá breska ríkisútvarpinu, BBC. 1.2.2021 22:57 Matip frá út leiktíðina Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, hefur staðfest að varnarmaður liðsins Joel Matip muni ekki leika meira á leiktíðinni vegna ökklameiðsla. 1.2.2021 22:28 Annar varnarmaður kominn til Liverpool Liverpool hefur staðfest komu varnarmannsins Ozan Kabak til félagsins. Fregnir bárust af því snemma dags að Tyrkinn væri á leið til félagsins og nú hefur það verið staðfest. 1.2.2021 22:04 „Í venjulegum glugga hefðum við ekki horft til Preston“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að í venjulegum félagaskiptaglugga hefðu ensku meistararnir ekki horft til Preston í leit að nýjum leikmanni. Tilkynnt var í kvöld að Ben Davies, varnarmaður Preston, væri kominn til meistaranna. 1.2.2021 20:30 Frá Preston til Liverpool Varnarmaðurinn Ben Davies er kominn til Liverpool frá Preston North End en hann hefur skrifað undir langan samning við félagið. 1.2.2021 20:09 Synir Bergkamps og Pochettinos til Watford Enska B-deildarliðið Watford hefur fengið syni Dennis Bergkamp og Mauricio Pochettino til sín. 1.2.2021 18:00 Öryggisgæsla við heimili Martial aukin vegna hótana Manchester United hefur aukið öryggisgæslu við heimili Anthonys Martial vegna hótana sem honum hafa borist undanfarna daga. 1.2.2021 16:30 Salah: Ég vil ekki fá sekt en VAR drepur leikinn Mohamed Salah gerði útslagið fyrir Liverpool liðið í gær með tveimur laglegum mörkum á móti West Ham. Eftir leikinn lét hann þó myndbandsdómgæsluna heyra það. 1.2.2021 11:01 Klopp útskýrði „rifrildið“ við Milner á hliðarlínunni James Milner var ekki sáttur þegar Jürgen Klopp tók hann af velli í leiknum á móti West Ham í gær. Knattspyrnustjórinn útskýrði hvað var í gangi hjá þeim félögum í viðtölum eftir leikinn. 1.2.2021 09:31 Síðasti séns fyrir Liverpool sem er að landa varnarmanni Liverpool hefur náð samkomulagi um kaup á miðverði en þarf að klára kaupin í dag því nú er lokadagur félagaskiptagluggans sem opnast ekki aftur fyrr en í sumar. 1.2.2021 08:01 Verðskuldað tap Tottenham Tottenham tapaði 1-0 fyrir Brighton á útivelli í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Fyrsta og eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik en leikur Tottenham var ekki upp á marga fiska. 31.1.2021 21:05 Ráku einn og seldu hinn Það er enginn úr Pochettino fjölskyldunni lengur á mála hjá Tottenham en þetta varð ljóst í dag. 31.1.2021 16:43 Öflugur útisigur Leeds Leeds vann 3-1 sigur á Leicester í stórskemmtilegum leik í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var annar sigur Leeds í röð eftir að hafa tapað tveim í röð þar á undan en jafnframt fyrsta tap Leicester í síðustu tíu leikjum. 31.1.2021 15:52 Fyrsti sigur Tuchel með Chelsea Chelsea vann 2-0 sigur á Burnley í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var jafn framt fyrsti sigur Chelsea undir stjórn Thomas Tuchel. 31.1.2021 14:00 Horfir Liverpool til Bandaríkjanna í leitinni að miðverði? Fjölmiðlar ytra greina frá því að Liverpool sé mögulega að horfa til Bandaríkjanna í leit þeirra að miðverði í janúarglugganum. ESPN greinir frá þessu um helgina. 31.1.2021 10:01 Barkley hetja Villa en Ings nærri því að bjarga stigi fyrir í uppbótartíma Aston Villa vann 1-0 sigur á Southampton í síðasta leik dagsins er liðin mættust á St. Mary’s í kvöld. VARsjáin kom Aston Villa til bjargar undir lok leiks. 30.1.2021 21:56 Solskjær segir úrslitin á Emirates framfaraskref „Ég er ánægður með frammistöðuna. Við komum hingað og höldum hreinu og fengum fín færi til þess að vinna leikinn,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. United, í samtali við BBC eftir jafnteflið markalausa gegn Arsenal. 30.1.2021 20:19 Markalaus á Emirates Arsenal og Manchester United gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Leikurinn var nokkuð fjörugur þrátt fyrir markalaust jafntefli. 30.1.2021 19:23 Staðfesta framlengingu Jóhanns Burnley staðfesti í dag á heimasíðu sinni að Jóhann Berg Guðmundsson hafi framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið. 30.1.2021 18:01 Áttundi sigur City í röð Manchester City er í góðum málum í ensku úrvalsdeildinni. Þeir unnu nauman 1-0 sigur á Sheffield United í dag. City er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar en Sheffield er á botninum. 30.1.2021 16:52 Slæmt tap Everton í 300. úrvalsdeildarleik Gylfa á Englandi Everton tapaði 2-0 fyrir Newcastle á heimavelli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Slæmt tap Everton en mikilvægur sigur Newcastle. Þetta var jafnframt 300. úrvalsdeildarleikur Gylfa Sigurðssonar á Englandi. 30.1.2021 14:23 Liverpool sagt hafa áhuga á Mustafi Liverpool íhugar, samkvæmt The Telegraph, að sækja varnarmanninn Shkodran Mustafi frá Arsenal. Mustafi hefur mest setið á bekknum hjá Arsenal að undanförnu en Liverpool sárvantar varnarmann. 30.1.2021 12:31 Azpilicueta segist ekki hafa slegist við Rudiger Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, segir ekkert til í þeim ásökunum að honum og Antonio Rudiger hafi lent saman á æfingu Chelsea fyrr í vikunni. 30.1.2021 09:01 Pirraðist er Keane ræddi um Liverpool Ian Holloway, fyrrum knattspyrnustjóri meðal annars Crystal Palace, gagnrýndi framgöngu Roy Keane á sjónvarpsstöðinni Sky Sports en harðhausinn hefur verið reglulegur spekingur hjá Sky Sports síðustu ár. 30.1.2021 08:01 Gylfi aldrei verið ánægðari hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson segist líklega aldrei hafa verið eins ánægður hjá síðan hann kom til liðsins og nú. 29.1.2021 16:00 Góð vika varð enn betri fyrir Jóhann Berg Jóhann Berg Guðmundsson skrifar í dag undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarliðið Burnley. 29.1.2021 13:50 Fór heim í fússi eftir að Mourinho tók hann af velli í hálfleik Serge Aurier fór heim í fússi eftir að José Mourinho tók hann af velli í hálfleik í leik Liverpool og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29.1.2021 10:01 Níu ára afmæliskaka Dagnýjar bræddi örugglega hjörtu West Ham fólks Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var kynnt til leiks sem leikmaður West Ham í gærkvöldi og það með sérstökum hætti. 29.1.2021 09:31 VAR búið að taka fleiri mörk af Liverpool í vetur en af nokkru liði allt síðasta tímabil Markið sem var dæmt af Mohamed Salah í leik Tottenham og Liverpool í gær er sjötta markið sem VAR tekur af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 29.1.2021 08:31 Matip líklega alvarlega meiddur Eftir sigurinn á Tottenham í gær sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að varnarmaðurinn Joël Matip væri alvarlega meiddur. 29.1.2021 07:31 Lingard til West Ham á láni Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur skrifað undir lánssamning við West Ham United. Gildir samningurinn þangað til í sumar. 28.1.2021 23:31 „Við áttum þetta skilið“ Trent Alexander-Arnold skoraði og lagði upp er Englandsmeistarar Liverpool unnu sinn fyrsta leik á árinu í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið heimsótti Tottenham Hotspur. Hann segir Liverpool hafa átt 3-1 sigurinn skilið. 28.1.2021 22:30 Loks vann Liverpool leik Liverpool vann Tottenham Hotspur 3-1 á útivelli í kvöld er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Var þetta fyrsti sigur Liverpool síðan liðið vann Crystal Palace 7-0 á útivelli þann 19. desember. 28.1.2021 22:00 Dagný Brynjarsdóttir til West Ham United Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er gengin til liðs við West Ham United sem leikur í ensku úrvalsdeildinni. 28.1.2021 19:35 Maguire ósáttur: „Dómarinn mun sjá að hann gerði mistök“ Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var langt frá því að vera sáttur með dómara leiksins gegn Sheffield United í gær, Peter Bankes. 28.1.2021 11:01 Leikmaður United varð fyrir kynþáttaníði eftir tapið í gær Axel Tuanzebe, leikmaður Manchester United, varð fyrir kynþáttaníði eftir tap liðsins fyrir Sheffield United, 1-2, í gær. 28.1.2021 09:28 Mourinho heldur áfram að gagnrýna Klopp: „Þegar ég hegðaði mér ekki vel var mér refsað“ José Mourinho segist ekki fá sömu meðferð og kollegar sínir, meðal annars Jürgen Klopp. 28.1.2021 09:00 Martial sakaður um leti Rio Ferdinand sakaði Anthony Martial, leikmann Manchester United, um leti í öðru markinu sem liðið fékk á sig í tapinu óvænta fyrir Sheffield United, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. 28.1.2021 08:30 Draumadagur Jóhanns Berg: Varð pabbi um morguninn og fagnaði sigri um kvöldið Jóhann Berg Guðmundsson gleymir gærdeginum, 27. janúar, eflaust ekki í bráð. 28.1.2021 07:30 Klopp rakar inn auglýsingatekjum Jurgen Klopp fær ekki bara góð laun hjá Liverpool. Hann nefnilega rakar líka inn auglýsingatekjum og á síðasta ári nældi hann sér í tæpar sjö milljónir punda fyrir auglýsingar ofan á þær sextán milljónir punda frá Liverpool. 27.1.2021 23:01 Man. United tapaði gegn botnliðinu Sheffield United, botnliðið í ensku úrvalsdeildinni, gerði sér lítið fyrir og vann 2-1 sigur á Manchester United á útivelli. 27.1.2021 22:12 Everton og Leicester skildu jöfn Everton og Leicester gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í toppbaráttuslag á Goodison Park í kvöld. Everton komst yfir í fyrri hálfleik en Leicester jafnaði í þeim síðari. 27.1.2021 22:09 Markalaust í fyrsta leik Tuchel | Frábær sigur Jóhanns og félaga Chelsea tókst ekki að vinna Úlfana í fyrsta leik liðsins undir stjórn Thomas Tuchels sem tók við liðinu af Frank Lampard sem var rekinn fyrr í vikunni. Á sama tíma vann Burnley frábæran sigur á Aston Villa á heimavelli. 27.1.2021 19:56 Sjá næstu 50 fréttir
Nýi Liverpool maðurinn í fjögurra leikja bann í vetur fyrir að hrækja á mótherja Miðverðir úr b-deildarliði og verstu vörn þýsku deildarinnar eiga að bjarga málunum fyrir Jürgen Klopp og Liverpool í miðvarðarhallæri félagsins. 2.2.2021 09:30
Að láni frá Liverpool á síðustu stundu Southampton hefur fengið Japanann Takumi Minamino að láni frá Liverpool eftir að félaginu mistókst að fá Ainsley Maitland-Niles, sem fór frá Arsenal til West Bromwich Albion. 2.2.2021 08:00
Gylfi fær norskan samherja Framherjinn Joshua King er að semja við Everton. Þetta segir fréttamaðurinn Kris Temple sem vinnur hjá breska ríkisútvarpinu, BBC. 1.2.2021 22:57
Matip frá út leiktíðina Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, hefur staðfest að varnarmaður liðsins Joel Matip muni ekki leika meira á leiktíðinni vegna ökklameiðsla. 1.2.2021 22:28
Annar varnarmaður kominn til Liverpool Liverpool hefur staðfest komu varnarmannsins Ozan Kabak til félagsins. Fregnir bárust af því snemma dags að Tyrkinn væri á leið til félagsins og nú hefur það verið staðfest. 1.2.2021 22:04
„Í venjulegum glugga hefðum við ekki horft til Preston“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að í venjulegum félagaskiptaglugga hefðu ensku meistararnir ekki horft til Preston í leit að nýjum leikmanni. Tilkynnt var í kvöld að Ben Davies, varnarmaður Preston, væri kominn til meistaranna. 1.2.2021 20:30
Frá Preston til Liverpool Varnarmaðurinn Ben Davies er kominn til Liverpool frá Preston North End en hann hefur skrifað undir langan samning við félagið. 1.2.2021 20:09
Synir Bergkamps og Pochettinos til Watford Enska B-deildarliðið Watford hefur fengið syni Dennis Bergkamp og Mauricio Pochettino til sín. 1.2.2021 18:00
Öryggisgæsla við heimili Martial aukin vegna hótana Manchester United hefur aukið öryggisgæslu við heimili Anthonys Martial vegna hótana sem honum hafa borist undanfarna daga. 1.2.2021 16:30
Salah: Ég vil ekki fá sekt en VAR drepur leikinn Mohamed Salah gerði útslagið fyrir Liverpool liðið í gær með tveimur laglegum mörkum á móti West Ham. Eftir leikinn lét hann þó myndbandsdómgæsluna heyra það. 1.2.2021 11:01
Klopp útskýrði „rifrildið“ við Milner á hliðarlínunni James Milner var ekki sáttur þegar Jürgen Klopp tók hann af velli í leiknum á móti West Ham í gær. Knattspyrnustjórinn útskýrði hvað var í gangi hjá þeim félögum í viðtölum eftir leikinn. 1.2.2021 09:31
Síðasti séns fyrir Liverpool sem er að landa varnarmanni Liverpool hefur náð samkomulagi um kaup á miðverði en þarf að klára kaupin í dag því nú er lokadagur félagaskiptagluggans sem opnast ekki aftur fyrr en í sumar. 1.2.2021 08:01
Verðskuldað tap Tottenham Tottenham tapaði 1-0 fyrir Brighton á útivelli í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Fyrsta og eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik en leikur Tottenham var ekki upp á marga fiska. 31.1.2021 21:05
Ráku einn og seldu hinn Það er enginn úr Pochettino fjölskyldunni lengur á mála hjá Tottenham en þetta varð ljóst í dag. 31.1.2021 16:43
Öflugur útisigur Leeds Leeds vann 3-1 sigur á Leicester í stórskemmtilegum leik í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var annar sigur Leeds í röð eftir að hafa tapað tveim í röð þar á undan en jafnframt fyrsta tap Leicester í síðustu tíu leikjum. 31.1.2021 15:52
Fyrsti sigur Tuchel með Chelsea Chelsea vann 2-0 sigur á Burnley í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var jafn framt fyrsti sigur Chelsea undir stjórn Thomas Tuchel. 31.1.2021 14:00
Horfir Liverpool til Bandaríkjanna í leitinni að miðverði? Fjölmiðlar ytra greina frá því að Liverpool sé mögulega að horfa til Bandaríkjanna í leit þeirra að miðverði í janúarglugganum. ESPN greinir frá þessu um helgina. 31.1.2021 10:01
Barkley hetja Villa en Ings nærri því að bjarga stigi fyrir í uppbótartíma Aston Villa vann 1-0 sigur á Southampton í síðasta leik dagsins er liðin mættust á St. Mary’s í kvöld. VARsjáin kom Aston Villa til bjargar undir lok leiks. 30.1.2021 21:56
Solskjær segir úrslitin á Emirates framfaraskref „Ég er ánægður með frammistöðuna. Við komum hingað og höldum hreinu og fengum fín færi til þess að vinna leikinn,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. United, í samtali við BBC eftir jafnteflið markalausa gegn Arsenal. 30.1.2021 20:19
Markalaus á Emirates Arsenal og Manchester United gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Leikurinn var nokkuð fjörugur þrátt fyrir markalaust jafntefli. 30.1.2021 19:23
Staðfesta framlengingu Jóhanns Burnley staðfesti í dag á heimasíðu sinni að Jóhann Berg Guðmundsson hafi framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið. 30.1.2021 18:01
Áttundi sigur City í röð Manchester City er í góðum málum í ensku úrvalsdeildinni. Þeir unnu nauman 1-0 sigur á Sheffield United í dag. City er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar en Sheffield er á botninum. 30.1.2021 16:52
Slæmt tap Everton í 300. úrvalsdeildarleik Gylfa á Englandi Everton tapaði 2-0 fyrir Newcastle á heimavelli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Slæmt tap Everton en mikilvægur sigur Newcastle. Þetta var jafnframt 300. úrvalsdeildarleikur Gylfa Sigurðssonar á Englandi. 30.1.2021 14:23
Liverpool sagt hafa áhuga á Mustafi Liverpool íhugar, samkvæmt The Telegraph, að sækja varnarmanninn Shkodran Mustafi frá Arsenal. Mustafi hefur mest setið á bekknum hjá Arsenal að undanförnu en Liverpool sárvantar varnarmann. 30.1.2021 12:31
Azpilicueta segist ekki hafa slegist við Rudiger Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, segir ekkert til í þeim ásökunum að honum og Antonio Rudiger hafi lent saman á æfingu Chelsea fyrr í vikunni. 30.1.2021 09:01
Pirraðist er Keane ræddi um Liverpool Ian Holloway, fyrrum knattspyrnustjóri meðal annars Crystal Palace, gagnrýndi framgöngu Roy Keane á sjónvarpsstöðinni Sky Sports en harðhausinn hefur verið reglulegur spekingur hjá Sky Sports síðustu ár. 30.1.2021 08:01
Gylfi aldrei verið ánægðari hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson segist líklega aldrei hafa verið eins ánægður hjá síðan hann kom til liðsins og nú. 29.1.2021 16:00
Góð vika varð enn betri fyrir Jóhann Berg Jóhann Berg Guðmundsson skrifar í dag undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarliðið Burnley. 29.1.2021 13:50
Fór heim í fússi eftir að Mourinho tók hann af velli í hálfleik Serge Aurier fór heim í fússi eftir að José Mourinho tók hann af velli í hálfleik í leik Liverpool og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29.1.2021 10:01
Níu ára afmæliskaka Dagnýjar bræddi örugglega hjörtu West Ham fólks Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var kynnt til leiks sem leikmaður West Ham í gærkvöldi og það með sérstökum hætti. 29.1.2021 09:31
VAR búið að taka fleiri mörk af Liverpool í vetur en af nokkru liði allt síðasta tímabil Markið sem var dæmt af Mohamed Salah í leik Tottenham og Liverpool í gær er sjötta markið sem VAR tekur af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 29.1.2021 08:31
Matip líklega alvarlega meiddur Eftir sigurinn á Tottenham í gær sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að varnarmaðurinn Joël Matip væri alvarlega meiddur. 29.1.2021 07:31
Lingard til West Ham á láni Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur skrifað undir lánssamning við West Ham United. Gildir samningurinn þangað til í sumar. 28.1.2021 23:31
„Við áttum þetta skilið“ Trent Alexander-Arnold skoraði og lagði upp er Englandsmeistarar Liverpool unnu sinn fyrsta leik á árinu í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið heimsótti Tottenham Hotspur. Hann segir Liverpool hafa átt 3-1 sigurinn skilið. 28.1.2021 22:30
Loks vann Liverpool leik Liverpool vann Tottenham Hotspur 3-1 á útivelli í kvöld er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Var þetta fyrsti sigur Liverpool síðan liðið vann Crystal Palace 7-0 á útivelli þann 19. desember. 28.1.2021 22:00
Dagný Brynjarsdóttir til West Ham United Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er gengin til liðs við West Ham United sem leikur í ensku úrvalsdeildinni. 28.1.2021 19:35
Maguire ósáttur: „Dómarinn mun sjá að hann gerði mistök“ Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var langt frá því að vera sáttur með dómara leiksins gegn Sheffield United í gær, Peter Bankes. 28.1.2021 11:01
Leikmaður United varð fyrir kynþáttaníði eftir tapið í gær Axel Tuanzebe, leikmaður Manchester United, varð fyrir kynþáttaníði eftir tap liðsins fyrir Sheffield United, 1-2, í gær. 28.1.2021 09:28
Mourinho heldur áfram að gagnrýna Klopp: „Þegar ég hegðaði mér ekki vel var mér refsað“ José Mourinho segist ekki fá sömu meðferð og kollegar sínir, meðal annars Jürgen Klopp. 28.1.2021 09:00
Martial sakaður um leti Rio Ferdinand sakaði Anthony Martial, leikmann Manchester United, um leti í öðru markinu sem liðið fékk á sig í tapinu óvænta fyrir Sheffield United, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. 28.1.2021 08:30
Draumadagur Jóhanns Berg: Varð pabbi um morguninn og fagnaði sigri um kvöldið Jóhann Berg Guðmundsson gleymir gærdeginum, 27. janúar, eflaust ekki í bráð. 28.1.2021 07:30
Klopp rakar inn auglýsingatekjum Jurgen Klopp fær ekki bara góð laun hjá Liverpool. Hann nefnilega rakar líka inn auglýsingatekjum og á síðasta ári nældi hann sér í tæpar sjö milljónir punda fyrir auglýsingar ofan á þær sextán milljónir punda frá Liverpool. 27.1.2021 23:01
Man. United tapaði gegn botnliðinu Sheffield United, botnliðið í ensku úrvalsdeildinni, gerði sér lítið fyrir og vann 2-1 sigur á Manchester United á útivelli. 27.1.2021 22:12
Everton og Leicester skildu jöfn Everton og Leicester gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í toppbaráttuslag á Goodison Park í kvöld. Everton komst yfir í fyrri hálfleik en Leicester jafnaði í þeim síðari. 27.1.2021 22:09
Markalaust í fyrsta leik Tuchel | Frábær sigur Jóhanns og félaga Chelsea tókst ekki að vinna Úlfana í fyrsta leik liðsins undir stjórn Thomas Tuchels sem tók við liðinu af Frank Lampard sem var rekinn fyrr í vikunni. Á sama tíma vann Burnley frábæran sigur á Aston Villa á heimavelli. 27.1.2021 19:56