Fleiri fréttir

Robertson búinn að skrifa bók um titilinn

Andy Robertson, vinstri bakvörður Liverpool, er búinn að skrifa bók um tímabilið hjá Liverpool sem skilaði liðinu enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár.

Hart kominn til Tottenham

Joe Hart, sem lék 75 leiki sem landsliðsmarkvörður Englands, er genginn í raðir Tottenham. Hann kemur frítt til félagsins.

Lindelof kallaði nýju stjörnu Man United mjög ljótu orði

Bruno Fernandes gerði lítið úr rifildi sínu og Victor Lindelof strax eftir sigurmark Sevilla á móti Manchester United í undanúrslitaleik liðanna í Evrópudeildinni í gær. Varalesarar hafa nú komist að því hvað Svíinn sagði við hann.

Smalling efstur á lista Newcastle

Varnarmaðurinn Chris Smalling, leikmaður Manchester United, er efstur á óskalista Steve Bruce þjálfara Newcastle í þessum félagsskiptaglugga. Smalling var á láni hjá Roma á síðasta tímabili þar sem hann lék við góðan orðstír.

Agüero ekki með gegn Lyon

Manchester City verður án markahæsta leikmanns í sögu félagsins gegn Lyon í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Saka Liverpool um vanvirðingu

Forráðamenn Norwich eru ekki sáttir við framkomu Liverpool er þeir reyndu að kaupa vinstri bakvörðinn Jamal Lewis.

Gylfi upp á jökli í sumarfríinu

Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur nýtt sumarfríið sitt frá enska boltanum til að ferðast um Ísland. Hann hélt upp á afmæli eiginkonunnar á Sólheimajökli.

Chelsea gæti óvænt keypt Stones

Chelsea þarf að styrkja vörnina fyrir næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni en liðið fékk á sig 54 mörk á síðasta tímabili. Samkvæmt breska blaðinu Mirror gæti liðið endað á að kaupa John Stones frá Manchester City.

Sjá næstu 50 fréttir