Fleiri fréttir

Ancelotti kom Gylfa til varnar

Carlo Ancelotti, stjóri Everton, kom Gylfa Sigurðssyni til varnar á blaðamannafundi eftir leik liðsins gegn Tottenham fyrr í vikunni.

Fjórði sigur Rauðu djöflanna í röð

Manchester United vann sinn fjórða leik í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið mætti Aston Villa á Vill Park í Birmingham. Lokatölur 3-0 fyrir United og er liðið nú aðeins stigi á eftir Meistaradeildarsæti.

Úrvalsdeildin frestar ákvörðun um lokadag félagsskiptagluggans

Félögin í ensku úrvalsdeildinni hafa frestað ákvarðanatöku um það hvenær félagsskiptaglugginn fyrir næstatímabil lokar. Lokaákvörðun verður líklega tekin þann 24. júlí og er talið að þá verði einnig komið á hreint hvenær næstatímabil hefst.

Markalaust í yfir hundrað mínútna leik

Tottenham gerði markalaust jafntefli við Bournemouth í dag en leiktíminn fór yfir hundrað mínútur. Liðið situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Gylfi kom inná í jafntefli

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton gerðu 1-1 jafntefli við Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 

Fjárfestir Klopp í Thiago gegn sannfæringu sinni?

Svo virðist sem miðjumaðurinn Thiago Alcântara sé á förum frá Bayern Munich í sumar. Ef hann fengi að ráða færi hann til Liverpool en forráðamenn félagsins eru óvissir hvort hann sé rétti leikmaðurinn fyrir félagið.

Hvað gera stjörnur Liverpool í sumar?

Liverpool varð á dögunum Englandsmeistari eftir þriggja áratuga bið. Stóra spurningin er hvort allar stórstjörnur liðsins verði í herbúðum liðsins þegar þeir hefja titilvörn sína í haust.

Moyes vill kaupa tvo leikmenn frá Man Utd

David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, er sagður hafa áhuga á að fá í sínar raðir tvo leikmenn frá Manchester United, þá Jesse Lingard og Phil Jones.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.