Fleiri fréttir

Thiago fer líklega til Liverpool

Eftir sjö ár hjá Bayern München er Thiago Alcantara tilbúinn að færa sig um set. Liverpool hefur áhuga á spænska landsliðsmanninum.

Manchester City stóð heiðursvörð fyrir Liverpool

Leikmenn og þjálfarar Manchester City stóðu heiðursvörð í kringum leikmenn Liverpool þegar þeir löbbuðu inn á völlinn fyrir leik liðanna sem hófst kl. 19:15 í kvöld. Það fór varla framhjá neinum að Liverpool varð Englandsmeistari í fyrsta skipti í 30 ár síðasta fimmtudag, eftir tap City gegn Chelsea.

West Ham með lífsnauðsynlegan sigur

West Ham United tók á móti Chelsea í bráðskemmtilegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. West Ham hafði á endanum betur, 3-2, en sigurinn var lífsnauðsynlegur í fallbaráttunni þar sem Hamrarnir höfðu fyrir leikinn tapað þremur leikjum í röð.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.