Fleiri fréttir

Arsenal tekur á hláturgasnotkun Lacazette

Alexandre Lacazette, framherji Arsenal, gæti átt yfir höfði sér refsingu eftir frétt Daily Star þar sem hann sést anda að sér hláturgasi úr blöðru.

Grindavík gerir Liverpool freistandi tilboð

Vonir standa til þess að hægt verði að hefja keppni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að nýju þann 12. júní, eftir langt hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Grindvíkingar hafa boðið Liverpool aðstoð við undirbúninginn.

Brutust inn til Alli og ógnuðu honum með hníf

Þjófar brutust inn á heimili Dele Alli, leikmanns Tottenham, síðustu nótt. Þeir ógnuðu honum með hníf og kýldu knattspyrnumanninn í andlitið áður en þeir höfðu með sér skartgripi og úr á brott.

„Luke Chadwick 1-0 Steven Gerrard“

Luke Chadwick, sem varð Englandsmeistari með Manchester United árið 2001, sló á létta strengi á Twitter-síðu sinni í gær en hann á fleiri Englandsmeistaratitla en Steven Gerrard.

Leikmönnum sagt að líta undan eftir tæklingar

Ef að keppni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á að geta hafist að nýju á næstunni þurfa leikmenn að vera tilbúnir að gera ákveðnar breytingar á sínum leik, til að mynda að líta undan eftir tæklingar í stað þess að snúa andlitum saman, til að minnka smithættu.

Hluti leikmanna neitar að mæta til æfinga

Hluti leikmanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta ætlar sér ekki að mæta til æfinga þegar opnað verður fyrir æfingar í litlum hópum næsta mánudag, eftir æfingabann vegna kórónuveirufaraldursins.

Segir Pogba aldrei hafa virst ósáttan

Ítalinn Matteo Darmian segir að Paul Pogba hafi fengið ósanngjarna gagnrýni í Bretlandi og að hann hafi aldrei virst óánægður hjá Manchester United.

De Bruyne gæti farið ef bannið heldur

Kevin de Bruyne, miðjumaður Manchester City, segist ætla að ákveða sína framtíð út frá því hvort að tveggja ára bann félagsins frá Evrópukeppnum haldi.

Berbatov þvertekur fyrir leti

Dimitar Bertatov þvertekur fyrir að hafa verið latur fótboltamaður. Hann hafi ef til vill virst letilegur í leikjum með Tottenham og Manchester United en það hafi verið til að gabba varnarmenn.

Hræddir við að snúa aftur til keppni

Sergio Agüero, markahrókur Manchester City, segir að leikmenn séu hræddir við að þurfa að snúa aftur til keppni á næstunni gangi áætlanir eftir um að ljúka leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir