Fleiri fréttir

„Sjáumst á Ítalíu bráðlega“

Zlatan Ibrahimovic hefur gefið það sterklega til kynna að hann sé á leið til AC Milan og þar af leiðandi snúa aftur í ítalska boltann eftir átta ára fjarveru.

Aftur horfir Arsenal til Spánar

Arsenal hefur sett sig í samband við fyrrum stjóra Valencia, Marcelino, en Goal hefur þetta samkvæmt heimildum sínum.

„Væri sturlað að hugsa um titilinn“

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var í stuði á blaðamanafundi eftir 4-1 sigur City á Burnley í gærkvöldi en hann sagði að enski meistaratitillinn væri fjarlægður draumur.

Harry Maguire: Erum að bæta okkur

Enski landsliðsmiðvörðurinn og leikmaður Manchester United, Harry Maguire, segir að leikur liðsins sé að batna en vonast til að hann verði enn betri.

„Dele er ekki miðjumaður“

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, er yfir sig hrifinn af Dele Alli og hrósar honum í hástert fyrir frammistöðu sína hjá Tottenham eftir að Mourinho tók við.

Dramatískt sigurmark Leicester

Erfiðleikar Everton halda áfram í ensku úrvalsdeildinni en liðið tapaði fyrir Leicester í dag. Sigurmark Leicester kom eftir myndbandsdómgæslu í uppbótartíma.

Sjá næstu 50 fréttir