Fleiri fréttir

Fyrsta deildartap Solskjær kom gegn Arsenal

Ole Gunnar Solskjær tapaði í dag sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni er Manchester United tapaði 2-0 fyrir Arsenal á útivelli. Við það missti United fjórða sætið til Arsenal.

Hazard bjargaði stigi fyrir Chelsea

Wolves virtist ætla að vinna Chelsea í annað sinn á tímabilinu en Eden Hazard kom bikarmeisturunum til bjargar á elleftu stundu.

Mikilvægur sigur Cardiff

Cardiff City er enn á lífi í ensku úrvalsdeildinni eftir góðan sigur á West Ham í dag.

Bakverðir Liverpool liðsins í stoðsendingakeppni

Andrew Robertson og Trent Alexander-Arnold, bakverðir Liverpool, eru tveir af sókndjörfustu bakvörðum ensku úrvalsdeildarinnar og þeir hafa báðir lagt upp ófá mörkin á þessu tímabili.

Stjarnan með mikilvægan sigur á KR

Stjarnan vann mjög stóran sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni í Domino's deild kvenna í kvöld á meðan Snæfell missti af stigum.

Sjá næstu 50 fréttir