Fleiri fréttir Gerrard frá í sex vikur Liverpool fékk þær slæmu fregnir í gærkvöldi að fyrirliðinn Steven Gerrard verði frá keppni næstu sex vikurnar. 10.12.2013 09:43 Verðum að hafa einbeitinguna í lagi Mathieu Flamini, miðjumaður Arsenal, brýnir fyrir félögum sínum að halda einbeitingu þó svo vel gangi hjá liðinu um þessar mundir. 10.12.2013 08:15 Besti leikmaður brasilíska boltans vill fara til Man. Utd Brasilíski miðjumaðurinn Everton Ribeiro er fullviss um að hann myndi henta fullkomlega á miðjuna hjá Man. Utd og segist vera spenntur fyrir því að fara þangað. 10.12.2013 07:31 Sjálfstraust leikmanna Man. Utd hefur minnkað Leikmenn Man. Utd eru í óvenjulegri stöðu þar sem illa hefur gengið í upphafi tímabils. Í stað þess að berjast á toppnum er liðið í níunda sæti deildarinnar. 9.12.2013 19:15 Campbell handtekinn fyrir veðmálabrask DJ Campbell, sóknarmaður Blackburn, er einn þeirra sex sem hafa verið handteknir í tengslum við rannsókn lögreglunnar í Bretlandi á meintri hagræðingu úrslita knattspyrnuleikja þar í landi. 9.12.2013 17:45 Hver vill ekki spila fyrir PSG? Franski landsliðsmaðurinn Yohan Cabaye, leikmaður Newcastle, hefur verið orðaður við franska stórliðið PSG og hann hefur nú gefið félaginu undir fótinn. 9.12.2013 16:15 Chelsea ætlar ekki að versla í janúar Það hefur ekki gengið nógu vel hjá Chelsea í vetur og þá hefur liðinu gengið sérstaklega illa að skora mörk. Þrátt fyrir það ætlar liðið ekki að versla í janúar. 9.12.2013 14:00 Mark með hendi tryggði Swansea stig | Myndband Danny Graham skoraði gegn sínum gömlu félögum í Swansea er Hull náði í dýrmætt stig í Wales. 9.12.2013 12:07 DJ Campbell handtekinn Framherji Blackburn, DJ Campbell, er einn af sex mönnum sem hafa verið handteknir vegna meints veðmálasvindls í enska boltanum. 9.12.2013 10:03 Moyes ekki af baki dottinn Það er kurr í stuðningsmönnum Man. Utd eftir tvö töp á heimavelli í röð en slíkt hefur ekki gerst hjá félaginu í ellefu ár. Man. Utd er þess utan búið að tapa fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 9.12.2013 09:30 Öll mörkin í enska boltanum á Vísi Arsenal er enn á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn Everton í gær. Líkt og venjulega má sjá öll mörkin í enska boltanum á Vísi. 9.12.2013 08:50 Arsenal og Liverpool berjast um ungan Tyrkja Ensku úrvalsdeildarliðin Arsenal og Liverpool eygja Hakan Calhanoglu sem leikur fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Calhanoglu er 19 ára sóknarsinnaður miðjumaður sem hefur vakið verðskuldaða athygli. 8.12.2013 18:15 Arsenal og Tottenham drógust saman í enska bikarnum Það verður risaslagur í 3. umferð ensku bikarkeppninnar en dregið var í 64 liða úrslitin í dag. Lundúnaliðin og erkifjendurnir Arsenal og Tottenham drógust saman en þetta er fyrsta umferðin eftir að ensku úrvalsdeildarliðin koma inn í bikarinn. 8.12.2013 17:01 Kagawa missti af leiknum gegn Newcastle vegna ofáts Japanski miðjumaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United lék ekki með liðinu í tapinu gegn Newcastle í gær vegna veikinda. Dæla þurfti upp úr maga hans í kjölfars ósigursins gegn Everton á miðvikudaginn. 8.12.2013 12:00 Everton sótti stig á Emirates | Forysta Arsenal á toppnum fimm stig Arsenal og Everton gerðu 1-1 jafntefli í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta nú sídegis í leik sem fór rólega af stað en lauk með látum. 8.12.2013 00:01 Fyrsti sigur Fulham síðan október Fulham gerði sér lítið fyrir og skellti Aston Villa 2-0 á heimavelli sínum í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Var það fyrsti sigur Fulham síðan 21. október og kom hann í öðrum leiknum eftir að knattspyrnustjórinn Martin Jol var látinn fara frá félaginu. 8.12.2013 00:01 Gylfi fékk ekki margar mínútur í sigri Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson kom inná sem varamaður á 84. mínútu þegar Tottenham vann 2-1 útisigur á Sunderland í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var mjög mikilvægur sigur fyrir knattspyrnustjórann André Villas-Boas sem hefur fengið mikla gagnrýni að undanförnu. 7.12.2013 17:00 Moyes: Við verðum bara að halda áfram David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, horfði upp á sína menn tapa öðrum heimaleiknum á aðeins fjórum dögum þegar liðið tapaði 0-1 á móti Newcastle á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.12.2013 15:23 Alan Pardew: Manchester United á að halda Moyes Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, var ánægður eftir 1-0 sigur Newcastle á Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag en Newcastle-liðið hefur nú unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 7.12.2013 15:04 Frábært mark Assaidi tryggði Stoke sigur á Chelsea Varamaðurinn Oussama Assaidi tryggði Stoke öll stigin á móti Chelsea þegar hann skoraði sigurmarkið á lokamínútunni í 3-2 sigri á Britannia-leikvanginum í dag. 7.12.2013 14:30 Crystal Palace með annan sigurinn í röð Tony Pulis er heldur betur farinn að láta til sín taka hjá Crystal Palace en liðið fór úr botnsætinu með sigri á West Ham í vikunni og fylgdi því síðan eftir með því að vinna 2-0 heimasigur á Cardiff City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.12.2013 14:30 Southampton náði í stig á móti Manchester City Southampton og Manchester City gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag en Pablo Osvaldo skoraði jöfnunarmark Southampton skömmu fyrir hálfleik. 7.12.2013 14:30 Suarez áfram á skotskónum í sigri Liverpool Luis Suárez heldur áfram að raða inn mörkum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hann skoraði tvö síðustu mörkin í 4-1 sigri Liverpool á West Ham á Anfield í dag. 7.12.2013 14:30 Liverpool eina toppliðið í gírnum - öll úrslit dagsins í enska Liverpool var eina liðið inn á topp fjögur sem vann sinn leik í ensku úrvalsdeildinni í dag og komst fyrir vikið upp í annað sæti deildarinnar. 7.12.2013 14:30 Leyfði Andy Carroll að fara svo að Suarez fengi að njóta sín Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur nú gefið skýringuna á því af hverju hann leyfði enska landsliðsframherjanum Andy Carroll að fara til West Ham fyrir miklu minni pening en Liverpool keypti hann á frá Newcastle. 7.12.2013 14:00 Pellegrini: Aguero er betri en Suarez Flestir stjórar í ensku úrvalsdeildinni væru til búnir að skipta á sínum aðal sóknarmanni og Liverpool-framherjanum Luis Suarez en ekki Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City. 7.12.2013 13:30 Fyrsti sigur Newcastle á Old Trafford í 41 ár Newcastle sótti þrjú stig á Old Trafford í fyrsta sinn síðan 1972 þegar liðið vann 1-0 sigur á Manchester United í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Frakkinn Yohan Cabaye skoraði eina mark leiksins eftir rúmlega klukkutíma leik. 7.12.2013 12:15 Öll stóru liðin nema eitt að spila í dag Fimmtánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fer af stað í dag með sjö leikjum en hún klárast síðan með tveimur leikjum á morgun og einum á mánudagskvöldið. 7.12.2013 12:00 Önnur prófraun fyrir Martinez Roberto Martinez og lið hans, Everton, freistar þess um helgina að fylgja eftir góðum útivallarsigri á Manchester United í vikunni með því að leggja topplið Arsenal í Lundúnum. Everton er eina lið deildarinnar sem hefur tapað færri leikjum á tímabilinu en Arsenal og er nú taplaust í rúma tvo mánuði. 7.12.2013 07:00 Zaha segist aldrei hafa hitt dóttur Moyes Þrálátur orðrómur hefur verið í gangi um að Wilfried Zaha, leikmaður Man. Utd, væri að slá sér upp með dóttur knattspyrnustjórans, David Moyes, við litlar vinsældir stjórans. 6.12.2013 23:30 Martinez ætlar að kaupa í janúar Roberto Martinez, stjóri Everton, vonast til að geta styrkt leikmannahóp sinn þegar opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin. 6.12.2013 21:45 Kagawa átti erfitt með öndun Sjúkrabíll var kallaður til heimilis Shinji Kagawa, leikmanns Manchester United, eftir leik liðsins gegn Everton á miðvikudagskvöldið. 6.12.2013 13:44 Rio fer til Rio Rio Ferdinand er á leið til Brasilíu næsta sumar þar sem hann verður hluti af fjölmiðlateymi breska ríkisútvarpsins, BBC. 6.12.2013 13:00 Hermann vill snúa aftur til Englands | Ekki ráðinn til Portsmouth Ekkert varð af því að Hermann Hreiðarsson færi í starfsviðtal hjá Portsmouth, hans gamla félagi. Hann hefur þó hug á því að koma sér á kortið í Englandi sem knattspyrnustjóri. 6.12.2013 11:39 Moyes sagður hrifinn af Everton Manchester United og Liverpool virðast bæði hafa áhuga á að fá Brasilíumanninn Everton Ribeiro í sínar raðir. 6.12.2013 11:30 Shelvey vill komast til Brasilíu Jonjo Shelvey, leikmaður Swansea, heldur í vonina um að hann verði valinn í HM-hóp Englands fyrir úrslitakeppnina í Brasilíu næsta sumar. 6.12.2013 11:28 Newcastle fékk bæði nóvember-verðlaunin í enska boltanum Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle United og markvörður hans Tim Krul eru stjóri og leikmaður nóvembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni en sérstök valnefnd á vegum deildarinnar valdi þá besta. 6.12.2013 10:00 Leikstjóri í eigin Meistaradeildardraumi Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, setur Luis Suárez í sama flokk og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Hvað er annað hægt eftir eina flottustu fernu sögunnar á móti Norwich í fyrrakvöld. Suárez er heitasti framherjinn í bestu deildum Evrópu þr 6.12.2013 06:45 Bað Wenger afsökunar | Myndband Arsenal gengur allt í haginn þessa dagana og liðið situr í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 5.12.2013 22:45 Wenger missti aldrei trúna á Bendtner Arsene Wenger, stóri Arsenal, telur að Daninn Nicklas Bendtner geti spilað stórt hlutverk í titilbaráttu liðsins þetta tímabilið. 5.12.2013 15:15 Óvíst hvenær Van Persie spilar aftur David Moyes, stjóri Manchester United, segir að nárameiðsli Robin van Persie séu ekki alvarleg en að enn sé óvitað hvenær hann geti spilað á nýjan leik. 5.12.2013 14:30 Suarez: Stigin þrjú skipta mestu máli Luis Suarez var hógvær í viðtölum við fjölmiðla eftir afrek gærkvöldsins en þá skoraði hann fjögur mörk auk þess að leggja upp eitt í 5-1 sigri á Norwich. 5.12.2013 08:44 Ferna Suarez og öll önnur mörk gærkvöldsins | Myndbönd Alls fóru níu leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en í meðfylgjandi myndbandi má sjá samantektir úr öllum leikjunum. 5.12.2013 08:28 Phil Neville vill ekki fara heim til sín Einn af strákunum úr 92-árgangi Man. Utd, Phil Neville, er nú hluti af þjálfarateymi félagsins og hann gæti ekki verið ánægðari með að vera farinn að vinna aftur fyrir félagið. 4.12.2013 23:15 Rodgers: Ótrúleg frammistaða hjá Suarez Luis Suarez er heitasti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði fjögur mörk í kvöld og lagði upp eitt er Liverpool valtaði yfir Norwich. 4.12.2013 23:07 Sjá næstu 50 fréttir
Gerrard frá í sex vikur Liverpool fékk þær slæmu fregnir í gærkvöldi að fyrirliðinn Steven Gerrard verði frá keppni næstu sex vikurnar. 10.12.2013 09:43
Verðum að hafa einbeitinguna í lagi Mathieu Flamini, miðjumaður Arsenal, brýnir fyrir félögum sínum að halda einbeitingu þó svo vel gangi hjá liðinu um þessar mundir. 10.12.2013 08:15
Besti leikmaður brasilíska boltans vill fara til Man. Utd Brasilíski miðjumaðurinn Everton Ribeiro er fullviss um að hann myndi henta fullkomlega á miðjuna hjá Man. Utd og segist vera spenntur fyrir því að fara þangað. 10.12.2013 07:31
Sjálfstraust leikmanna Man. Utd hefur minnkað Leikmenn Man. Utd eru í óvenjulegri stöðu þar sem illa hefur gengið í upphafi tímabils. Í stað þess að berjast á toppnum er liðið í níunda sæti deildarinnar. 9.12.2013 19:15
Campbell handtekinn fyrir veðmálabrask DJ Campbell, sóknarmaður Blackburn, er einn þeirra sex sem hafa verið handteknir í tengslum við rannsókn lögreglunnar í Bretlandi á meintri hagræðingu úrslita knattspyrnuleikja þar í landi. 9.12.2013 17:45
Hver vill ekki spila fyrir PSG? Franski landsliðsmaðurinn Yohan Cabaye, leikmaður Newcastle, hefur verið orðaður við franska stórliðið PSG og hann hefur nú gefið félaginu undir fótinn. 9.12.2013 16:15
Chelsea ætlar ekki að versla í janúar Það hefur ekki gengið nógu vel hjá Chelsea í vetur og þá hefur liðinu gengið sérstaklega illa að skora mörk. Þrátt fyrir það ætlar liðið ekki að versla í janúar. 9.12.2013 14:00
Mark með hendi tryggði Swansea stig | Myndband Danny Graham skoraði gegn sínum gömlu félögum í Swansea er Hull náði í dýrmætt stig í Wales. 9.12.2013 12:07
DJ Campbell handtekinn Framherji Blackburn, DJ Campbell, er einn af sex mönnum sem hafa verið handteknir vegna meints veðmálasvindls í enska boltanum. 9.12.2013 10:03
Moyes ekki af baki dottinn Það er kurr í stuðningsmönnum Man. Utd eftir tvö töp á heimavelli í röð en slíkt hefur ekki gerst hjá félaginu í ellefu ár. Man. Utd er þess utan búið að tapa fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 9.12.2013 09:30
Öll mörkin í enska boltanum á Vísi Arsenal er enn á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn Everton í gær. Líkt og venjulega má sjá öll mörkin í enska boltanum á Vísi. 9.12.2013 08:50
Arsenal og Liverpool berjast um ungan Tyrkja Ensku úrvalsdeildarliðin Arsenal og Liverpool eygja Hakan Calhanoglu sem leikur fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Calhanoglu er 19 ára sóknarsinnaður miðjumaður sem hefur vakið verðskuldaða athygli. 8.12.2013 18:15
Arsenal og Tottenham drógust saman í enska bikarnum Það verður risaslagur í 3. umferð ensku bikarkeppninnar en dregið var í 64 liða úrslitin í dag. Lundúnaliðin og erkifjendurnir Arsenal og Tottenham drógust saman en þetta er fyrsta umferðin eftir að ensku úrvalsdeildarliðin koma inn í bikarinn. 8.12.2013 17:01
Kagawa missti af leiknum gegn Newcastle vegna ofáts Japanski miðjumaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United lék ekki með liðinu í tapinu gegn Newcastle í gær vegna veikinda. Dæla þurfti upp úr maga hans í kjölfars ósigursins gegn Everton á miðvikudaginn. 8.12.2013 12:00
Everton sótti stig á Emirates | Forysta Arsenal á toppnum fimm stig Arsenal og Everton gerðu 1-1 jafntefli í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta nú sídegis í leik sem fór rólega af stað en lauk með látum. 8.12.2013 00:01
Fyrsti sigur Fulham síðan október Fulham gerði sér lítið fyrir og skellti Aston Villa 2-0 á heimavelli sínum í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Var það fyrsti sigur Fulham síðan 21. október og kom hann í öðrum leiknum eftir að knattspyrnustjórinn Martin Jol var látinn fara frá félaginu. 8.12.2013 00:01
Gylfi fékk ekki margar mínútur í sigri Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson kom inná sem varamaður á 84. mínútu þegar Tottenham vann 2-1 útisigur á Sunderland í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var mjög mikilvægur sigur fyrir knattspyrnustjórann André Villas-Boas sem hefur fengið mikla gagnrýni að undanförnu. 7.12.2013 17:00
Moyes: Við verðum bara að halda áfram David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, horfði upp á sína menn tapa öðrum heimaleiknum á aðeins fjórum dögum þegar liðið tapaði 0-1 á móti Newcastle á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.12.2013 15:23
Alan Pardew: Manchester United á að halda Moyes Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, var ánægður eftir 1-0 sigur Newcastle á Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag en Newcastle-liðið hefur nú unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 7.12.2013 15:04
Frábært mark Assaidi tryggði Stoke sigur á Chelsea Varamaðurinn Oussama Assaidi tryggði Stoke öll stigin á móti Chelsea þegar hann skoraði sigurmarkið á lokamínútunni í 3-2 sigri á Britannia-leikvanginum í dag. 7.12.2013 14:30
Crystal Palace með annan sigurinn í röð Tony Pulis er heldur betur farinn að láta til sín taka hjá Crystal Palace en liðið fór úr botnsætinu með sigri á West Ham í vikunni og fylgdi því síðan eftir með því að vinna 2-0 heimasigur á Cardiff City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.12.2013 14:30
Southampton náði í stig á móti Manchester City Southampton og Manchester City gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag en Pablo Osvaldo skoraði jöfnunarmark Southampton skömmu fyrir hálfleik. 7.12.2013 14:30
Suarez áfram á skotskónum í sigri Liverpool Luis Suárez heldur áfram að raða inn mörkum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hann skoraði tvö síðustu mörkin í 4-1 sigri Liverpool á West Ham á Anfield í dag. 7.12.2013 14:30
Liverpool eina toppliðið í gírnum - öll úrslit dagsins í enska Liverpool var eina liðið inn á topp fjögur sem vann sinn leik í ensku úrvalsdeildinni í dag og komst fyrir vikið upp í annað sæti deildarinnar. 7.12.2013 14:30
Leyfði Andy Carroll að fara svo að Suarez fengi að njóta sín Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur nú gefið skýringuna á því af hverju hann leyfði enska landsliðsframherjanum Andy Carroll að fara til West Ham fyrir miklu minni pening en Liverpool keypti hann á frá Newcastle. 7.12.2013 14:00
Pellegrini: Aguero er betri en Suarez Flestir stjórar í ensku úrvalsdeildinni væru til búnir að skipta á sínum aðal sóknarmanni og Liverpool-framherjanum Luis Suarez en ekki Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City. 7.12.2013 13:30
Fyrsti sigur Newcastle á Old Trafford í 41 ár Newcastle sótti þrjú stig á Old Trafford í fyrsta sinn síðan 1972 þegar liðið vann 1-0 sigur á Manchester United í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Frakkinn Yohan Cabaye skoraði eina mark leiksins eftir rúmlega klukkutíma leik. 7.12.2013 12:15
Öll stóru liðin nema eitt að spila í dag Fimmtánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fer af stað í dag með sjö leikjum en hún klárast síðan með tveimur leikjum á morgun og einum á mánudagskvöldið. 7.12.2013 12:00
Önnur prófraun fyrir Martinez Roberto Martinez og lið hans, Everton, freistar þess um helgina að fylgja eftir góðum útivallarsigri á Manchester United í vikunni með því að leggja topplið Arsenal í Lundúnum. Everton er eina lið deildarinnar sem hefur tapað færri leikjum á tímabilinu en Arsenal og er nú taplaust í rúma tvo mánuði. 7.12.2013 07:00
Zaha segist aldrei hafa hitt dóttur Moyes Þrálátur orðrómur hefur verið í gangi um að Wilfried Zaha, leikmaður Man. Utd, væri að slá sér upp með dóttur knattspyrnustjórans, David Moyes, við litlar vinsældir stjórans. 6.12.2013 23:30
Martinez ætlar að kaupa í janúar Roberto Martinez, stjóri Everton, vonast til að geta styrkt leikmannahóp sinn þegar opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin. 6.12.2013 21:45
Kagawa átti erfitt með öndun Sjúkrabíll var kallaður til heimilis Shinji Kagawa, leikmanns Manchester United, eftir leik liðsins gegn Everton á miðvikudagskvöldið. 6.12.2013 13:44
Rio fer til Rio Rio Ferdinand er á leið til Brasilíu næsta sumar þar sem hann verður hluti af fjölmiðlateymi breska ríkisútvarpsins, BBC. 6.12.2013 13:00
Hermann vill snúa aftur til Englands | Ekki ráðinn til Portsmouth Ekkert varð af því að Hermann Hreiðarsson færi í starfsviðtal hjá Portsmouth, hans gamla félagi. Hann hefur þó hug á því að koma sér á kortið í Englandi sem knattspyrnustjóri. 6.12.2013 11:39
Moyes sagður hrifinn af Everton Manchester United og Liverpool virðast bæði hafa áhuga á að fá Brasilíumanninn Everton Ribeiro í sínar raðir. 6.12.2013 11:30
Shelvey vill komast til Brasilíu Jonjo Shelvey, leikmaður Swansea, heldur í vonina um að hann verði valinn í HM-hóp Englands fyrir úrslitakeppnina í Brasilíu næsta sumar. 6.12.2013 11:28
Newcastle fékk bæði nóvember-verðlaunin í enska boltanum Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle United og markvörður hans Tim Krul eru stjóri og leikmaður nóvembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni en sérstök valnefnd á vegum deildarinnar valdi þá besta. 6.12.2013 10:00
Leikstjóri í eigin Meistaradeildardraumi Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, setur Luis Suárez í sama flokk og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Hvað er annað hægt eftir eina flottustu fernu sögunnar á móti Norwich í fyrrakvöld. Suárez er heitasti framherjinn í bestu deildum Evrópu þr 6.12.2013 06:45
Bað Wenger afsökunar | Myndband Arsenal gengur allt í haginn þessa dagana og liðið situr í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 5.12.2013 22:45
Wenger missti aldrei trúna á Bendtner Arsene Wenger, stóri Arsenal, telur að Daninn Nicklas Bendtner geti spilað stórt hlutverk í titilbaráttu liðsins þetta tímabilið. 5.12.2013 15:15
Óvíst hvenær Van Persie spilar aftur David Moyes, stjóri Manchester United, segir að nárameiðsli Robin van Persie séu ekki alvarleg en að enn sé óvitað hvenær hann geti spilað á nýjan leik. 5.12.2013 14:30
Suarez: Stigin þrjú skipta mestu máli Luis Suarez var hógvær í viðtölum við fjölmiðla eftir afrek gærkvöldsins en þá skoraði hann fjögur mörk auk þess að leggja upp eitt í 5-1 sigri á Norwich. 5.12.2013 08:44
Ferna Suarez og öll önnur mörk gærkvöldsins | Myndbönd Alls fóru níu leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en í meðfylgjandi myndbandi má sjá samantektir úr öllum leikjunum. 5.12.2013 08:28
Phil Neville vill ekki fara heim til sín Einn af strákunum úr 92-árgangi Man. Utd, Phil Neville, er nú hluti af þjálfarateymi félagsins og hann gæti ekki verið ánægðari með að vera farinn að vinna aftur fyrir félagið. 4.12.2013 23:15
Rodgers: Ótrúleg frammistaða hjá Suarez Luis Suarez er heitasti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði fjögur mörk í kvöld og lagði upp eitt er Liverpool valtaði yfir Norwich. 4.12.2013 23:07