Fleiri fréttir

Gerrard frá í sex vikur

Liverpool fékk þær slæmu fregnir í gærkvöldi að fyrirliðinn Steven Gerrard verði frá keppni næstu sex vikurnar.

Verðum að hafa einbeitinguna í lagi

Mathieu Flamini, miðjumaður Arsenal, brýnir fyrir félögum sínum að halda einbeitingu þó svo vel gangi hjá liðinu um þessar mundir.

Sjálfstraust leikmanna Man. Utd hefur minnkað

Leikmenn Man. Utd eru í óvenjulegri stöðu þar sem illa hefur gengið í upphafi tímabils. Í stað þess að berjast á toppnum er liðið í níunda sæti deildarinnar.

Campbell handtekinn fyrir veðmálabrask

DJ Campbell, sóknarmaður Blackburn, er einn þeirra sex sem hafa verið handteknir í tengslum við rannsókn lögreglunnar í Bretlandi á meintri hagræðingu úrslita knattspyrnuleikja þar í landi.

Hver vill ekki spila fyrir PSG?

Franski landsliðsmaðurinn Yohan Cabaye, leikmaður Newcastle, hefur verið orðaður við franska stórliðið PSG og hann hefur nú gefið félaginu undir fótinn.

Chelsea ætlar ekki að versla í janúar

Það hefur ekki gengið nógu vel hjá Chelsea í vetur og þá hefur liðinu gengið sérstaklega illa að skora mörk. Þrátt fyrir það ætlar liðið ekki að versla í janúar.

DJ Campbell handtekinn

Framherji Blackburn, DJ Campbell, er einn af sex mönnum sem hafa verið handteknir vegna meints veðmálasvindls í enska boltanum.

Moyes ekki af baki dottinn

Það er kurr í stuðningsmönnum Man. Utd eftir tvö töp á heimavelli í röð en slíkt hefur ekki gerst hjá félaginu í ellefu ár. Man. Utd er þess utan búið að tapa fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í vetur.

Öll mörkin í enska boltanum á Vísi

Arsenal er enn á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn Everton í gær. Líkt og venjulega má sjá öll mörkin í enska boltanum á Vísi.

Arsenal og Liverpool berjast um ungan Tyrkja

Ensku úrvalsdeildarliðin Arsenal og Liverpool eygja Hakan Calhanoglu sem leikur fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Calhanoglu er 19 ára sóknarsinnaður miðjumaður sem hefur vakið verðskuldaða athygli.

Arsenal og Tottenham drógust saman í enska bikarnum

Það verður risaslagur í 3. umferð ensku bikarkeppninnar en dregið var í 64 liða úrslitin í dag. Lundúnaliðin og erkifjendurnir Arsenal og Tottenham drógust saman en þetta er fyrsta umferðin eftir að ensku úrvalsdeildarliðin koma inn í bikarinn.

Kagawa missti af leiknum gegn Newcastle vegna ofáts

Japanski miðjumaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United lék ekki með liðinu í tapinu gegn Newcastle í gær vegna veikinda. Dæla þurfti upp úr maga hans í kjölfars ósigursins gegn Everton á miðvikudaginn.

Fyrsti sigur Fulham síðan október

Fulham gerði sér lítið fyrir og skellti Aston Villa 2-0 á heimavelli sínum í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Var það fyrsti sigur Fulham síðan 21. október og kom hann í öðrum leiknum eftir að knattspyrnustjórinn Martin Jol var látinn fara frá félaginu.

Gylfi fékk ekki margar mínútur í sigri Tottenham

Gylfi Þór Sigurðsson kom inná sem varamaður á 84. mínútu þegar Tottenham vann 2-1 útisigur á Sunderland í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var mjög mikilvægur sigur fyrir knattspyrnustjórann André Villas-Boas sem hefur fengið mikla gagnrýni að undanförnu.

Moyes: Við verðum bara að halda áfram

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, horfði upp á sína menn tapa öðrum heimaleiknum á aðeins fjórum dögum þegar liðið tapaði 0-1 á móti Newcastle á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Alan Pardew: Manchester United á að halda Moyes

Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, var ánægður eftir 1-0 sigur Newcastle á Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag en Newcastle-liðið hefur nú unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni.

Crystal Palace með annan sigurinn í röð

Tony Pulis er heldur betur farinn að láta til sín taka hjá Crystal Palace en liðið fór úr botnsætinu með sigri á West Ham í vikunni og fylgdi því síðan eftir með því að vinna 2-0 heimasigur á Cardiff City í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Suarez áfram á skotskónum í sigri Liverpool

Luis Suárez heldur áfram að raða inn mörkum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hann skoraði tvö síðustu mörkin í 4-1 sigri Liverpool á West Ham á Anfield í dag.

Pellegrini: Aguero er betri en Suarez

Flestir stjórar í ensku úrvalsdeildinni væru til búnir að skipta á sínum aðal sóknarmanni og Liverpool-framherjanum Luis Suarez en ekki Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City.

Fyrsti sigur Newcastle á Old Trafford í 41 ár

Newcastle sótti þrjú stig á Old Trafford í fyrsta sinn síðan 1972 þegar liðið vann 1-0 sigur á Manchester United í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Frakkinn Yohan Cabaye skoraði eina mark leiksins eftir rúmlega klukkutíma leik.

Öll stóru liðin nema eitt að spila í dag

Fimmtánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fer af stað í dag með sjö leikjum en hún klárast síðan með tveimur leikjum á morgun og einum á mánudagskvöldið.

Önnur prófraun fyrir Martinez

Roberto Martinez og lið hans, Everton, freistar þess um helgina að fylgja eftir góðum útivallarsigri á Manchester United í vikunni með því að leggja topplið Arsenal í Lundúnum. Everton er eina lið deildarinnar sem hefur tapað færri leikjum á tímabilinu en Arsenal og er nú taplaust í rúma tvo mánuði.

Zaha segist aldrei hafa hitt dóttur Moyes

Þrálátur orðrómur hefur verið í gangi um að Wilfried Zaha, leikmaður Man. Utd, væri að slá sér upp með dóttur knattspyrnustjórans, David Moyes, við litlar vinsældir stjórans.

Martinez ætlar að kaupa í janúar

Roberto Martinez, stjóri Everton, vonast til að geta styrkt leikmannahóp sinn þegar opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin.

Kagawa átti erfitt með öndun

Sjúkrabíll var kallaður til heimilis Shinji Kagawa, leikmanns Manchester United, eftir leik liðsins gegn Everton á miðvikudagskvöldið.

Rio fer til Rio

Rio Ferdinand er á leið til Brasilíu næsta sumar þar sem hann verður hluti af fjölmiðlateymi breska ríkisútvarpsins, BBC.

Moyes sagður hrifinn af Everton

Manchester United og Liverpool virðast bæði hafa áhuga á að fá Brasilíumanninn Everton Ribeiro í sínar raðir.

Shelvey vill komast til Brasilíu

Jonjo Shelvey, leikmaður Swansea, heldur í vonina um að hann verði valinn í HM-hóp Englands fyrir úrslitakeppnina í Brasilíu næsta sumar.

Leikstjóri í eigin Meistaradeildardraumi

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, setur Luis Suárez í sama flokk og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Hvað er annað hægt eftir eina flottustu fernu sögunnar á móti Norwich í fyrrakvöld. Suárez er heitasti framherjinn í bestu deildum Evrópu þr

Óvíst hvenær Van Persie spilar aftur

David Moyes, stjóri Manchester United, segir að nárameiðsli Robin van Persie séu ekki alvarleg en að enn sé óvitað hvenær hann geti spilað á nýjan leik.

Suarez: Stigin þrjú skipta mestu máli

Luis Suarez var hógvær í viðtölum við fjölmiðla eftir afrek gærkvöldsins en þá skoraði hann fjögur mörk auk þess að leggja upp eitt í 5-1 sigri á Norwich.

Phil Neville vill ekki fara heim til sín

Einn af strákunum úr 92-árgangi Man. Utd, Phil Neville, er nú hluti af þjálfarateymi félagsins og hann gæti ekki verið ánægðari með að vera farinn að vinna aftur fyrir félagið.

Rodgers: Ótrúleg frammistaða hjá Suarez

Luis Suarez er heitasti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði fjögur mörk í kvöld og lagði upp eitt er Liverpool valtaði yfir Norwich.

Sjá næstu 50 fréttir