Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Valur Páll Eiríksson skrifar 30. ágúst 2025 07:00 Hilmar Smári Henningsson var hress og kátur þegar hann hitti blaðamenn í gær. Vísir/Hulda Margrét „Leiðtogarnir í þessu liði sögðu okkur það að við hefðum ekki mikinn tíma til að svekkja okkur. Við vorum svekktir í rútunni en svo var það búið. Þegar við komum upp á hótel lögðum við það til hliðar og einbeittum okkur að næsta hlut,“ segir Hilmar Smári Henningsson, leikmaður körfuboltalandsliðsins, um tap fyrir Ísrael á EM í gær. Öll einbeiting sé á næsta leik við Belgíu. Hilmar þreytti frumraun sína á stórmóti í gær og biðin hefur verið mikil eftir þessu augnabliki. Hann segir það hafa verið einstakt að fá að spila á þessu sviði með yfir þúsund Íslendinga í stúkunni, þar á meðal fjölskyldu sína. Klippa: Hilmar Smári þakklátur og tekur sínu hlutverki „Þetta var gjörsamlega sturlað. Það var ekkert rosalega langt í tárin þegar þjóðsöngurinn var kominn í gang og maður heyrði Íslendingana taka undir. Þetta er svo fallegt, að sjá alla þessa Íslendinga koma út og styðja við bakið á okkur,“ „Þetta er einstakt og við erum fáránlega þakklátir fyrir það. Við getum ekki beðið eftir því að gefa þeim sigur á þessu móti,“ segir Hilmar Smári. Frábær frammistaða Hilmar Smári sat á bekknum nánast allan leikinn en fékk tækifæri þegar öllu byrjunarliði Íslands var skipt af velli undir lokin. Seinustu mínútur voru svokallaður ruslatími þar sem ljóst var að Ísrael myndi vinna leikinn og mörgum skipt út af. Hilmar var hins vegar nærri því að koma spennu í leikinn og stóð sig frábærlega þær mínútur sem hann spilaði. Munurinn varð að endingu tólf stig en hefði hæglega getað verið meiri ef Hilmars hefði ekki notið við. Hann kveðst hafa liðið vel á vellinum. „Ég er reyni alltaf að vera eins stemmdur og tilbúinn og ég get og taka af skarið þegar tækifærið gefst. Ég fékk tækifærið undir lokin í gær og ég greip það og skaut nokkur skot. Ég hef gert það nokkrum sinnum og mun halda áfram að gera það. Það er ekki lýsandi fyrir mig að vera ragur eða hræddur. Ég veit að þeir treysta mér fyrir því að gera það sem ég geri vel,“ segir Hilmar. En ertu ósáttur við að hafa ekki fengið tækifærið fyrr í leiknum? „Nei, nei. Þetta er hlutverkið mitt eins og er. Það er væntanlega einhver ástæða fyrir því að ég kem ekki inn á. Þjálfararnir, Baldur, Craig og Viðar, ég hef fulla trú á þeim. Ef ég er best geymdur á bekknum í einhverjum leikjum, þá er það bara þannig, ég treysti því fullkomnlega. Ef það eru not fyrir mig í öðrum leik þá treysti ég því líka. Þeir trúa á mig sem leikmann og þegar ég kem inn á er einhver ástæða fyrir því. Auðvitað vill maður spila meira en við viljum líka vinna og ef þetta er leiðin til að vinna styð ég það.“ Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Spekingarnir í Besta sætinu sögðu Ísraela hafa komist upp með að berja á Tryggva Snæ Hlinasyni og þar með hafi Ísland, með slæma hittni utan þriggja stiga línunnar, átt litla möguleika í fyrsta leik á EM í gær. 29. ágúst 2025 12:30 Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefði mátt bregðast fyrr við í upphafi seinni hálfleiks í leiknum gegn Ísrael á EM í gær. Þetta er mat Maté Dalmay sem gerði leikinn upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, ásamt þeim Stefáni Árna Pálssyni og Tómasi Steindórssyni. 29. ágúst 2025 09:02 EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Ísland tapaði fyrir Ísrael í fyrsta leik liðsins á EM karla í körfubolta í Katowice í Póllandi. Margt gott má taka úr leik sem hefði hæglega getað farið á annan veg. 28. ágúst 2025 16:22 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík - ÍA | Nýr leikmaður frumsýndur gegn Kanalausum Skagamönnum ÍR - Grindavík | Toppliðið með fullt hús fyrir heimsókn í Breiðholtið KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Sjá meira
Hilmar þreytti frumraun sína á stórmóti í gær og biðin hefur verið mikil eftir þessu augnabliki. Hann segir það hafa verið einstakt að fá að spila á þessu sviði með yfir þúsund Íslendinga í stúkunni, þar á meðal fjölskyldu sína. Klippa: Hilmar Smári þakklátur og tekur sínu hlutverki „Þetta var gjörsamlega sturlað. Það var ekkert rosalega langt í tárin þegar þjóðsöngurinn var kominn í gang og maður heyrði Íslendingana taka undir. Þetta er svo fallegt, að sjá alla þessa Íslendinga koma út og styðja við bakið á okkur,“ „Þetta er einstakt og við erum fáránlega þakklátir fyrir það. Við getum ekki beðið eftir því að gefa þeim sigur á þessu móti,“ segir Hilmar Smári. Frábær frammistaða Hilmar Smári sat á bekknum nánast allan leikinn en fékk tækifæri þegar öllu byrjunarliði Íslands var skipt af velli undir lokin. Seinustu mínútur voru svokallaður ruslatími þar sem ljóst var að Ísrael myndi vinna leikinn og mörgum skipt út af. Hilmar var hins vegar nærri því að koma spennu í leikinn og stóð sig frábærlega þær mínútur sem hann spilaði. Munurinn varð að endingu tólf stig en hefði hæglega getað verið meiri ef Hilmars hefði ekki notið við. Hann kveðst hafa liðið vel á vellinum. „Ég er reyni alltaf að vera eins stemmdur og tilbúinn og ég get og taka af skarið þegar tækifærið gefst. Ég fékk tækifærið undir lokin í gær og ég greip það og skaut nokkur skot. Ég hef gert það nokkrum sinnum og mun halda áfram að gera það. Það er ekki lýsandi fyrir mig að vera ragur eða hræddur. Ég veit að þeir treysta mér fyrir því að gera það sem ég geri vel,“ segir Hilmar. En ertu ósáttur við að hafa ekki fengið tækifærið fyrr í leiknum? „Nei, nei. Þetta er hlutverkið mitt eins og er. Það er væntanlega einhver ástæða fyrir því að ég kem ekki inn á. Þjálfararnir, Baldur, Craig og Viðar, ég hef fulla trú á þeim. Ef ég er best geymdur á bekknum í einhverjum leikjum, þá er það bara þannig, ég treysti því fullkomnlega. Ef það eru not fyrir mig í öðrum leik þá treysti ég því líka. Þeir trúa á mig sem leikmann og þegar ég kem inn á er einhver ástæða fyrir því. Auðvitað vill maður spila meira en við viljum líka vinna og ef þetta er leiðin til að vinna styð ég það.“
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Spekingarnir í Besta sætinu sögðu Ísraela hafa komist upp með að berja á Tryggva Snæ Hlinasyni og þar með hafi Ísland, með slæma hittni utan þriggja stiga línunnar, átt litla möguleika í fyrsta leik á EM í gær. 29. ágúst 2025 12:30 Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefði mátt bregðast fyrr við í upphafi seinni hálfleiks í leiknum gegn Ísrael á EM í gær. Þetta er mat Maté Dalmay sem gerði leikinn upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, ásamt þeim Stefáni Árna Pálssyni og Tómasi Steindórssyni. 29. ágúst 2025 09:02 EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Ísland tapaði fyrir Ísrael í fyrsta leik liðsins á EM karla í körfubolta í Katowice í Póllandi. Margt gott má taka úr leik sem hefði hæglega getað farið á annan veg. 28. ágúst 2025 16:22 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík - ÍA | Nýr leikmaður frumsýndur gegn Kanalausum Skagamönnum ÍR - Grindavík | Toppliðið með fullt hús fyrir heimsókn í Breiðholtið KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Sjá meira
„Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Spekingarnir í Besta sætinu sögðu Ísraela hafa komist upp með að berja á Tryggva Snæ Hlinasyni og þar með hafi Ísland, með slæma hittni utan þriggja stiga línunnar, átt litla möguleika í fyrsta leik á EM í gær. 29. ágúst 2025 12:30
Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefði mátt bregðast fyrr við í upphafi seinni hálfleiks í leiknum gegn Ísrael á EM í gær. Þetta er mat Maté Dalmay sem gerði leikinn upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, ásamt þeim Stefáni Árna Pálssyni og Tómasi Steindórssyni. 29. ágúst 2025 09:02
EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Ísland tapaði fyrir Ísrael í fyrsta leik liðsins á EM karla í körfubolta í Katowice í Póllandi. Margt gott má taka úr leik sem hefði hæglega getað farið á annan veg. 28. ágúst 2025 16:22