Fleiri fréttir

Bendtner skoraði í sigri Arsenal

Arsenal heldur toppsæti sínu í enska boltanum en liðið vann frekar öruggan sigur, 2-0, á Hull City Tigers í kvöld.

Ferna og stoðsending hjá Suarez

Úrúgvæinn Luis Suarez var stjarna kvöldsins í enska boltanum. Það héldu honum engin bönd í 5-1 sigri Liverpool á Norwich.

Moyes tapaði gegn sínu gamla liði

David Moyes, stjóri Man. Utd, náði aldrei að vinna með Everton á Old Trafford en hann sá bláklædda vinna sinn fyrsta sigur þar í kvöld frá því árið 1992.

Moyes á von á kaldri kveðju

David Moyes segir að það komi sér ekkert lengur á óvart í knattspyrnunni en hann mætir sínu gamla liði í fyrsta sinn kvöld.

Hemmi og James fá viðtal hjá Portsmouth

Staðarblaðið The News í Portsmouth greinir frá því í dag að þeir Hermann Hreiðarsson og David James eru meðal þeirra sem hafa verið boðaðir í starfsviðtal hjá Portsmouth.

Moyes mætir sínu gamla félagi | Myndband

Níu leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þá kemur í ljós hvort að Arsenal nær að halda fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar.

Allir níu leikirnir í enska sýndir beint í kvöld

Alls fara níu leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en knattspyrnuáhugamenn hér á landi eru í þeirri einstöku aðstöðu að geta valið á milli þeirra allra. Tveir þeirra eru sýndir í ólæstri dagskrá.

Messan: Allir landsliðsmennirnir hoppuðu

„Hvernig dettur þeim í hug að hoppa,“ spurði Hjörvar Hafliðason um markið sem Kyle Walker skoraði fyrir Tottenham gegn Manchester United um helgina.

Ég hataði Gary Neville þegar ég hitti hann fyrst

Nicky Butt lýsti fyrstu kynnum sínum af Gary Neville í skemmtilegu viðtali við Ben Smith hjá BBC en Smith ræddi við 1992-árganginn í tilefni af frumsýningu heimildarmyndarinnar "The Class of '92."

Chamakh tryggði Palace mikilvægan sigur

Tony Pulis er farinn að láta til sín taka hjá Crystal Palace og liðið komst upp úr botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það vann 1-0 sigur á West Ham.

Leikmenn styðja Villas-Boas

Moussa Dembele segir ekkert hæft í þeim staðhæfingum enskra fjölmiðla að Andre-Villas Boas hafi misst stuðning leikmanna sinna hjá Tottenham.

Fer Everton í Liverpool?

Daily Mail slær því upp í frétt á heimasíðu sinni í dag að Liverpool og Manchester United hafi bæði áhuga á því að næla í öflugan Brasilíumann sem hefur verið að spila mjög vel í heimalandinu á þessu tímabili.

Sturridge frá í 6-8 vikur

Liverpool fékk þau slæmu tíðindi í dag að sóknarmaðurinn Daniel Sturridge verði frá keppni vel fram yfir áramót.

Sjö stjórar farnir á einni viku

Owen Coyle hætti í dag sem knattspyrnustjóri b-deildarliðs Wigan en það eru aðeins sex mánuðir síðan Coyle tók við núverandi bikarmeisturum Wigan. Coyle er um leið sjöundi stjórinn á einni viku sem missir starfið í tveimur efstu deildunum í Englandi.

Upp fyrir Fowler og nálgast Lampard

Wayne Rooney skoraði bæði mörk Manchester United í 2-2 jafnteflinu gegn Tottenham. Mörkin komu honum í 5. sæti yfir markahæstu menn frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar.

Samningaviðræður við Rooney ekki hafnar

Wayne Rooney hefur farið á kostum á leiktíðinni hjá Englandsmeisturum Manchester United og vonast félagið til að framlengja samning enska landsliðsframherjans á næstunni en hann er samningsbundinn félaginu fram á sumar 2015.

Wenger ósáttur við gullboltann

Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal segist ekki vilja sjá neinn vinna gullboltann (ballon d'Or) því hann sé á móti einstaklingsverðlaunum í liðsíþróttinni fótbolta.

Martin Jol rekinn

Enska knattspyrnufélagið Fulham hefur sagt knattspyrnustjóranum Martin Jol upp störfum. Fulham hafði tapað sex leikjum í röð undir stjórn Jol og sá síðasti, 3-0 tap fyrir West Ham var kornið sem fyllti mælinn.

Micah Richards að hugsa sér til hreyfings

Enski varnarmaðurinn Micah Richards er farinn að líta í kringum sig og veltir fyrir sér að yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið Manchester City vegna fárra tækifæra á leiktíðinni. Hann segist þó helst vilja leika áfram á Etihad leikvanginum.

Gylfi á bekknum gegn Manchester United

Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, virðist ekki meðvitaður um að liði sínu gangi betur með Gylfa Þór Sigurðsson í byrjunarliðinu.

Sjá næstu 50 fréttir