Fleiri fréttir Chelsea marði sigur gegn botnliðinu Chelsea lenti í kröppum dansi gegn Sunderland í kvöld en hafði að lokum 3-4 sigur. 4.12.2013 13:06 Bendtner skoraði í sigri Arsenal Arsenal heldur toppsæti sínu í enska boltanum en liðið vann frekar öruggan sigur, 2-0, á Hull City Tigers í kvöld. 4.12.2013 13:05 Ferna og stoðsending hjá Suarez Úrúgvæinn Luis Suarez var stjarna kvöldsins í enska boltanum. Það héldu honum engin bönd í 5-1 sigri Liverpool á Norwich. 4.12.2013 13:03 Moyes tapaði gegn sínu gamla liði David Moyes, stjóri Man. Utd, náði aldrei að vinna með Everton á Old Trafford en hann sá bláklædda vinna sinn fyrsta sigur þar í kvöld frá því árið 1992. 4.12.2013 12:56 Moyes á von á kaldri kveðju David Moyes segir að það komi sér ekkert lengur á óvart í knattspyrnunni en hann mætir sínu gamla liði í fyrsta sinn kvöld. 4.12.2013 11:30 Hemmi og James fá viðtal hjá Portsmouth Staðarblaðið The News í Portsmouth greinir frá því í dag að þeir Hermann Hreiðarsson og David James eru meðal þeirra sem hafa verið boðaðir í starfsviðtal hjá Portsmouth. 4.12.2013 11:24 Fimmtán marka maður í sigtinu hjá Liverpool Enska blaðið Mirror heldur því fram í dag að Liverpool hafi áhuga á að festa kaup á sóknarmanninum Danny Ings hjá Burnley. 4.12.2013 09:15 Moyes mætir sínu gamla félagi | Myndband Níu leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þá kemur í ljós hvort að Arsenal nær að halda fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. 4.12.2013 08:45 Svona komst Crystal Palace úr botnsætinu | Myndband Marouane Chamakh tryggði Crystal Palace mikilvægan 1-0 sigur á West Ham í fyrsta leik fjórtándu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 4.12.2013 08:13 Allir níu leikirnir í enska sýndir beint í kvöld Alls fara níu leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en knattspyrnuáhugamenn hér á landi eru í þeirri einstöku aðstöðu að geta valið á milli þeirra allra. Tveir þeirra eru sýndir í ólæstri dagskrá. 4.12.2013 06:00 Messan: Allir landsliðsmennirnir hoppuðu „Hvernig dettur þeim í hug að hoppa,“ spurði Hjörvar Hafliðason um markið sem Kyle Walker skoraði fyrir Tottenham gegn Manchester United um helgina. 3.12.2013 20:30 Óvíst hversu lengi Boruc verður frá Mauricio Pochettino, stjóri Southampton, staðfesti í dag að markvörðurinn Artur Boruc verði frá keppni næstu vikurnar. 3.12.2013 19:00 Mourinho: Sex lið geta unnið titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að það verði mikið undir í ensku úrvalsdeildinni á næstu tveimur mánuðum. 3.12.2013 17:30 Ég hataði Gary Neville þegar ég hitti hann fyrst Nicky Butt lýsti fyrstu kynnum sínum af Gary Neville í skemmtilegu viðtali við Ben Smith hjá BBC en Smith ræddi við 1992-árganginn í tilefni af frumsýningu heimildarmyndarinnar "The Class of '92." 3.12.2013 16:45 Chamakh tryggði Palace mikilvægan sigur Tony Pulis er farinn að láta til sín taka hjá Crystal Palace og liðið komst upp úr botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það vann 1-0 sigur á West Ham. 3.12.2013 16:11 Messan: Af hverju ertu að tala svona? Það var slegið á létta strengi í Messunni á mánudagskvöldið en þá var farið yfir helstu atvik helgarinnar í enska boltanum. 3.12.2013 14:30 Wenger ætlar að treysta á Sanogo Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gaf sterka vísbendingu um að félagið ætli ekki að kaupa sóknarmann í næsta mánuði. 3.12.2013 11:30 Börn notuð sem burðardýr á knattspyrnuleikjum Samkvæmt enskum fjölmiðlum hafa ung börn verið notuð sem burðardýr til að smygla blysum og flugeldum á knattspyrnuleiki þar í landi. 3.12.2013 09:23 Fyrsti leikur Pulis á heimavelli | Myndband Einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en botnlið Crystal Palace tekur þá á móti West Ham. 3.12.2013 08:58 Leikmenn styðja Villas-Boas Moussa Dembele segir ekkert hæft í þeim staðhæfingum enskra fjölmiðla að Andre-Villas Boas hafi misst stuðning leikmanna sinna hjá Tottenham. 2.12.2013 18:15 Fer Everton í Liverpool? Daily Mail slær því upp í frétt á heimasíðu sinni í dag að Liverpool og Manchester United hafi bæði áhuga á því að næla í öflugan Brasilíumann sem hefur verið að spila mjög vel í heimalandinu á þessu tímabili. 2.12.2013 16:45 Coutinho laus við meiðslin | Toure tæpur Philippe Coutinho er klár í slaginn fyrir leik Liverpool gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudagskvöldið. 2.12.2013 15:32 Sturridge frá í 6-8 vikur Liverpool fékk þau slæmu tíðindi í dag að sóknarmaðurinn Daniel Sturridge verði frá keppni vel fram yfir áramót. 2.12.2013 13:00 Segir fjölmiðla vilja grafa undan sér Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, hefur staðið í ströngu í samskiptum sínum við enska fjölmiðla síðustu daga. 2.12.2013 12:15 Sjö stjórar farnir á einni viku Owen Coyle hætti í dag sem knattspyrnustjóri b-deildarliðs Wigan en það eru aðeins sex mánuðir síðan Coyle tók við núverandi bikarmeisturum Wigan. Coyle er um leið sjöundi stjórinn á einni viku sem missir starfið í tveimur efstu deildunum í Englandi. 2.12.2013 11:30 Liggur ekkert á að ræða nýjan samning David Moyes, stjóri Manchester United, segir að félagið ætli ekki að hefja samningaviðræður við Wayne Rooney í náinni framtíð. 2.12.2013 09:33 Sendingin yfir Ermasundið að reynast vel Yoan Gouffran og Moussa Sissoko skoruðu mörk Newcastle í 2-1 sigrinum á West Brom í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Þeir eru báðir Frakkar. 2.12.2013 07:00 Upp fyrir Fowler og nálgast Lampard Wayne Rooney skoraði bæði mörk Manchester United í 2-2 jafnteflinu gegn Tottenham. Mörkin komu honum í 5. sæti yfir markahæstu menn frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. 2.12.2013 06:30 „Eins hægt að segja að við séum að sækja um hjá Manchester United“ „Ég fékk símtal frá félaga sem er aðeins innanundir hjá Portsmouth. Heyrði bara í mér hljóðið og var að spá hvort ég ætlaði ekki að sækja um starfið,“ segir Hermann Hreiðarsson. 2.12.2013 00:01 Samningaviðræður við Rooney ekki hafnar Wayne Rooney hefur farið á kostum á leiktíðinni hjá Englandsmeisturum Manchester United og vonast félagið til að framlengja samning enska landsliðsframherjans á næstunni en hann er samningsbundinn félaginu fram á sumar 2015. 1.12.2013 22:30 Öll mörkin á mögnuðum sunnudegi Jafntefli Spurs og United, tap Liverpool gegn Hull og góðir sigrar Chelsea og Manchester City. 1.12.2013 22:08 Wenger ósáttur við gullboltann Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal segist ekki vilja sjá neinn vinna gullboltann (ballon d'Or) því hann sé á móti einstaklingsverðlaunum í liðsíþróttinni fótbolta. 1.12.2013 20:30 Ekki til umræðu að Keane og Donovan verði lánaðir Stuðningsmenn Everton höfðu hugsað sér gott til glóðarinnar í janúar. 1.12.2013 19:00 Martin Jol rekinn Enska knattspyrnufélagið Fulham hefur sagt knattspyrnustjóranum Martin Jol upp störfum. Fulham hafði tapað sex leikjum í röð undir stjórn Jol og sá síðasti, 3-0 tap fyrir West Ham var kornið sem fyllti mælinn. 1.12.2013 16:36 Mörkin úr jafntefli Spurs og United Tottenham og Manchester United skildu jöfn 2-2 í stórslag dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 1.12.2013 16:35 Skoruðu eftir 12 sekúndur | Myndband Heyra mátti saumnál detta á Stamford Bridge í dag þegar Southampton tók forystuna gegn Chelsea. 1.12.2013 16:29 Micah Richards að hugsa sér til hreyfings Enski varnarmaðurinn Micah Richards er farinn að líta í kringum sig og veltir fyrir sér að yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið Manchester City vegna fárra tækifæra á leiktíðinni. Hann segist þó helst vilja leika áfram á Etihad leikvanginum. 1.12.2013 16:15 Sturridge frá keppni fram í janúar Daniel Sturridge, framherji Liverpool, meiddist á æfingu liðsins á föstudag. 1.12.2013 14:44 Stórkostlegt mark hjá Sandro | Myndband Brasilíumaðurinn hamraði boltann efst í markhornið af löngu færi. 1.12.2013 13:31 Gylfi á bekknum gegn Manchester United Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, virðist ekki meðvitaður um að liði sínu gangi betur með Gylfa Þór Sigurðsson í byrjunarliðinu. 1.12.2013 11:23 Lögreglukona handtekin vegna árásar á Steven Gerrard Fyrirliða Liverpool var hótað nærri heimili sínu í Liverpool í ágúst. Mirror greinir frá. 1.12.2013 10:15 Hermann og David James sagðir vilja starf hjá Portsmouth David James og Hermann Hreiðarsson eru sagðir á meðal umsækjanda um laust starf knattspyrnustjóra Portsmouth. 1.12.2013 09:33 Upphitun fyrir leiki stórliðanna í enska | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham mæta Manchester United, Liverpool heimsækir Hull og City reynir að halda uppteknum hætti á heimavelli. 1.12.2013 09:30 City óstöðvandi á heimavelli | Öll mörkin Samir Nasri skoraði tvö mörk fyrir Manchester City sem lagði Swansea að velli 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 1.12.2013 00:01 Miðverðirnir hetjur Chelsea | Öll mörkin Chelsea er komið í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir góðan sigur á Southampton 3-1 á Stamford Bridge í dag. 1.12.2013 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Chelsea marði sigur gegn botnliðinu Chelsea lenti í kröppum dansi gegn Sunderland í kvöld en hafði að lokum 3-4 sigur. 4.12.2013 13:06
Bendtner skoraði í sigri Arsenal Arsenal heldur toppsæti sínu í enska boltanum en liðið vann frekar öruggan sigur, 2-0, á Hull City Tigers í kvöld. 4.12.2013 13:05
Ferna og stoðsending hjá Suarez Úrúgvæinn Luis Suarez var stjarna kvöldsins í enska boltanum. Það héldu honum engin bönd í 5-1 sigri Liverpool á Norwich. 4.12.2013 13:03
Moyes tapaði gegn sínu gamla liði David Moyes, stjóri Man. Utd, náði aldrei að vinna með Everton á Old Trafford en hann sá bláklædda vinna sinn fyrsta sigur þar í kvöld frá því árið 1992. 4.12.2013 12:56
Moyes á von á kaldri kveðju David Moyes segir að það komi sér ekkert lengur á óvart í knattspyrnunni en hann mætir sínu gamla liði í fyrsta sinn kvöld. 4.12.2013 11:30
Hemmi og James fá viðtal hjá Portsmouth Staðarblaðið The News í Portsmouth greinir frá því í dag að þeir Hermann Hreiðarsson og David James eru meðal þeirra sem hafa verið boðaðir í starfsviðtal hjá Portsmouth. 4.12.2013 11:24
Fimmtán marka maður í sigtinu hjá Liverpool Enska blaðið Mirror heldur því fram í dag að Liverpool hafi áhuga á að festa kaup á sóknarmanninum Danny Ings hjá Burnley. 4.12.2013 09:15
Moyes mætir sínu gamla félagi | Myndband Níu leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þá kemur í ljós hvort að Arsenal nær að halda fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. 4.12.2013 08:45
Svona komst Crystal Palace úr botnsætinu | Myndband Marouane Chamakh tryggði Crystal Palace mikilvægan 1-0 sigur á West Ham í fyrsta leik fjórtándu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 4.12.2013 08:13
Allir níu leikirnir í enska sýndir beint í kvöld Alls fara níu leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en knattspyrnuáhugamenn hér á landi eru í þeirri einstöku aðstöðu að geta valið á milli þeirra allra. Tveir þeirra eru sýndir í ólæstri dagskrá. 4.12.2013 06:00
Messan: Allir landsliðsmennirnir hoppuðu „Hvernig dettur þeim í hug að hoppa,“ spurði Hjörvar Hafliðason um markið sem Kyle Walker skoraði fyrir Tottenham gegn Manchester United um helgina. 3.12.2013 20:30
Óvíst hversu lengi Boruc verður frá Mauricio Pochettino, stjóri Southampton, staðfesti í dag að markvörðurinn Artur Boruc verði frá keppni næstu vikurnar. 3.12.2013 19:00
Mourinho: Sex lið geta unnið titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að það verði mikið undir í ensku úrvalsdeildinni á næstu tveimur mánuðum. 3.12.2013 17:30
Ég hataði Gary Neville þegar ég hitti hann fyrst Nicky Butt lýsti fyrstu kynnum sínum af Gary Neville í skemmtilegu viðtali við Ben Smith hjá BBC en Smith ræddi við 1992-árganginn í tilefni af frumsýningu heimildarmyndarinnar "The Class of '92." 3.12.2013 16:45
Chamakh tryggði Palace mikilvægan sigur Tony Pulis er farinn að láta til sín taka hjá Crystal Palace og liðið komst upp úr botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það vann 1-0 sigur á West Ham. 3.12.2013 16:11
Messan: Af hverju ertu að tala svona? Það var slegið á létta strengi í Messunni á mánudagskvöldið en þá var farið yfir helstu atvik helgarinnar í enska boltanum. 3.12.2013 14:30
Wenger ætlar að treysta á Sanogo Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gaf sterka vísbendingu um að félagið ætli ekki að kaupa sóknarmann í næsta mánuði. 3.12.2013 11:30
Börn notuð sem burðardýr á knattspyrnuleikjum Samkvæmt enskum fjölmiðlum hafa ung börn verið notuð sem burðardýr til að smygla blysum og flugeldum á knattspyrnuleiki þar í landi. 3.12.2013 09:23
Fyrsti leikur Pulis á heimavelli | Myndband Einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en botnlið Crystal Palace tekur þá á móti West Ham. 3.12.2013 08:58
Leikmenn styðja Villas-Boas Moussa Dembele segir ekkert hæft í þeim staðhæfingum enskra fjölmiðla að Andre-Villas Boas hafi misst stuðning leikmanna sinna hjá Tottenham. 2.12.2013 18:15
Fer Everton í Liverpool? Daily Mail slær því upp í frétt á heimasíðu sinni í dag að Liverpool og Manchester United hafi bæði áhuga á því að næla í öflugan Brasilíumann sem hefur verið að spila mjög vel í heimalandinu á þessu tímabili. 2.12.2013 16:45
Coutinho laus við meiðslin | Toure tæpur Philippe Coutinho er klár í slaginn fyrir leik Liverpool gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudagskvöldið. 2.12.2013 15:32
Sturridge frá í 6-8 vikur Liverpool fékk þau slæmu tíðindi í dag að sóknarmaðurinn Daniel Sturridge verði frá keppni vel fram yfir áramót. 2.12.2013 13:00
Segir fjölmiðla vilja grafa undan sér Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, hefur staðið í ströngu í samskiptum sínum við enska fjölmiðla síðustu daga. 2.12.2013 12:15
Sjö stjórar farnir á einni viku Owen Coyle hætti í dag sem knattspyrnustjóri b-deildarliðs Wigan en það eru aðeins sex mánuðir síðan Coyle tók við núverandi bikarmeisturum Wigan. Coyle er um leið sjöundi stjórinn á einni viku sem missir starfið í tveimur efstu deildunum í Englandi. 2.12.2013 11:30
Liggur ekkert á að ræða nýjan samning David Moyes, stjóri Manchester United, segir að félagið ætli ekki að hefja samningaviðræður við Wayne Rooney í náinni framtíð. 2.12.2013 09:33
Sendingin yfir Ermasundið að reynast vel Yoan Gouffran og Moussa Sissoko skoruðu mörk Newcastle í 2-1 sigrinum á West Brom í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Þeir eru báðir Frakkar. 2.12.2013 07:00
Upp fyrir Fowler og nálgast Lampard Wayne Rooney skoraði bæði mörk Manchester United í 2-2 jafnteflinu gegn Tottenham. Mörkin komu honum í 5. sæti yfir markahæstu menn frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. 2.12.2013 06:30
„Eins hægt að segja að við séum að sækja um hjá Manchester United“ „Ég fékk símtal frá félaga sem er aðeins innanundir hjá Portsmouth. Heyrði bara í mér hljóðið og var að spá hvort ég ætlaði ekki að sækja um starfið,“ segir Hermann Hreiðarsson. 2.12.2013 00:01
Samningaviðræður við Rooney ekki hafnar Wayne Rooney hefur farið á kostum á leiktíðinni hjá Englandsmeisturum Manchester United og vonast félagið til að framlengja samning enska landsliðsframherjans á næstunni en hann er samningsbundinn félaginu fram á sumar 2015. 1.12.2013 22:30
Öll mörkin á mögnuðum sunnudegi Jafntefli Spurs og United, tap Liverpool gegn Hull og góðir sigrar Chelsea og Manchester City. 1.12.2013 22:08
Wenger ósáttur við gullboltann Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal segist ekki vilja sjá neinn vinna gullboltann (ballon d'Or) því hann sé á móti einstaklingsverðlaunum í liðsíþróttinni fótbolta. 1.12.2013 20:30
Ekki til umræðu að Keane og Donovan verði lánaðir Stuðningsmenn Everton höfðu hugsað sér gott til glóðarinnar í janúar. 1.12.2013 19:00
Martin Jol rekinn Enska knattspyrnufélagið Fulham hefur sagt knattspyrnustjóranum Martin Jol upp störfum. Fulham hafði tapað sex leikjum í röð undir stjórn Jol og sá síðasti, 3-0 tap fyrir West Ham var kornið sem fyllti mælinn. 1.12.2013 16:36
Mörkin úr jafntefli Spurs og United Tottenham og Manchester United skildu jöfn 2-2 í stórslag dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 1.12.2013 16:35
Skoruðu eftir 12 sekúndur | Myndband Heyra mátti saumnál detta á Stamford Bridge í dag þegar Southampton tók forystuna gegn Chelsea. 1.12.2013 16:29
Micah Richards að hugsa sér til hreyfings Enski varnarmaðurinn Micah Richards er farinn að líta í kringum sig og veltir fyrir sér að yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið Manchester City vegna fárra tækifæra á leiktíðinni. Hann segist þó helst vilja leika áfram á Etihad leikvanginum. 1.12.2013 16:15
Sturridge frá keppni fram í janúar Daniel Sturridge, framherji Liverpool, meiddist á æfingu liðsins á föstudag. 1.12.2013 14:44
Stórkostlegt mark hjá Sandro | Myndband Brasilíumaðurinn hamraði boltann efst í markhornið af löngu færi. 1.12.2013 13:31
Gylfi á bekknum gegn Manchester United Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, virðist ekki meðvitaður um að liði sínu gangi betur með Gylfa Þór Sigurðsson í byrjunarliðinu. 1.12.2013 11:23
Lögreglukona handtekin vegna árásar á Steven Gerrard Fyrirliða Liverpool var hótað nærri heimili sínu í Liverpool í ágúst. Mirror greinir frá. 1.12.2013 10:15
Hermann og David James sagðir vilja starf hjá Portsmouth David James og Hermann Hreiðarsson eru sagðir á meðal umsækjanda um laust starf knattspyrnustjóra Portsmouth. 1.12.2013 09:33
Upphitun fyrir leiki stórliðanna í enska | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham mæta Manchester United, Liverpool heimsækir Hull og City reynir að halda uppteknum hætti á heimavelli. 1.12.2013 09:30
City óstöðvandi á heimavelli | Öll mörkin Samir Nasri skoraði tvö mörk fyrir Manchester City sem lagði Swansea að velli 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 1.12.2013 00:01
Miðverðirnir hetjur Chelsea | Öll mörkin Chelsea er komið í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir góðan sigur á Southampton 3-1 á Stamford Bridge í dag. 1.12.2013 00:01