Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2025 08:00 Rio Ngumoha sló í vikunni meira en 28 ára gamalt met Michael Owen og það aðeins nokkrum dögum fyrir sautján ára afmælið sitt. EPA/ROBIN PARKER/ADAM VAUGHAN Rio Ngumoha varð í síðustu viku yngsti leikmaður Liverpool til að skora í ensku úrvalsdeildinni. Hann sló líka metið yfir þann yngsta til skora fyrir félagið í öllum keppnum. Liverpool hélt upp á metið hjá þessum sextán ára strák með því að sýna mörkin hjá þeim sex yngstu sen hafa skorað fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enska úrvalsdeildin var stofnuð 1992 og Liverpool hefur verið með öll árin. Rio Ngumoha bætti met Michael Owen með sigurmarki sínu á móti Newcastle. Þetta var einnig síðasta markið sem Ngumoha skorar fyrir sautján ára afmælið sitt sem var i gær. Rio var 16 ára, 11 mánaða og 27 daga þegar hann skoraði þetta mikilvæga mark sem tryggði Liverpool 3-2 sigur á tíundu mínútu í uppbótatíma. Owen var þá búinn að eiga Liverpool metið síðan í maí 1997 eða í næstum því þrjá áratugi. Owen var 17 ára, 4 mánaða og 22 daga þegar hann skoraði fyrir Liverpool á móti Wimbledon á Selhurst Park. Sá leikur tapaðist 2-1 en Owen minnkaði muninn eftir að hafa komið inn á sem varamaður sautján mínútum fyrr. Owen var þá að slá met Robbie Fowler sem skoraði sitt fyrsta mark fyir Liverpool í október 1993 þá aðeins 18 ára, 6 mánaða og 7 daga. Fowler átti metið í þrjú og hálft ár. Síðan Owen sló metið hafa þrír bæst við á topp sex listann, fyrst Jamie Carragher og á seinni árum Raheem Sterling og Stefan Bajcetic. Sterling var í öðru sætinu en er nú orðinn þriðji á listanum. Hér má sjá þessi sex mörk hjá sex yngstu markaskorum Liverpool i sögu ensku úrvalsdeildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Enski boltinn Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Sjá meira
Liverpool hélt upp á metið hjá þessum sextán ára strák með því að sýna mörkin hjá þeim sex yngstu sen hafa skorað fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enska úrvalsdeildin var stofnuð 1992 og Liverpool hefur verið með öll árin. Rio Ngumoha bætti met Michael Owen með sigurmarki sínu á móti Newcastle. Þetta var einnig síðasta markið sem Ngumoha skorar fyrir sautján ára afmælið sitt sem var i gær. Rio var 16 ára, 11 mánaða og 27 daga þegar hann skoraði þetta mikilvæga mark sem tryggði Liverpool 3-2 sigur á tíundu mínútu í uppbótatíma. Owen var þá búinn að eiga Liverpool metið síðan í maí 1997 eða í næstum því þrjá áratugi. Owen var 17 ára, 4 mánaða og 22 daga þegar hann skoraði fyrir Liverpool á móti Wimbledon á Selhurst Park. Sá leikur tapaðist 2-1 en Owen minnkaði muninn eftir að hafa komið inn á sem varamaður sautján mínútum fyrr. Owen var þá að slá met Robbie Fowler sem skoraði sitt fyrsta mark fyir Liverpool í október 1993 þá aðeins 18 ára, 6 mánaða og 7 daga. Fowler átti metið í þrjú og hálft ár. Síðan Owen sló metið hafa þrír bæst við á topp sex listann, fyrst Jamie Carragher og á seinni árum Raheem Sterling og Stefan Bajcetic. Sterling var í öðru sætinu en er nú orðinn þriðji á listanum. Hér má sjá þessi sex mörk hjá sex yngstu markaskorum Liverpool i sögu ensku úrvalsdeildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc)
Enski boltinn Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Sjá meira