Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2025 08:00 Rio Ngumoha sló í vikunni meira en 28 ára gamalt met Michael Owen og það aðeins nokkrum dögum fyrir sautján ára afmælið sitt. EPA/ROBIN PARKER/ADAM VAUGHAN Rio Ngumoha varð í síðustu viku yngsti leikmaður Liverpool til að skora í ensku úrvalsdeildinni. Hann sló líka metið yfir þann yngsta til skora fyrir félagið í öllum keppnum. Liverpool hélt upp á metið hjá þessum sextán ára strák með því að sýna mörkin hjá þeim sex yngstu sen hafa skorað fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enska úrvalsdeildin var stofnuð 1992 og Liverpool hefur verið með öll árin. Rio Ngumoha bætti met Michael Owen með sigurmarki sínu á móti Newcastle. Þetta var einnig síðasta markið sem Ngumoha skorar fyrir sautján ára afmælið sitt sem var i gær. Rio var 16 ára, 11 mánaða og 27 daga þegar hann skoraði þetta mikilvæga mark sem tryggði Liverpool 3-2 sigur á tíundu mínútu í uppbótatíma. Owen var þá búinn að eiga Liverpool metið síðan í maí 1997 eða í næstum því þrjá áratugi. Owen var 17 ára, 4 mánaða og 22 daga þegar hann skoraði fyrir Liverpool á móti Wimbledon á Selhurst Park. Sá leikur tapaðist 2-1 en Owen minnkaði muninn eftir að hafa komið inn á sem varamaður sautján mínútum fyrr. Owen var þá að slá met Robbie Fowler sem skoraði sitt fyrsta mark fyir Liverpool í október 1993 þá aðeins 18 ára, 6 mánaða og 7 daga. Fowler átti metið í þrjú og hálft ár. Síðan Owen sló metið hafa þrír bæst við á topp sex listann, fyrst Jamie Carragher og á seinni árum Raheem Sterling og Stefan Bajcetic. Sterling var í öðru sætinu en er nú orðinn þriðji á listanum. Hér má sjá þessi sex mörk hjá sex yngstu markaskorum Liverpool i sögu ensku úrvalsdeildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Liverpool hélt upp á metið hjá þessum sextán ára strák með því að sýna mörkin hjá þeim sex yngstu sen hafa skorað fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enska úrvalsdeildin var stofnuð 1992 og Liverpool hefur verið með öll árin. Rio Ngumoha bætti met Michael Owen með sigurmarki sínu á móti Newcastle. Þetta var einnig síðasta markið sem Ngumoha skorar fyrir sautján ára afmælið sitt sem var i gær. Rio var 16 ára, 11 mánaða og 27 daga þegar hann skoraði þetta mikilvæga mark sem tryggði Liverpool 3-2 sigur á tíundu mínútu í uppbótatíma. Owen var þá búinn að eiga Liverpool metið síðan í maí 1997 eða í næstum því þrjá áratugi. Owen var 17 ára, 4 mánaða og 22 daga þegar hann skoraði fyrir Liverpool á móti Wimbledon á Selhurst Park. Sá leikur tapaðist 2-1 en Owen minnkaði muninn eftir að hafa komið inn á sem varamaður sautján mínútum fyrr. Owen var þá að slá met Robbie Fowler sem skoraði sitt fyrsta mark fyir Liverpool í október 1993 þá aðeins 18 ára, 6 mánaða og 7 daga. Fowler átti metið í þrjú og hálft ár. Síðan Owen sló metið hafa þrír bæst við á topp sex listann, fyrst Jamie Carragher og á seinni árum Raheem Sterling og Stefan Bajcetic. Sterling var í öðru sætinu en er nú orðinn þriðji á listanum. Hér má sjá þessi sex mörk hjá sex yngstu markaskorum Liverpool i sögu ensku úrvalsdeildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc)
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira