Fleiri fréttir El-Hadji Diouf: Hef alltaf borið virðingu fyrir Gaddafi El-Hadji Diouf, núverandi leikmaður Rangers og fyrrum leikmaður Liverpool, Bolton Wanderers, Sunderland og Blackburn, er þekktur fyrir að segja hluti sem vekja oft ekki miklar vinsældir á sumum stöðum. Nú síðasta hefur hann talað um vinskap sinn við Muammar Gaddafi, einræðisherra Líbýu. 19.4.2011 19:00 Starfsmaður United skemmdi búningsklefann eftir tapið á móti City Manchester United hefur boðist til að borga fyrir skemmdir sem urðu á búningsklefa liðsins á Wembley eftir tapið á móti Manchester City í undanúrslitaleik enska bikarsins á laugardaginn. 19.4.2011 14:45 Harry hlær að sögusögnum um Chelsea Harry Redknapp segir nákvæmlega ekkert til í því að hann muni taka við liði Chelsea nú í sumar eins og enskir fjölmiðlar hafa verið að gefa í skyn. 19.4.2011 12:00 Wilshere vill vinna meistaratitil og spila á Ólympíuleikunum Jack Wilshere segir að það sé draumur sinn að vinna enska meistaratitilinn og fá tækifæri til að spila á Ólympíuleikunum. 19.4.2011 10:15 Markalaust jafntefli hjá Heiðari og félögum Heiðar Helguson og félagar í QPR urðu að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli gegn Derby County í kvöld. QPR er þrátt fyrir það enn í efsta sæti ensku B-deildarinnar. 18.4.2011 20:43 Eltihrellir Rios dæmdur sekur Konan sem hefur verið að gera Rio Ferdinand lífið leitt hefur verið dæmd sek fyrir að trufla friðhelgi einkalífs leikmannsins. Rio kærði konuna sem var farinn að mæta óumbeðin heim til hans. Hún sagðist vera miklu meira en aðdáandi. 18.4.2011 20:30 Heimir Örn: Fá norðlensku geðveikina í gang Heimir Örn Árnason, leikstjórnandinn sterki í liði Akureyrar, segir að nú gildi ekkert annað en að fá gömlu góðu norðlensku geðveikina með sér í lið í kvöld. 18.4.2011 18:15 Bent vorkennir Sunderland Darren Bent er leiður yfir því hversu illa Sunderland hefur gengið síðan hann var seldur frá félaginu í janúar síðastliðnum. 18.4.2011 15:30 Dalglish: Liverpool enn besta félagið í Englandi Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að félagið sé enn besta félagið í Englandi, ef ekki í öllum heiminum. 18.4.2011 13:30 Ferguson ekki reiður út í Scholes Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist ekki vera reiður út í Paul Scholes fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leiknum gegn Manchester City um helgina. 18.4.2011 12:30 Davies baðst afsökunar Kevin Davies hefur beðið stuðningsmenn Bolton afsökunar á frammistöðu liðsins í tapleiknum gegn Stoke í ensku bikarkeppninni um helgina. 18.4.2011 11:41 Sjáðu dramatíkina á Emirates - öll mörk helgarinnar Eins og alltaf á mánudagsmorgnum má sjá öll mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi ásamt öllum helstu tilþrifunum. 18.4.2011 10:15 Bale bestur og Wilshere efnilegastur Gareth Bale, leikmaður Tottenham, var í gærkvöldi útnefndur besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum deildarinnar. 18.4.2011 09:45 Fer Tevez í ítalska boltann? Samkvæmt ítalska dagblaðinu Corriere dello Sport verður það algjört forgangsatriði hjá Inter Milan að festa kaup á Carlos Tevez, fyrirliða Manchester City fyrir næsta tímabil. 17.4.2011 18:15 Stoke flaug í úrslitaleikinn Stoke fór auðveldlega í úrslit enska bikarsins en þeir gerðu sér lítið fyrir og rótburstuðu Bolton 5-0 í undanúrslitunum á Wembley í dag. 17.4.2011 14:45 Ótrúlegt jafntefli á Emirates - tvær vítaspyrnur í uppbótartíma Arsenal og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag í hreint mögnuðum leik. Dómari leiksins dæmi tvær vítaspyrnur í uppbótatíma og liðin skildu því jöfn. 17.4.2011 14:45 Toure: Við ætlum okkur að skrifa nýja sögu Yaya Toure hetja Manchester City er ákveðin í því að vinna enska bikarinn í lok leiktíðarinnar. Toure skoraði eina mark leiksins í gær gegn erkifjendunum í Machester United, en markið kom eftir slæm varnarmistök hjá þeim rauðklæddu. 17.4.2011 14:42 Ferdinand skýtur föstum skotum á Balotelli Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, er ekki parsáttur með framkomu Mario Balotelli, leikmanni Machester City, eftir undanúrslitaleikinn í ensku bikarkeppninni í gær. 17.4.2011 14:30 Wilshere er ekki aðeins fljótur - hann hleypur líka langt Jack Wilshere leikmaður Arsenal er ekki aðeins góður i fótbolta því samkvæmt mælingum sem breska dagblaðið Daily Mail hefur framkvæmt í samstarfi við EA Sports er hann í sérflokki hvað varðar yfirferð og hraða í ensku úrvalsdeildinni. Niðurstöður mælinga sem gerðar voru á leiktíðinni voru birtar í dag og Wilshere er sá fljótasti í Arsenalliðinu og þar fyrir utan er hann sá sem hleypur mest í hverjum leik. 17.4.2011 13:30 Ferguson segir að Scholes sé einn besti leikmaðurinn í sögu Man Utd Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United segir að Paul Scholes sé einn besti leikmaður félagsins frá upphafi en hann eigi einnig það til að missa algjörlega stjórn á skapi sínu líkt og í leiknum í gær gegn Manchester City. Scholes fékk rautt spjald í leiknum um miðjan síðari hálfleik eftir ruddalega tæklingu þegar Man Utd var marki undir og eftir það var á brattann að sækja. 17.4.2011 12:45 Jóhannes Karl með þrumufleyg sem tryggði Huddersfield sigur Jóhannes Karl Guðjónsson skoraði sigurmark Huddersfield á útivelli gegn Charlton í ensku 2. deildinni í dag. Sigurinn var mikilvægur fyrir Huddersfield sem er í öðru sæti deildarinnar á eftir Brighton sem er með 77 stig en Huddersfield er með 67 stig. Markið skoraði Jóhannes með skoti beint úr aukaspyrnu á 83. mínútu af um 30 metra færi. 16.4.2011 17:32 Man City leikur til úrslita - Yaya Touré tryggði sigurinn Manchester City og Manchester United áttust við í dag í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley og tryggði Yaya Touré Man City 1-0 sigur með marki á 52. mínútu. Paul Scholes var rekinn af leikvelli í liði Man Utd í síðari háfleik. Man City hefur ekki leikið til úrslita um enska bikarinn frá árinu 1981 og liðið hefur ekki unnið titil frá árinu 1976. Fylgst var með gangi mála í leiknum á boltavakt Fréttablaðsins og visir.is. 16.4.2011 16:00 Chelsea er enn með í baráttunni eftir 3-1 sigur - spenna á botninum Chelsea er enn með í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 3-1 sigur liðsins gegn WBA á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Öll mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik og er Chelsea með 61 stig í þriðja sæti deildarinnar en Arsenal er þar fyrir ofan með 62 en liðið á leik til góða á morgun gegn Liverpool. Manchester United er efst með 69 stig. Baráttan á botni deildarinnar harðnar enn og Blackpool, West Ham og Wolves sitja nú í þremur neðstu sætum deildarinnar. 16.4.2011 13:45 Brady segir að Benni McCarthy séu feitustu mistök West Ham Karren Brady, sem er varastjórnarformaður enska liðsins West Ham, dregur ekkert undan í viðtali við Daily Mail þegar hann segir að Suður-Afríkumaðurinn Benni McCarthy, séu "feitustu“ mistök félagsins. 16.4.2011 13:00 Missa stuðningsmenn af bikarleiknum á Wembley vegna stórbruna? Viðureign Manchester United og Mancheste City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í dag er einn stærsti íþróttaviðburður Englands á þessu ári. Gríðarlegur fjöldi stuðningsmanna beggja liða mun ferðast til London í dag til þess að sjá grannaliðin eigast við. Leikurinn hefst í dag kl. 16.15 að íslenskum tíma en lögreglan í London hefur lokað stærstu umferðaræðinni inn í borgina vegna stórbruna við M1-hraðbrautina í norður-hluta London. 16.4.2011 12:15 Hermann vill enda ferilinn hjá Portsmouth Hermann Hreiðarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, talar hlýlega um félag sitt Portsmouth í viðtalið við breska dagblaðið The Sun. Hermann tjáir sig einnig um hvernig Hótel KEX við Skúlagötu varð að veruleika, en knattspyrnumennirnir Eiður Smári Guðjohnsen, Pétur Marteinsson og Hermann Hreiðarsson eiga allir hlut í Hótelinu. 16.4.2011 11:15 Wenger setur Englendingum úrslitakosti vegna Wilshere Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að ef Jack Wilshere spili með enska U-21 landsliðinu í úrslitakeppni EM í sumar muni hann líklega missa af tveimur leikjum enska A-landsliðsins í haust. 15.4.2011 23:15 Kuyt framlengir við Liverpool Hollendingurinn Dirk Kuyt framlengdi í dag samningi sínum við Liverpool um eitt ár. Hann verður því hjá félaginu til ársins 2013 hið minnsta. 15.4.2011 19:30 Wenger: Yfirtaka Kroenke breytir engu fyrir mig Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að yfirvofandi yfirtaka Bandaríkjamannsins Stan Kroenke á félaginu muni ekki breyta neinu fyrir sig. Hann muni halda áfram að gera hlutina á sinn hátt. 15.4.2011 18:45 Frazier Campbell gæti líka misst af næsta tímabili Frazier Campbell hefur ekki spilað með Sunderland síðan í ágúst á síðasta ári og nú segir Steve Bruce, stjóri liðsins, að hann muni mögulega missa einnig af stærstum hluta næsta tímabils. 15.4.2011 16:30 Redknapp sagður ætla að losa sig við Gomes Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur endanlega misst þolinmæðina í garð brasilíska markvarðarins Heurelho Gomes. Klaufamarkið gegn Real Madrid er sagt hafa verið kornið sem fyllti mælinn hjá Redknapp. 15.4.2011 15:45 Ancelotti: Mér er alveg sama þó Roman reki mig Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að það sé í fínu lagi ef Roman Abramovich, eigandi félagsins, ákveði að sparka sér út starfi í lok tímabils. 15.4.2011 14:00 Vieira: Arsenal ekki með sama drápseðli og Man. Utd Patrick Vieira, fyrrum fyrirliði Arsenal og núverandi leikmaður Man. City, hugsar enn hlýlega til Arsenal en sér liðið ekki vinna neina titla á meðan það vanti drápseðliðið í liðið sem einkennir Man. Utd. 15.4.2011 13:15 Mancini: Heimskulegt ef leikmenn styðja mig ekki Roberto Mancini, stjóri Man. City, segist njóta fulls stuðnings leikmanna liðsins. Það sem meira er þá segir hann að það væri heimskulegt af leikmönnum að styðja hann ekki. 15.4.2011 12:45 Hargreaves fer líklega frá Man. Utd í sumar Ferill miðjumannsins Owen Hargreaves hefur verið ein samfelld sorgarsaga frá því hann gekk í raðir Man. Utd frá FC Bayern. Nú er ljóst að hann spilar ekki meira á þessari leiktíð. 15.4.2011 12:00 Scholes: City er ekki einn af okkar aðalkeppinautum Það telst til nokkurra tíðinda þegar hinn hlédrægi Paul Scholes gefur viðtal. Hann hefur nú gert það fyrir bikarleik Man. Utd og Man. City um helgina og hefur eflaust kveikt reiði stuðningsmanna City með orðum sínum. 15.4.2011 10:15 Redknapp: Mourinho mun taka við af Sir Alex Harry Redknapp, stjóri Tottenham, býst við þvi að José Mourinho muni snúa aftur í enska boltann til þess að taka við Man. Utd er Sir Alex Ferguson hættir að þjálfa liðið. 15.4.2011 09:30 Hiddink fær ekki að fara til Chelsea Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur sent Chelsea skýr skilaboð þess efnis að þjálfarinn Guus Hiddink sé ekki á lausu og félagið sé ekki klárt í neinar viðræður við félagið. 15.4.2011 09:04 Daily Mail fullyrðir að De Gea fari til United Enska dagblaðið Daily Mail fullyrðir á vefsíðu sinni í kvöld að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Atletico Madrid um kaup á markverðinum David De Gea fyrir 17,8 milljónir punda. 14.4.2011 22:49 Giggs: Chicharito dregur í sundur varnir mótherjanna Ryan Giggs er ánægður með Mexíkóbúann Javier Hernandez sem hefur slegið í gegn hjá Manchester United á þessu tímabili. Hernandez skoraði fyrra mark United í 2-1 sigri á Chelsea í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og kom það eftir glæsilega stoðsendingu frá Giggs. Það var 18 mark Hernandez á leiktíðinni. 14.4.2011 19:45 Miðinn á enska bikarúrslitaleikinn hækkar um 22 prósent Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að hækka miðaverðið á úrslitaleik enska bikarsins sem fer fram á Wembley 14. maí síðastliðinn. Dýrasti miðinn á leikinn kostar nú 115 pund eða rúmlega 21 þúsund íslenskar krónur. 14.4.2011 19:00 De Gea: Ég er ekkert búinn að tala við United David De Gea, markvörður Atletico Madrid, segir ekkert vera til í þeim sögusögnum að hann sé búinn að vera í viðræðum við Manchester United um að taka við af Hollendingnum Edwin van der Sar sem er að leggja skóna á hilluna í vor. 14.4.2011 14:45 Tevez frá í þrjár til fjórar vikur - missir af United-leiknum Manchester City verður án fyrirliða síns Carlos Tevez í undaúrslitaleik enska bikarsins á móti Manchester United á Wembley á laugardaginn. Tevez tognaði aftan í læri 0-3 tapleiknum á móti Liverpool á dögunum og verður frá í þrjár til fjórar vikur. 14.4.2011 10:45 Rio Ferdinand: Engir fýlupúkar hjá Manchester United Rio Ferdinand skaut létt á vandamálin í herbúðum Manchester City í viðtali við Guardian í aðdraganda undanúrslitaleiks Manchester-liðanna í enska bikarnum á laugardaginn. Það hefur gengið hjá ýmsu hjá Roberto Mancini, stjóra City-liðsins, að reyna að halda sínum leikmönnum ánægðum og einbeittum. 14.4.2011 09:45 Szczesny og Djourou verða með Arsenal á móti Liverpool Arsenal-mennirnir Wojciech Szczesny og Johan Djourou eru orðnir góðir af meiðslum sínum og verða klárir í slaginn þegar Arsenal tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn kemur. 13.4.2011 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
El-Hadji Diouf: Hef alltaf borið virðingu fyrir Gaddafi El-Hadji Diouf, núverandi leikmaður Rangers og fyrrum leikmaður Liverpool, Bolton Wanderers, Sunderland og Blackburn, er þekktur fyrir að segja hluti sem vekja oft ekki miklar vinsældir á sumum stöðum. Nú síðasta hefur hann talað um vinskap sinn við Muammar Gaddafi, einræðisherra Líbýu. 19.4.2011 19:00
Starfsmaður United skemmdi búningsklefann eftir tapið á móti City Manchester United hefur boðist til að borga fyrir skemmdir sem urðu á búningsklefa liðsins á Wembley eftir tapið á móti Manchester City í undanúrslitaleik enska bikarsins á laugardaginn. 19.4.2011 14:45
Harry hlær að sögusögnum um Chelsea Harry Redknapp segir nákvæmlega ekkert til í því að hann muni taka við liði Chelsea nú í sumar eins og enskir fjölmiðlar hafa verið að gefa í skyn. 19.4.2011 12:00
Wilshere vill vinna meistaratitil og spila á Ólympíuleikunum Jack Wilshere segir að það sé draumur sinn að vinna enska meistaratitilinn og fá tækifæri til að spila á Ólympíuleikunum. 19.4.2011 10:15
Markalaust jafntefli hjá Heiðari og félögum Heiðar Helguson og félagar í QPR urðu að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli gegn Derby County í kvöld. QPR er þrátt fyrir það enn í efsta sæti ensku B-deildarinnar. 18.4.2011 20:43
Eltihrellir Rios dæmdur sekur Konan sem hefur verið að gera Rio Ferdinand lífið leitt hefur verið dæmd sek fyrir að trufla friðhelgi einkalífs leikmannsins. Rio kærði konuna sem var farinn að mæta óumbeðin heim til hans. Hún sagðist vera miklu meira en aðdáandi. 18.4.2011 20:30
Heimir Örn: Fá norðlensku geðveikina í gang Heimir Örn Árnason, leikstjórnandinn sterki í liði Akureyrar, segir að nú gildi ekkert annað en að fá gömlu góðu norðlensku geðveikina með sér í lið í kvöld. 18.4.2011 18:15
Bent vorkennir Sunderland Darren Bent er leiður yfir því hversu illa Sunderland hefur gengið síðan hann var seldur frá félaginu í janúar síðastliðnum. 18.4.2011 15:30
Dalglish: Liverpool enn besta félagið í Englandi Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að félagið sé enn besta félagið í Englandi, ef ekki í öllum heiminum. 18.4.2011 13:30
Ferguson ekki reiður út í Scholes Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist ekki vera reiður út í Paul Scholes fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leiknum gegn Manchester City um helgina. 18.4.2011 12:30
Davies baðst afsökunar Kevin Davies hefur beðið stuðningsmenn Bolton afsökunar á frammistöðu liðsins í tapleiknum gegn Stoke í ensku bikarkeppninni um helgina. 18.4.2011 11:41
Sjáðu dramatíkina á Emirates - öll mörk helgarinnar Eins og alltaf á mánudagsmorgnum má sjá öll mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi ásamt öllum helstu tilþrifunum. 18.4.2011 10:15
Bale bestur og Wilshere efnilegastur Gareth Bale, leikmaður Tottenham, var í gærkvöldi útnefndur besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum deildarinnar. 18.4.2011 09:45
Fer Tevez í ítalska boltann? Samkvæmt ítalska dagblaðinu Corriere dello Sport verður það algjört forgangsatriði hjá Inter Milan að festa kaup á Carlos Tevez, fyrirliða Manchester City fyrir næsta tímabil. 17.4.2011 18:15
Stoke flaug í úrslitaleikinn Stoke fór auðveldlega í úrslit enska bikarsins en þeir gerðu sér lítið fyrir og rótburstuðu Bolton 5-0 í undanúrslitunum á Wembley í dag. 17.4.2011 14:45
Ótrúlegt jafntefli á Emirates - tvær vítaspyrnur í uppbótartíma Arsenal og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag í hreint mögnuðum leik. Dómari leiksins dæmi tvær vítaspyrnur í uppbótatíma og liðin skildu því jöfn. 17.4.2011 14:45
Toure: Við ætlum okkur að skrifa nýja sögu Yaya Toure hetja Manchester City er ákveðin í því að vinna enska bikarinn í lok leiktíðarinnar. Toure skoraði eina mark leiksins í gær gegn erkifjendunum í Machester United, en markið kom eftir slæm varnarmistök hjá þeim rauðklæddu. 17.4.2011 14:42
Ferdinand skýtur föstum skotum á Balotelli Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, er ekki parsáttur með framkomu Mario Balotelli, leikmanni Machester City, eftir undanúrslitaleikinn í ensku bikarkeppninni í gær. 17.4.2011 14:30
Wilshere er ekki aðeins fljótur - hann hleypur líka langt Jack Wilshere leikmaður Arsenal er ekki aðeins góður i fótbolta því samkvæmt mælingum sem breska dagblaðið Daily Mail hefur framkvæmt í samstarfi við EA Sports er hann í sérflokki hvað varðar yfirferð og hraða í ensku úrvalsdeildinni. Niðurstöður mælinga sem gerðar voru á leiktíðinni voru birtar í dag og Wilshere er sá fljótasti í Arsenalliðinu og þar fyrir utan er hann sá sem hleypur mest í hverjum leik. 17.4.2011 13:30
Ferguson segir að Scholes sé einn besti leikmaðurinn í sögu Man Utd Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United segir að Paul Scholes sé einn besti leikmaður félagsins frá upphafi en hann eigi einnig það til að missa algjörlega stjórn á skapi sínu líkt og í leiknum í gær gegn Manchester City. Scholes fékk rautt spjald í leiknum um miðjan síðari hálfleik eftir ruddalega tæklingu þegar Man Utd var marki undir og eftir það var á brattann að sækja. 17.4.2011 12:45
Jóhannes Karl með þrumufleyg sem tryggði Huddersfield sigur Jóhannes Karl Guðjónsson skoraði sigurmark Huddersfield á útivelli gegn Charlton í ensku 2. deildinni í dag. Sigurinn var mikilvægur fyrir Huddersfield sem er í öðru sæti deildarinnar á eftir Brighton sem er með 77 stig en Huddersfield er með 67 stig. Markið skoraði Jóhannes með skoti beint úr aukaspyrnu á 83. mínútu af um 30 metra færi. 16.4.2011 17:32
Man City leikur til úrslita - Yaya Touré tryggði sigurinn Manchester City og Manchester United áttust við í dag í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley og tryggði Yaya Touré Man City 1-0 sigur með marki á 52. mínútu. Paul Scholes var rekinn af leikvelli í liði Man Utd í síðari háfleik. Man City hefur ekki leikið til úrslita um enska bikarinn frá árinu 1981 og liðið hefur ekki unnið titil frá árinu 1976. Fylgst var með gangi mála í leiknum á boltavakt Fréttablaðsins og visir.is. 16.4.2011 16:00
Chelsea er enn með í baráttunni eftir 3-1 sigur - spenna á botninum Chelsea er enn með í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 3-1 sigur liðsins gegn WBA á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Öll mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik og er Chelsea með 61 stig í þriðja sæti deildarinnar en Arsenal er þar fyrir ofan með 62 en liðið á leik til góða á morgun gegn Liverpool. Manchester United er efst með 69 stig. Baráttan á botni deildarinnar harðnar enn og Blackpool, West Ham og Wolves sitja nú í þremur neðstu sætum deildarinnar. 16.4.2011 13:45
Brady segir að Benni McCarthy séu feitustu mistök West Ham Karren Brady, sem er varastjórnarformaður enska liðsins West Ham, dregur ekkert undan í viðtali við Daily Mail þegar hann segir að Suður-Afríkumaðurinn Benni McCarthy, séu "feitustu“ mistök félagsins. 16.4.2011 13:00
Missa stuðningsmenn af bikarleiknum á Wembley vegna stórbruna? Viðureign Manchester United og Mancheste City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í dag er einn stærsti íþróttaviðburður Englands á þessu ári. Gríðarlegur fjöldi stuðningsmanna beggja liða mun ferðast til London í dag til þess að sjá grannaliðin eigast við. Leikurinn hefst í dag kl. 16.15 að íslenskum tíma en lögreglan í London hefur lokað stærstu umferðaræðinni inn í borgina vegna stórbruna við M1-hraðbrautina í norður-hluta London. 16.4.2011 12:15
Hermann vill enda ferilinn hjá Portsmouth Hermann Hreiðarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, talar hlýlega um félag sitt Portsmouth í viðtalið við breska dagblaðið The Sun. Hermann tjáir sig einnig um hvernig Hótel KEX við Skúlagötu varð að veruleika, en knattspyrnumennirnir Eiður Smári Guðjohnsen, Pétur Marteinsson og Hermann Hreiðarsson eiga allir hlut í Hótelinu. 16.4.2011 11:15
Wenger setur Englendingum úrslitakosti vegna Wilshere Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að ef Jack Wilshere spili með enska U-21 landsliðinu í úrslitakeppni EM í sumar muni hann líklega missa af tveimur leikjum enska A-landsliðsins í haust. 15.4.2011 23:15
Kuyt framlengir við Liverpool Hollendingurinn Dirk Kuyt framlengdi í dag samningi sínum við Liverpool um eitt ár. Hann verður því hjá félaginu til ársins 2013 hið minnsta. 15.4.2011 19:30
Wenger: Yfirtaka Kroenke breytir engu fyrir mig Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að yfirvofandi yfirtaka Bandaríkjamannsins Stan Kroenke á félaginu muni ekki breyta neinu fyrir sig. Hann muni halda áfram að gera hlutina á sinn hátt. 15.4.2011 18:45
Frazier Campbell gæti líka misst af næsta tímabili Frazier Campbell hefur ekki spilað með Sunderland síðan í ágúst á síðasta ári og nú segir Steve Bruce, stjóri liðsins, að hann muni mögulega missa einnig af stærstum hluta næsta tímabils. 15.4.2011 16:30
Redknapp sagður ætla að losa sig við Gomes Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur endanlega misst þolinmæðina í garð brasilíska markvarðarins Heurelho Gomes. Klaufamarkið gegn Real Madrid er sagt hafa verið kornið sem fyllti mælinn hjá Redknapp. 15.4.2011 15:45
Ancelotti: Mér er alveg sama þó Roman reki mig Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að það sé í fínu lagi ef Roman Abramovich, eigandi félagsins, ákveði að sparka sér út starfi í lok tímabils. 15.4.2011 14:00
Vieira: Arsenal ekki með sama drápseðli og Man. Utd Patrick Vieira, fyrrum fyrirliði Arsenal og núverandi leikmaður Man. City, hugsar enn hlýlega til Arsenal en sér liðið ekki vinna neina titla á meðan það vanti drápseðliðið í liðið sem einkennir Man. Utd. 15.4.2011 13:15
Mancini: Heimskulegt ef leikmenn styðja mig ekki Roberto Mancini, stjóri Man. City, segist njóta fulls stuðnings leikmanna liðsins. Það sem meira er þá segir hann að það væri heimskulegt af leikmönnum að styðja hann ekki. 15.4.2011 12:45
Hargreaves fer líklega frá Man. Utd í sumar Ferill miðjumannsins Owen Hargreaves hefur verið ein samfelld sorgarsaga frá því hann gekk í raðir Man. Utd frá FC Bayern. Nú er ljóst að hann spilar ekki meira á þessari leiktíð. 15.4.2011 12:00
Scholes: City er ekki einn af okkar aðalkeppinautum Það telst til nokkurra tíðinda þegar hinn hlédrægi Paul Scholes gefur viðtal. Hann hefur nú gert það fyrir bikarleik Man. Utd og Man. City um helgina og hefur eflaust kveikt reiði stuðningsmanna City með orðum sínum. 15.4.2011 10:15
Redknapp: Mourinho mun taka við af Sir Alex Harry Redknapp, stjóri Tottenham, býst við þvi að José Mourinho muni snúa aftur í enska boltann til þess að taka við Man. Utd er Sir Alex Ferguson hættir að þjálfa liðið. 15.4.2011 09:30
Hiddink fær ekki að fara til Chelsea Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur sent Chelsea skýr skilaboð þess efnis að þjálfarinn Guus Hiddink sé ekki á lausu og félagið sé ekki klárt í neinar viðræður við félagið. 15.4.2011 09:04
Daily Mail fullyrðir að De Gea fari til United Enska dagblaðið Daily Mail fullyrðir á vefsíðu sinni í kvöld að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Atletico Madrid um kaup á markverðinum David De Gea fyrir 17,8 milljónir punda. 14.4.2011 22:49
Giggs: Chicharito dregur í sundur varnir mótherjanna Ryan Giggs er ánægður með Mexíkóbúann Javier Hernandez sem hefur slegið í gegn hjá Manchester United á þessu tímabili. Hernandez skoraði fyrra mark United í 2-1 sigri á Chelsea í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og kom það eftir glæsilega stoðsendingu frá Giggs. Það var 18 mark Hernandez á leiktíðinni. 14.4.2011 19:45
Miðinn á enska bikarúrslitaleikinn hækkar um 22 prósent Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að hækka miðaverðið á úrslitaleik enska bikarsins sem fer fram á Wembley 14. maí síðastliðinn. Dýrasti miðinn á leikinn kostar nú 115 pund eða rúmlega 21 þúsund íslenskar krónur. 14.4.2011 19:00
De Gea: Ég er ekkert búinn að tala við United David De Gea, markvörður Atletico Madrid, segir ekkert vera til í þeim sögusögnum að hann sé búinn að vera í viðræðum við Manchester United um að taka við af Hollendingnum Edwin van der Sar sem er að leggja skóna á hilluna í vor. 14.4.2011 14:45
Tevez frá í þrjár til fjórar vikur - missir af United-leiknum Manchester City verður án fyrirliða síns Carlos Tevez í undaúrslitaleik enska bikarsins á móti Manchester United á Wembley á laugardaginn. Tevez tognaði aftan í læri 0-3 tapleiknum á móti Liverpool á dögunum og verður frá í þrjár til fjórar vikur. 14.4.2011 10:45
Rio Ferdinand: Engir fýlupúkar hjá Manchester United Rio Ferdinand skaut létt á vandamálin í herbúðum Manchester City í viðtali við Guardian í aðdraganda undanúrslitaleiks Manchester-liðanna í enska bikarnum á laugardaginn. Það hefur gengið hjá ýmsu hjá Roberto Mancini, stjóra City-liðsins, að reyna að halda sínum leikmönnum ánægðum og einbeittum. 14.4.2011 09:45
Szczesny og Djourou verða með Arsenal á móti Liverpool Arsenal-mennirnir Wojciech Szczesny og Johan Djourou eru orðnir góðir af meiðslum sínum og verða klárir í slaginn þegar Arsenal tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn kemur. 13.4.2011 16:00