Rio Ferdinand: Engir fýlupúkar hjá Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2011 09:45 Rio Ferdinand fagnar öðru marka Manchester United á móti Chelsea í vikunni. Mynd/AP Rio Ferdinand skaut létt á vandamálin í herbúðum Manchester City í viðtali við Guardian í aðdraganda undanúrslitaleiks Manchester-liðanna í enska bikarnum á laugardaginn. Það hefur gengið hjá ýmsu hjá Roberto Mancini, stjóra City-liðsins, að reyna að halda sínum leikmönnum ánægðum og einbeittum. Ferdinand segir að samheldnin innan liðsins undir stjórn Sir Alex Ferguson komi í veg fyrir hegðun eins og þá hjá James Milner þegar honum var skipt útaf á móti Liverpool á dögunum. „Þið sjáið engan af okkar leikmönnum komandi önugan af velli, hristandi hausinn eða sitjandi í greinilegri fýlu á varamannabekknum. Það eru engir fýlupúkar hjá Manchester United því hér eru allir ánægðir að fá að spila fyrir þetta félag. Það er líka öruggt að um leið og einhver sínir svona hegðun þá er stjórinn fljótur að taka á því," sagði Rio Ferdinand. „Aðalástæðan fyrir þessu er sú virðing sem menn bera fyrir stjóranum, fyrir félaginu og fyrir þeim sem spiluðu hér á undan þér," sagði Rio og bætti við: „Þetta er óskrifuð regla hjá félaginu. Þetta sést vel í búningsklefanum fyrir leiki því þar eru engar klíkur. Menn eru að óska hverjum öðrum góðs gengis fyrir leikinn og skiptir þar engu hvort viðkomandi leikmaður sé að spila í þinni stöðu. Svona er þetta bara hjá okkur," sagði Ferdinand. Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira
Rio Ferdinand skaut létt á vandamálin í herbúðum Manchester City í viðtali við Guardian í aðdraganda undanúrslitaleiks Manchester-liðanna í enska bikarnum á laugardaginn. Það hefur gengið hjá ýmsu hjá Roberto Mancini, stjóra City-liðsins, að reyna að halda sínum leikmönnum ánægðum og einbeittum. Ferdinand segir að samheldnin innan liðsins undir stjórn Sir Alex Ferguson komi í veg fyrir hegðun eins og þá hjá James Milner þegar honum var skipt útaf á móti Liverpool á dögunum. „Þið sjáið engan af okkar leikmönnum komandi önugan af velli, hristandi hausinn eða sitjandi í greinilegri fýlu á varamannabekknum. Það eru engir fýlupúkar hjá Manchester United því hér eru allir ánægðir að fá að spila fyrir þetta félag. Það er líka öruggt að um leið og einhver sínir svona hegðun þá er stjórinn fljótur að taka á því," sagði Rio Ferdinand. „Aðalástæðan fyrir þessu er sú virðing sem menn bera fyrir stjóranum, fyrir félaginu og fyrir þeim sem spiluðu hér á undan þér," sagði Rio og bætti við: „Þetta er óskrifuð regla hjá félaginu. Þetta sést vel í búningsklefanum fyrir leiki því þar eru engar klíkur. Menn eru að óska hverjum öðrum góðs gengis fyrir leikinn og skiptir þar engu hvort viðkomandi leikmaður sé að spila í þinni stöðu. Svona er þetta bara hjá okkur," sagði Ferdinand.
Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira