Fleiri fréttir

Eiður: Hef þurft að leggja mikið á mig

Eiður Smári Guðjohnsen segir að hann hafi þurft að leggja mikið á sig til að koma sér í form hjá Stoke City en hann gekk til liðs við félagið í lok síðasta mánaðar.

Cristiano Ronaldo kemst ekki í nýtt úrvalslið ensku úrvalsdeildarinnar

Það er nóg af leikmönnum Manchester United í nýju úrvalsliði enska úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Stuðningsaðili deildarinnar, Barclays, setti af stað könnun á því á dögunum hvaða ellefu leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar eru þeir bestu í sínum stöðum.

Fabregas ætlar að koma til baka eftir tvær vikur

Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segist stefna á það að vera byrjaður aftur að spila eftir tvær vikur en hann meiddist aftan í læri í jafnteflisleiknum á móti Sunderland um helgina.

Cole: Þurfum að vera rólegir

Joe Cole segir að það sé engin ástæða til að örvænta þó svo að Liverpool hafi ekki byrjað verr í ensku úrvalsdeildinni undanfarin átján ár.

Eiður vonast til að byrja á morgun

Eiður Smári Guðjohnsen vonast til þess að hann verði í byrjunarliði Stoke sem mætir Fulham í ensku deildabikarkeppninni á morgun.

Gerrard: Liverpool er á uppleið

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, telur að liðið sé á uppleið þrátt fyrir 3-2 tap fyrir Manchester United um helgina.

Vidic: Berbatov er breyttur leikmaður

Nemanja Vidic telur að Dimitar Berbatov hafi breytt leikstíl sínum með góðum árangri. Hann skoraði þrennu í 3-2 sigri United á Liverpool um helgina.

Given má fara frá City

Roberto Mancini segir að Shay Given megi fara frá Manchester City þegar að félagaskiptaglugginn opnar í janúar næstkomandi.

Ancelotti getur ekki hætt að hrósa Essien

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, sparar ekki stóru orðin og hrósar Michael Essien í hástert. Hann segir að þessi 27 ára gamli miðjumaður geti orðið lykillinn að því að Chelsea sigri alla titlana sem í boði eru.

Benitez undrandi á ummælum Ferguson

Eins og við mátti búast gat Rafa Benitez, þjálfari Inter, ekki setið á sér vegna ummæla Sir Alex Ferguson um að lélegt gengi Liverpool væri honum að kenna.

Chelsea pakkaði Blackpool saman

Ótrúlegt gengi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í dag. Að þessu sinni var spútniklið Blackpool leitt til slátrunar á Stamford Bridge.

Man. City lagði Wigan

Man. City vann góðan útisigur á Wigan, 0-2, í dag. City var nokkuð lengi í gang en kláraði síðan leikinn sannfærandi.

Ferguson: Liverpool bauð ekki upp á neitt

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, viðurkenndi eftir dramatískan sigur United á Liverpool í dag að hann hefði óttast að sitt lið myndi ekki fá neitt úr leiknum.

Úr fangelsinu til Coventry

Vandræðagemsinn Marlon King losnaði úr fangelsi í júlí eftir að hafa setið inni fyrir að áreita konu kynferðislega og nefbrjóta hana. King er nú á leið til Coventry og hittir þar íslenska landsliðsmanninn Aron Einar Gunnarsson sem spilar með félaginu.

Ferguson vill meira frá framherjum sínum

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur skorað á framherjana sína að vera miklu grimmari fyrir framan mark andstæðingana. Ef þeir væru það þá myndi United ekki tapa niður unnum leikjum.

Lélegt gengi Liverpool var Benitez að kenna

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að dapurt gengi Liverpool undanfarin ár sé fyrrum stjóra félagsins, Rafa Benitez, að kenna en ekki eigendum félagsins.

Heiðar og félagar á toppnum

Heiðar Helguson var í byrjunarliði QPR og lék í 73 mínútur er QPR skellti Leicester á útivelli, 0-2. Heiðar náði ekki að skora að þessu sinni.

Enski boltinn: Úrslit dagsins

Tottenham komst í hann krappann gegn Úlfunum í dag en náði að vinna sterkan 3-1 sigur í leik þar sem Wolves var lengi líklegri aðilinn.

McLeish framlengir við Birmingham

Alex McLeish, stjóri Birmingham, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem mun halda honum þar til ársins 2013.

Eiður Smári á bekknum hjá Stoke

Fyrsti leikur dagsins í enska boltanum er viðureign Stoke City og West Ham United á Britannia-vellinum í Stoke. Leikurinn hefst klukkan 11.45.

Leikmenn skilja ákvörðun mína

Avram Grant, stjóri West Ham, verður ekki á hliðarlínunni í dag þegar West Ham mætir Stoke í ensku úrvalsdeildinni.

Ferguson vildi ekki fá Joe Cole

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist hafa afþakkað boð um að ræða við Joe Cole í sumar eftir að hann ákvað að fara frá Chelsea.

Vidic verður fyrirliði United á sunnudaginn

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur staðfest að Nemanja Vidic verður fyriliði liðsins gegn Liverpool á sunnudaginn og það sem eftir lifir tímabilsins.

James McFadden með slitið krossband

James McFadden verður lengi frá keppni með Birmingham eftir að í ljós kom að hann sleit krossband í hné á æfingu á mánudaginn var.

Eiður á bekknum á morgun

Eiður Smári Guðjohnsen verður á bekknum þegar að Stoke City tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Munið þið eftir þessum leikjum Manchester United og Liverpool?

Netmiðilinn Goal.com birti í dag tvær yfirlitsgreinar um fimm flottustu sigra Manchester United á Liverpool og fimm flottustu sigra Liverpool á Manchester United. Liðin mætast á sunnudaginn í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar og hefst leikurinn klukkan 12.30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.

Rio: Gott fyrir móralinn að vinna Liverpool

Spennan er farin að magnast fyrir leik Man. Utd og Liverpool um helgina. United hefur ekki enn tapað leik í deildinni en kastaði frá sér sigri í leikjunum gegn Fulham og Everton.

Sjá næstu 50 fréttir