Enski boltinn

Gibbs óbrotinn

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Nordic Photos / AFP

Stuðningsmenn Arsenal fengu þær góðu fréttir í dag að Kieran Giibs er ekki ristarbrotinn eins og óttast var.

Gibbs haltraði af vell í leik liðsins gegn Tottenham í ensku deildabikarkeppninni í gær. Arsene Wenger óttaðist hið versta og átti von á því að Gibbs hefði ristarbrotnað, rétt eins og í fyrra er hann missti af stærstum hluta tímabilsins vegna slíkra meiðsla.

Gibbs verður því ekki jafn lengi frá og óttast var og talið að hann verði kominn aftur á fulla ferð innan skamms.






Tengdar fréttir

Wenger óttast að Gibbs sé ristarbrotinn

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, óttast að Kieran Gibbs hafi ristarbrotnað í leik lðisins gegn Tottenham í ensku deildabikarkeppninni í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×