Fleiri fréttir

Baines áfram hjá Everton

Leighton Baines hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Það var tilkynnt í gærkvöldi.

Ráðning Hodgson staðfest

Liverpool staðfesti í dag að Roy Hodgson hafi verið ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann tekur við starfinu af Rafael Benitez.

Jovanovic ætlar til Liverpool

Sóknarmaðurinn Milan Jovanovic segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé hættur við að fara til Liverpool.

David Silva kominn til Manchester City

Manchester City tilkynnti í morgun að David Silva hefði gert fimm ára samning við félagið en hann var keyptur frá Valencia fyrir 27 milljónir punda.

AC Milan vill fá Joe Cole

AC Milan hefur boðið Joe Cole þrjár milljónir punda í árslaun fyrir að spila með félaginu en hann er nú samningslaus.

Donovan orðaður við City

Fullyrt er í enskum fjölmiðlum í dag að forráðamenn Manchester City íhugi nú að gera tilboð í bandaríska landsliðsmanninn Landon Donovan.

Sol Campbell ræðir við Celtic

Sol Campbell er kominn til Skotlands þar sem hann mun ræða við Celtic. Hann ætlar sér að ganga í raðið félagsins eða vera áfram hjá Arsenal.

Torres: Best fyrir alla að Benitez fór

Fernando Torres hefur viðurkennt að það var besta niðurstaðan fyrir alla hjá Liverpool að Rafael Benitez hætti sem knattspyrnustjóri liðsins.

Milner á leið til City

Enska götublaðið The Sun fullyrðir að James Milner, leikmaður Aston Villa, muni ganga til liðs við Manchester City nú í sumar.

Koscielny á leið til Arsenal

Samkvæmt enskum fjölmiðlum hafa Arsenal og franska félagið Lorient komist að samkomulagi um kaupverð á franska varnarmanninum Laurent Koscielny.

Tottenham bauð í tvo leikmenn Palermo

Maurizio Zamparini, forseti Palermo á Ítalíu, greindi frá því í gær að félagið hafi fengið tilboð frá Tottenham í danska varnarmanninn Simon Kjær og Edinson Cavani.

Gutierrez ánægður hjá Newcastle

Umboðsmaður Argentínumannsins Jonas Gutierrez segir að kappinn sé ánægður hjá Newcastle og sé ekki á leiðinni annað í sumar.

Enyeama orðaður við West Ham

Vincent Enyeama, markvörður Nígeríu, hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu. Hann er nú orðaður við enska úrvalsdeildarliðið West Ham.

Bayern og AC Milan með augu á Berbatov

Enn eru í gangi sögusagnir þess efnis að búlgarski sóknarmaðurinn Dimitar Berbatov sé á útleið og leiki ekki í búningi Manchester United á næstu leiktíð.

Arteta vill heim til Spánar

Mikel Arteta, miðjumaður Everton, hefur tilkynnt knattspyrnustjóranum David Moyes að hann vilji halda aftur heim til Spánar. Frá þessu greini Mail on Sunday í dag.

Casillas: Manchester-liðin vilja mig

Iker Casillas, markvörður Real Madrid, segist vera á óskalista Manchester United og Manchester City. Jose Mourinho er nýtekinn við stjórnartaumunum hjá Real Madrid.

Deschamps vill ekki fara til Liverpool

Forseti Marseille, Jean-Claude Dassier, virðist hafa vitað hvað hann var að tala um er hann sagði kokhraustur að Didier Deschamps myndi ekki fara til Liverpool - sama hversu mikið forráðamenn enska liðsins myndu tala við hann.

Framtíðin óráðin hjá Kuyt

Hollenski framherjinn Dirk Kuyt er ekki viss um að hann verði áfram í herbúðum Liverpool á næstu leiktíð. Hann ætlar að fara yfir sín mál þegar HM er lokið.

Benitez: Get ekki staðið í því að væla

Rafa Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er allt annað en ánægður með það hvernig framkvæmdastjórinn Christian Purslow stóð að brottför hans frá félaginu.

Liverpool ræðir við Deschamps

Forráðamenn Liverpool fara um víðan völl þessa dagana í leit að nýjum knattspyrnustjóra. Nú berast fréttir af því að félagið hafi sett sig í samband við Marseille með það fyrir augum að fá að ræða við þjálfara félagsins, Didier Deschamps.

Chamakh vill fá Gourcuff til Arsenal

Framherjinn Marouane Chamakh, sem Arsenal keypti á dögunum frá Bordeaux, segir að fyrrum félagi sinn hjá Bordeaux, Yoann Gourcuff, yrði frábær arftaki Fabregas ef hann færi frá Arsenal.

Fabregas: Guardiola var hetjan mín

Spænski landsliðsmaðurinn hjá Arsenal, Cesc Fabregas, heldur áfram að gefa Barcelona undir fótinn og nú hefur hann greint frá því að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hafi verið hetjan hans í æsku.

Anelka framlengir samning sinn við Chelsea

Nicolas Anelka hefur skrifað undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea og framlengir þar með þann gamla um eitt ár, til loka tímabilsins 2012.

Slegist um Silva

Það er harður slagur fram undan um þjónustu spænska landsliðsmannsins David Silva sem er á mála hjá Valencia.

Liverpool á eftir Rijkaard

Þó svo fréttir hermi að Roy Hodgson sé við það að taka við stjórnartaumunum hjá Liverpool þá er enn verið að orða þjálfara við félagið.

Petrov samdi við Bolton

Búlgarski vængmaðurinn Martin Petrov hefur ákveðið að spila með Bolton Wanderers á næstu leiktíð. Petrov kemur frá Man. City á frjálsri sölu.

Cole sagður vilja fara til Man. Utd

Joe Cole mun ekki taka ákvörðun um framtíð sína fyrr en eftir HM en eftir því sem breska slúðurblaðið The Sun segir þá hefur Cole tjáð vinum sínum að hann vilji spila með Man. Utd.

Mascherano: Er ég á leið til Inter?

Javier Mascherano, leikmaður Liverpool og argentíska landsliðsins, hefur gefið í skyn að hann sé á leið á eftir fyrrum þjálfara sínum til Ítalíu en Rafael Benitez tók við Inter á dögunum.

Terry: Ræðum málin á fundi í kvöld

John Terry, leikmaður Englendinga, viðurkennir að frammistaða liðsins á HM hafi ekki verið nægilega góð hingað til en enska landsliðið gerði markalaust jafntefli við Alsír í síðasta leik.

Vuvuzela-lúðrar ekki bannaðir á Englandi

Félög í ensku úrvalsdeildinni ætla ekki að banna Vuvuzela lúðrana á leikjum hjá sér á næsta tímabili. Hávaðinn úr þeim hefur fengið mikla umfjöllun á HM.

Cotterill ráðinn til Portsmouth

Steve Cotterill hefur verið ráðinn stjóri Portsmouth. Hann skrifaði undir þriggja ára samning og tekur við af Avram Grant sem kominn er til West Ham.

Sjá næstu 50 fréttir