Fleiri fréttir Drogba: Verðum að standa saman Didier Drogba skoraði bæði mörk Chelsea sem endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Arsenal. Eftir leikinn sagði Drogba að leikmannahópurinn stæði við bakið á fyrirliðanum John Terry. 7.2.2010 19:30 Chelsea endurheimti toppsætið - Drogba með tvennu Chelsea ýtti Arsenal út úr titilbaráttunni, í bili að minnsta kosti, með 2-0 sigri í miklum Lundúnaslag á Stamford Bridge-leikvanginum í dag. 7.2.2010 17:54 Phillips kom inn af bekknum og afgreiddi Úlfana Birmingham hélt uppteknum hætti í ensku úrvalsdeildinni með 2-1 sigri gegn Wolves á St Andrews-leikvanginum þar sem Kevin Phillips reyndist vera hetja heimamanna. 7.2.2010 15:21 Ancelotti vill fá Ribery og Aguero í sumar Chelsea er sagt tilbúið að opna veskið í sumar og styrkja sóknarleik liðsins. Carlo Ancelotti vill víst fá Sergio Aguero frá Atletico Madrid og Franck Ribery frá FC Bayern. 7.2.2010 14:30 Altidore tileinkaði Haítí fyrsta mark sitt á Englandi Bandaríski landsliðsmaðurinn Jozy Altidore opnaði markareikning sinn á Englandi í gær þegar hann skoraði annað tveggja marka Hull í 2-1 sigri gegn Manchester City en Altidore er á láni hjá Hull frá Villarreal á Spáni. 7.2.2010 11:30 Daily Star: Best fyrir England að fá Ísland úr 5. flokki Dregið verður í riðla í undankeppni EM 2012 nú kl. ellefu en drátturinn fer fram í Varsjá í Póllandi þar sem lokakeppnin verður haldin í Póllandi og Úkraínu. 7.2.2010 11:00 Capello: Til í að mæta nágrönnum Englendinga Landliðsþjálfarinn Fabio capello hjá Englandi kveðst vonast til þess að England verði dregið í riðil með einvherjum að nágrönnum sínum í undankeppni EM 2012 en drátturinn fer fram í Varsjá í dag kl. 11 að íslenskum tíma. 7.2.2010 10:30 Grant: Manchester United er einfaldlega betra en við Knattspyrnustjórinn Avram Grant hjá Portsmouth er ekki af baki dottinn þrátt fyrir niðurlægjandi 5-0 tap gegn Englandsmeisturum Manchester United í dag. Portsmouth situr sem fastast á botninum en Grant bíður spenntur eftir því að mæta auðveldari mótherja en United og segir að þeir leikir skipti meira máli. 6.2.2010 20:15 Eiður Smári sat á bekknum í jafntefli Tottenham og Aston Villa Tottenham og Aston Villa gerðu markalaust jafntefli á White Hart Lane-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen var á varamannabekk Tottenham og kom ekkert við sögu í leiknum. 6.2.2010 19:22 Mikilvægur sigur hjá Íslendingaliði Reading Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson voru í byrjunarliði Reading í 1-2 sigri liðsins gegn Doncaster í ensku b-deildinni í kvöld en Gunnar Heiðar Þorvaldsson var á varamannabekknum og kom inná á lokakaflanum. 6.2.2010 19:14 Ferguson: Mikilvægt fyrir okkur að sýna þolinmæði Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United hafði ekki yfir mörgu að kvarta eftir sannfærandi 5-0 sigur liðs síns gegn lánlausu liði Portsmouth á Old Trafford-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6.2.2010 18:45 Laws: Þetta er langþráður sigur hjá okkur Knattspyrnustjórinn Brian Laws stýrði Burnley til sigurs í fyrsta skiptið síðan hann tók við liðinu af Owen Coyle þegar West Ham kom í heimsókn á Turf Moor-leikvanginn í dag. 6.2.2010 18:35 Mancini: Allt annað að sjá liðið í síðari hálfleik Knattspyrnustjórinn Roberto Mancini hjá Manchester City var að vonum ósáttur við 2-1 tapið gegn Hull á KC-leikvanginum í dag. Mancini var þó ánægður með viðsnúninginn hjá sínum mönnum í síðari hálfleik eftir slaka frammistöðu í fyrri hálfleiknum. 6.2.2010 17:34 Emil skoraði sigurmark Barnsley gegn Watford Að vanda voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í ensku b-deildinni í dag. Emil Hallfreðsson og Heiðar Helguson áttust við í Íslendingaslag þegar Barnsley mætti Watford en Emil hafði betur þar og skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri heimamanna. 6.2.2010 17:07 Enska úrvalsdeildin: Man. United komið á toppinn Englandsmeistarar Manchester United hirtu toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með stæl eftir 5-0 sigur gegn lánlausu liði Portsmouth sem skoraði hvorki fleiri né færri en þrjú sjálfsmörk í leiknum. 6.2.2010 17:00 Ancelotti: Hef ekki áhuga á einkalífi leikmanna minna Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea segir að fyrirliðinn John Terry njóti fulls trausts til þess að leiða Lundúnafélagið áfram þrátt fyrir að hann hafi verið sviptur fyrirliðabandi enska landsliðsins. 6.2.2010 16:30 Benitez: Þetta var sigur liðsheildarinnar hjá okkur Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool var eðlilega ánægður með þrjú stig eftir 1-0 sigur gegn Everton á Anfield-leikvanginum í dag en heimamenn spiluðu manni færri allan síðari hálfleikinn. 6.2.2010 15:00 Tíu leikmenn Liverpool skelltu erkifjendunum í Everton Liverpool skaust upp í fjórða sæti deildarinnar, í það minnsta tímabundið, þegar liðið lagði granna sína í Everton að velli 1-0 á Anfield-leikvanginum en Hollendingurinn Dirk kuyt skoraði eina mark leiksins. 6.2.2010 14:36 Benitez sannfærður um að ná að landa Jovanovic Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er bjartsýnn á að fá sóknarmanninn eftirsótta Milan Jovanovic til félagsins næsta sumar þegar samningur hans við Standard Liege rennur út. 6.2.2010 13:30 Rooney og Moyes valdir bestir í janúar Styrktaraðilar ensku úrvalsdeildarinnar tilkynntu veittu í dag verðlaun fyrir besta leikmann og besta knattspyrnustjóra janúarmánaðar og urðu framherjinn Wayne Rooney hjá Manchester United og stjórinn David Moyes hjá Everton fyrir valinu að þessu sinni. 6.2.2010 13:00 Chamakh: Ef ég mætti ráða þá færi ég til Arsenal Framherjinn Marouane Chamakh hefur slegið í gegn á þessu tímabili með Bordeaux í frönsku deildinni og Meistaradeildinni og er undir smásjá margra af stærstu félögum Evrópu. 6.2.2010 12:30 Hólmar Örn: Mér hefur verið að ganga mjög vel U-21 árs landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er greinilega að finna sig vel hjá KSV Roeselare í belgísku deildinni en þar er hann á láni frá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham. 6.2.2010 12:00 Terry: Held áfram að leggja mig allan fram fyrir England Varnarmaðurinn John Terry hjá Chelsea var sviptur fyrirliðabandinu hjá enska landsliðinu í gær eftir að hafa fundað með landsliðsþjálfaranum Fabio Capello. 6.2.2010 11:30 Maldini og Liam Gallagher í samstarf Ítalska knattspyrnugoðið Paolo Maldini er farinn að vinna með Liam Gallagher, söngvara Oasis og gróthörðum stuðningsmann Man. City. 5.2.2010 22:30 Vidic ekki á leið til Milan Umboðsmaður Serbans Nemanja Vidic hjá Man. Utd segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að varnarmaðurinn sé á leið til AC Milan í sumar. 5.2.2010 21:45 Forráðamenn Man. City svara Real Madrid fullum hálsi Dramatíkin í kringum félagaskiptin sem aldrei urðu hjá Fernando Gago halda áfram því Man. City hefur svarað ásökunum Madridarliðsins. 5.2.2010 20:00 Mancini: Bridge er til í að spila Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að Wayne Bridge sé meira en til í að spila fótbolta í stað þess að velta sér upp úr kynlífshneykslinu sem hefur tröllriðið öllu á Bretlandseyjum síðustu daga. 5.2.2010 17:15 Capello tók fyrirliðabandið af John Terry - Rio verður fyrirliði Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, tjáði John Terry á 12 mínútna fundi þeirra í dag að hann yrði ekki fyrirliði enska landsliðsins áfram. 5.2.2010 16:35 Eiður: Þarf ástríðu til þess að geta spilað fótbolta Eiður Smári Guðjohnsen bíður spenntur eftir því að hefja leik með Tottenham í enska boltanum en Spurs á að spila á morgun. 5.2.2010 16:26 Reina: Hugsum nú bara um að vinna Everton Markvörðurinn Pepe Reina hjá Liverpool segir liðið einungis vera að hugsa um einn leik í einu og segir engu máli skipta hvernig liðið fari að því að vinna leikina svo framalega sem að þrjú stig skili sér í hús. 5.2.2010 14:00 Saha verður áfram hjá Everton - semur til tveggja ára Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að framherjinn Louis Saha sé búinn að samþykkja að skrifa undir nýjan tveggja ára samning við Everton en núgildandi samningur hans átti að renna út í sumar. 5.2.2010 12:00 Ashton: Þýðir ekkert að vera að vorkenna sjálfum sér Dean Ashton er smátt og smátt að takast á við þá staðreynd að hafa þurft að leggja skóna á hilluna frægu aðeins 26 ára gamall en hann lýsir reynslu sinni í viðtali við Sky Sports fréttastofuna í dag. 5.2.2010 11:30 AC Milan komið í kapphlaupið um Vidic Samkvæmt heimildum Daily Telegraph þá er varnarmaðurinn Nemanja Vidic hjá Manchester United efstur á óskalista AC Milan en knattspyrnustjórinn Leonardo fær peninga til þess að byggja upp nýtt lið á San Siro næsta sumar og er Brasilíumaðurinn þegar búinn að eyrnamerkja Serbann í þeim tilgangi. 5.2.2010 11:00 Kaupbanni á hendur Chelsea aflétt Chelsea hefur unnið áfrýjun gegn kaupbanni sem alþjóða íþróttadómstóllinn dæmdi Lundúndafélagið í í kjölfarið á félagsskiptum hins unga Gael Kakuta frá Lens árið 2007. 5.2.2010 09:30 Capello hittir Terry á fundi seinnipartinn í dag Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hjá Englandi var mættur á Heathrow-flugvöll í London í gær þar sem þvaga fjölmiðlamanna beið hans. 5.2.2010 09:00 Sullivan: Eigendur Chelsea og City hafa slæm áhrif á fótboltann David Sullivan, nýr eigandi West Ham, er ekki ánægður með kollega sína hjá Chelsea og Manchester City og gagnrýnir þá fyrir „brjálaða“ kaupstefnu sína og alltof háan launakostnað sem hafi áhrif á önnur félög. 4.2.2010 20:45 James: Vil bara standa mig vel og fara svo á HM Enski landsliðsmarkvörðurinn David James hjá Portsmouth er í sérstakri stöðu þar sem hann er með klausu í samningi sínum við félagið að ef hann spili 25 leiki eða fleiri á þessu tímabili þá þurfi félagið að bjóða honum nýjan og betri samning. 4.2.2010 18:30 Leikmaður Aston Villa seldi miða á úrslitaleikinn á Fésbókinni Nathan Baker, leikmaður Aston Villa, hefur verið dæmdur í bann frá úrslitaleik Manchester United og Aston Villa í enska deildarbikarnum, eftir að hafa gerst uppvís að því að selja fimm miða á leikinn í gegnum Fésbókina sína. 4.2.2010 17:45 Umboðsmaður: Ekkert enn ákveðið með Jovanovic og Liverpool Framtíð hins eftirsótta Milan Jovanovic er enn óráðin ef marka má nýlegt viðtal við umboðsmann hans Zoran Stojadinovic í spænskum fjölmiðlum. 4.2.2010 17:00 Buffon enn á ný orðaður við Manchester United Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Buffon hjá Juventus hefur reglulega verið orðaður við Englandsmeistara Manchester United undanfarin ár sem líklegur eftirmaður Edwin Van der Sar. 4.2.2010 16:30 Grant gripinn glóðvolgur á „nuddstofu“ Knattspyrnustjórinn Avram Grant hjá Portsmouth hefur staðið í ströngu, bæði innan vallar sem utan, síðan hann var ráðinn til félagsins. Portsmouth situr sem fastast á botni deildarinnar og fjárhagsvandræði félagsins virðast engan endi ætla að taka. 4.2.2010 15:15 Hargreaves ekki í meistaradeildarhópi United Endurkoma miðjumannsins Owen Hargreaves virðist ætla að vera þyrnum stráð en búist var við því að hann gæti farið að spila aftur með Manchester United von bráðar. 4.2.2010 12:45 Benitez: Babel getur nú einbeitt sér að fótboltanum Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur enn tröllatrú á því að Ryan Babel geti sýnt hvað í honum býr á þessu tímabili en leikmaðurinn hefur í raun aldrei náð að festa sig almennilega í sessi á Anfield síðan hann kom til félagsins á 11,5 milljónir punda frá Ajax sumarið 2007. 4.2.2010 11:00 Portsmouth enn og aftur komið með nýjan eiganda Botnlið Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið en félagið er í skuldasúpu og óljós staða þess utan vallar hefur ekki beint verið til þess að hjálpa liðinu innan vallar. 4.2.2010 10:30 Vieira: Erum klárlega að nálgast Manchester United Franski miðjumaðurinn Patrick Vieira mun loksins spila sinn fyrsta leik um helgina með Manchester City en hann hefur átt við meiðsli að stríða á ökkla síðan hann gekk í raðir City frá Inter í janúar. 4.2.2010 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Drogba: Verðum að standa saman Didier Drogba skoraði bæði mörk Chelsea sem endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Arsenal. Eftir leikinn sagði Drogba að leikmannahópurinn stæði við bakið á fyrirliðanum John Terry. 7.2.2010 19:30
Chelsea endurheimti toppsætið - Drogba með tvennu Chelsea ýtti Arsenal út úr titilbaráttunni, í bili að minnsta kosti, með 2-0 sigri í miklum Lundúnaslag á Stamford Bridge-leikvanginum í dag. 7.2.2010 17:54
Phillips kom inn af bekknum og afgreiddi Úlfana Birmingham hélt uppteknum hætti í ensku úrvalsdeildinni með 2-1 sigri gegn Wolves á St Andrews-leikvanginum þar sem Kevin Phillips reyndist vera hetja heimamanna. 7.2.2010 15:21
Ancelotti vill fá Ribery og Aguero í sumar Chelsea er sagt tilbúið að opna veskið í sumar og styrkja sóknarleik liðsins. Carlo Ancelotti vill víst fá Sergio Aguero frá Atletico Madrid og Franck Ribery frá FC Bayern. 7.2.2010 14:30
Altidore tileinkaði Haítí fyrsta mark sitt á Englandi Bandaríski landsliðsmaðurinn Jozy Altidore opnaði markareikning sinn á Englandi í gær þegar hann skoraði annað tveggja marka Hull í 2-1 sigri gegn Manchester City en Altidore er á láni hjá Hull frá Villarreal á Spáni. 7.2.2010 11:30
Daily Star: Best fyrir England að fá Ísland úr 5. flokki Dregið verður í riðla í undankeppni EM 2012 nú kl. ellefu en drátturinn fer fram í Varsjá í Póllandi þar sem lokakeppnin verður haldin í Póllandi og Úkraínu. 7.2.2010 11:00
Capello: Til í að mæta nágrönnum Englendinga Landliðsþjálfarinn Fabio capello hjá Englandi kveðst vonast til þess að England verði dregið í riðil með einvherjum að nágrönnum sínum í undankeppni EM 2012 en drátturinn fer fram í Varsjá í dag kl. 11 að íslenskum tíma. 7.2.2010 10:30
Grant: Manchester United er einfaldlega betra en við Knattspyrnustjórinn Avram Grant hjá Portsmouth er ekki af baki dottinn þrátt fyrir niðurlægjandi 5-0 tap gegn Englandsmeisturum Manchester United í dag. Portsmouth situr sem fastast á botninum en Grant bíður spenntur eftir því að mæta auðveldari mótherja en United og segir að þeir leikir skipti meira máli. 6.2.2010 20:15
Eiður Smári sat á bekknum í jafntefli Tottenham og Aston Villa Tottenham og Aston Villa gerðu markalaust jafntefli á White Hart Lane-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen var á varamannabekk Tottenham og kom ekkert við sögu í leiknum. 6.2.2010 19:22
Mikilvægur sigur hjá Íslendingaliði Reading Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson voru í byrjunarliði Reading í 1-2 sigri liðsins gegn Doncaster í ensku b-deildinni í kvöld en Gunnar Heiðar Þorvaldsson var á varamannabekknum og kom inná á lokakaflanum. 6.2.2010 19:14
Ferguson: Mikilvægt fyrir okkur að sýna þolinmæði Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United hafði ekki yfir mörgu að kvarta eftir sannfærandi 5-0 sigur liðs síns gegn lánlausu liði Portsmouth á Old Trafford-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6.2.2010 18:45
Laws: Þetta er langþráður sigur hjá okkur Knattspyrnustjórinn Brian Laws stýrði Burnley til sigurs í fyrsta skiptið síðan hann tók við liðinu af Owen Coyle þegar West Ham kom í heimsókn á Turf Moor-leikvanginn í dag. 6.2.2010 18:35
Mancini: Allt annað að sjá liðið í síðari hálfleik Knattspyrnustjórinn Roberto Mancini hjá Manchester City var að vonum ósáttur við 2-1 tapið gegn Hull á KC-leikvanginum í dag. Mancini var þó ánægður með viðsnúninginn hjá sínum mönnum í síðari hálfleik eftir slaka frammistöðu í fyrri hálfleiknum. 6.2.2010 17:34
Emil skoraði sigurmark Barnsley gegn Watford Að vanda voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í ensku b-deildinni í dag. Emil Hallfreðsson og Heiðar Helguson áttust við í Íslendingaslag þegar Barnsley mætti Watford en Emil hafði betur þar og skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri heimamanna. 6.2.2010 17:07
Enska úrvalsdeildin: Man. United komið á toppinn Englandsmeistarar Manchester United hirtu toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með stæl eftir 5-0 sigur gegn lánlausu liði Portsmouth sem skoraði hvorki fleiri né færri en þrjú sjálfsmörk í leiknum. 6.2.2010 17:00
Ancelotti: Hef ekki áhuga á einkalífi leikmanna minna Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea segir að fyrirliðinn John Terry njóti fulls trausts til þess að leiða Lundúnafélagið áfram þrátt fyrir að hann hafi verið sviptur fyrirliðabandi enska landsliðsins. 6.2.2010 16:30
Benitez: Þetta var sigur liðsheildarinnar hjá okkur Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool var eðlilega ánægður með þrjú stig eftir 1-0 sigur gegn Everton á Anfield-leikvanginum í dag en heimamenn spiluðu manni færri allan síðari hálfleikinn. 6.2.2010 15:00
Tíu leikmenn Liverpool skelltu erkifjendunum í Everton Liverpool skaust upp í fjórða sæti deildarinnar, í það minnsta tímabundið, þegar liðið lagði granna sína í Everton að velli 1-0 á Anfield-leikvanginum en Hollendingurinn Dirk kuyt skoraði eina mark leiksins. 6.2.2010 14:36
Benitez sannfærður um að ná að landa Jovanovic Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er bjartsýnn á að fá sóknarmanninn eftirsótta Milan Jovanovic til félagsins næsta sumar þegar samningur hans við Standard Liege rennur út. 6.2.2010 13:30
Rooney og Moyes valdir bestir í janúar Styrktaraðilar ensku úrvalsdeildarinnar tilkynntu veittu í dag verðlaun fyrir besta leikmann og besta knattspyrnustjóra janúarmánaðar og urðu framherjinn Wayne Rooney hjá Manchester United og stjórinn David Moyes hjá Everton fyrir valinu að þessu sinni. 6.2.2010 13:00
Chamakh: Ef ég mætti ráða þá færi ég til Arsenal Framherjinn Marouane Chamakh hefur slegið í gegn á þessu tímabili með Bordeaux í frönsku deildinni og Meistaradeildinni og er undir smásjá margra af stærstu félögum Evrópu. 6.2.2010 12:30
Hólmar Örn: Mér hefur verið að ganga mjög vel U-21 árs landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er greinilega að finna sig vel hjá KSV Roeselare í belgísku deildinni en þar er hann á láni frá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham. 6.2.2010 12:00
Terry: Held áfram að leggja mig allan fram fyrir England Varnarmaðurinn John Terry hjá Chelsea var sviptur fyrirliðabandinu hjá enska landsliðinu í gær eftir að hafa fundað með landsliðsþjálfaranum Fabio Capello. 6.2.2010 11:30
Maldini og Liam Gallagher í samstarf Ítalska knattspyrnugoðið Paolo Maldini er farinn að vinna með Liam Gallagher, söngvara Oasis og gróthörðum stuðningsmann Man. City. 5.2.2010 22:30
Vidic ekki á leið til Milan Umboðsmaður Serbans Nemanja Vidic hjá Man. Utd segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að varnarmaðurinn sé á leið til AC Milan í sumar. 5.2.2010 21:45
Forráðamenn Man. City svara Real Madrid fullum hálsi Dramatíkin í kringum félagaskiptin sem aldrei urðu hjá Fernando Gago halda áfram því Man. City hefur svarað ásökunum Madridarliðsins. 5.2.2010 20:00
Mancini: Bridge er til í að spila Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að Wayne Bridge sé meira en til í að spila fótbolta í stað þess að velta sér upp úr kynlífshneykslinu sem hefur tröllriðið öllu á Bretlandseyjum síðustu daga. 5.2.2010 17:15
Capello tók fyrirliðabandið af John Terry - Rio verður fyrirliði Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, tjáði John Terry á 12 mínútna fundi þeirra í dag að hann yrði ekki fyrirliði enska landsliðsins áfram. 5.2.2010 16:35
Eiður: Þarf ástríðu til þess að geta spilað fótbolta Eiður Smári Guðjohnsen bíður spenntur eftir því að hefja leik með Tottenham í enska boltanum en Spurs á að spila á morgun. 5.2.2010 16:26
Reina: Hugsum nú bara um að vinna Everton Markvörðurinn Pepe Reina hjá Liverpool segir liðið einungis vera að hugsa um einn leik í einu og segir engu máli skipta hvernig liðið fari að því að vinna leikina svo framalega sem að þrjú stig skili sér í hús. 5.2.2010 14:00
Saha verður áfram hjá Everton - semur til tveggja ára Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að framherjinn Louis Saha sé búinn að samþykkja að skrifa undir nýjan tveggja ára samning við Everton en núgildandi samningur hans átti að renna út í sumar. 5.2.2010 12:00
Ashton: Þýðir ekkert að vera að vorkenna sjálfum sér Dean Ashton er smátt og smátt að takast á við þá staðreynd að hafa þurft að leggja skóna á hilluna frægu aðeins 26 ára gamall en hann lýsir reynslu sinni í viðtali við Sky Sports fréttastofuna í dag. 5.2.2010 11:30
AC Milan komið í kapphlaupið um Vidic Samkvæmt heimildum Daily Telegraph þá er varnarmaðurinn Nemanja Vidic hjá Manchester United efstur á óskalista AC Milan en knattspyrnustjórinn Leonardo fær peninga til þess að byggja upp nýtt lið á San Siro næsta sumar og er Brasilíumaðurinn þegar búinn að eyrnamerkja Serbann í þeim tilgangi. 5.2.2010 11:00
Kaupbanni á hendur Chelsea aflétt Chelsea hefur unnið áfrýjun gegn kaupbanni sem alþjóða íþróttadómstóllinn dæmdi Lundúndafélagið í í kjölfarið á félagsskiptum hins unga Gael Kakuta frá Lens árið 2007. 5.2.2010 09:30
Capello hittir Terry á fundi seinnipartinn í dag Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hjá Englandi var mættur á Heathrow-flugvöll í London í gær þar sem þvaga fjölmiðlamanna beið hans. 5.2.2010 09:00
Sullivan: Eigendur Chelsea og City hafa slæm áhrif á fótboltann David Sullivan, nýr eigandi West Ham, er ekki ánægður með kollega sína hjá Chelsea og Manchester City og gagnrýnir þá fyrir „brjálaða“ kaupstefnu sína og alltof háan launakostnað sem hafi áhrif á önnur félög. 4.2.2010 20:45
James: Vil bara standa mig vel og fara svo á HM Enski landsliðsmarkvörðurinn David James hjá Portsmouth er í sérstakri stöðu þar sem hann er með klausu í samningi sínum við félagið að ef hann spili 25 leiki eða fleiri á þessu tímabili þá þurfi félagið að bjóða honum nýjan og betri samning. 4.2.2010 18:30
Leikmaður Aston Villa seldi miða á úrslitaleikinn á Fésbókinni Nathan Baker, leikmaður Aston Villa, hefur verið dæmdur í bann frá úrslitaleik Manchester United og Aston Villa í enska deildarbikarnum, eftir að hafa gerst uppvís að því að selja fimm miða á leikinn í gegnum Fésbókina sína. 4.2.2010 17:45
Umboðsmaður: Ekkert enn ákveðið með Jovanovic og Liverpool Framtíð hins eftirsótta Milan Jovanovic er enn óráðin ef marka má nýlegt viðtal við umboðsmann hans Zoran Stojadinovic í spænskum fjölmiðlum. 4.2.2010 17:00
Buffon enn á ný orðaður við Manchester United Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Buffon hjá Juventus hefur reglulega verið orðaður við Englandsmeistara Manchester United undanfarin ár sem líklegur eftirmaður Edwin Van der Sar. 4.2.2010 16:30
Grant gripinn glóðvolgur á „nuddstofu“ Knattspyrnustjórinn Avram Grant hjá Portsmouth hefur staðið í ströngu, bæði innan vallar sem utan, síðan hann var ráðinn til félagsins. Portsmouth situr sem fastast á botni deildarinnar og fjárhagsvandræði félagsins virðast engan endi ætla að taka. 4.2.2010 15:15
Hargreaves ekki í meistaradeildarhópi United Endurkoma miðjumannsins Owen Hargreaves virðist ætla að vera þyrnum stráð en búist var við því að hann gæti farið að spila aftur með Manchester United von bráðar. 4.2.2010 12:45
Benitez: Babel getur nú einbeitt sér að fótboltanum Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur enn tröllatrú á því að Ryan Babel geti sýnt hvað í honum býr á þessu tímabili en leikmaðurinn hefur í raun aldrei náð að festa sig almennilega í sessi á Anfield síðan hann kom til félagsins á 11,5 milljónir punda frá Ajax sumarið 2007. 4.2.2010 11:00
Portsmouth enn og aftur komið með nýjan eiganda Botnlið Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið en félagið er í skuldasúpu og óljós staða þess utan vallar hefur ekki beint verið til þess að hjálpa liðinu innan vallar. 4.2.2010 10:30
Vieira: Erum klárlega að nálgast Manchester United Franski miðjumaðurinn Patrick Vieira mun loksins spila sinn fyrsta leik um helgina með Manchester City en hann hefur átt við meiðsli að stríða á ökkla síðan hann gekk í raðir City frá Inter í janúar. 4.2.2010 09:30