Fleiri fréttir Pearce: Þetta eru bara nornaveiðar og ekkert annað Stuart Pearce, landsliðsþjálfari U-21 árs landsliðs Englands, hefur harðlega gagnrýnt fjölmiðlasirkusinn í kringum enska landsliðsfyrirliðann John Terry í breskum fjölmiðlum vegna framhjáhalds hans með barnsmóður Wayne Bridge. 3.2.2010 17:00 Terry ætlar ekki að afsala sér fyrirliðabandinu Samkvæmt heimildum BBC fréttastofunnar ætlar vanarmaðurinn og landsliðsfyrirliðinn John Terry ekki að afsala sér fyrirliðabandinu hjá enska landsliðinu í kjölfar framhjáhalds hans með barnsmóður Wayne Bridge. 3.2.2010 15:30 Ancelotti ætlar að fá Pato til Chelsea næsta sumar Samkvæmt heimildum vefmiðilsins Sportsmediaset.it hefur áhugi Chelsea á framherjanum Alexandre Pato hjá AC Milan ekkert dvínað. 3.2.2010 13:30 Ferguson vonast til að Hargreaves sé að verða klár Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United bindur vonir við að miðjumaðurinn Owen Hargreaves geti lagt sitt að mörkum til þess að hjálpa United á lokasprettinum á yfirstandandi keppnistímabili. 3.2.2010 13:00 Grant fer afar fögrum orðum um Hermann Einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Fulham tekur á móti Portsmouth. Hermann Hreiðarsson getur ekki leikið með Portsmouth í kvöld vegna meiðsla sem hann hlaut í tapleiknum gegn Manchester City á dögunum og knattspyrnustjórinn Avram Grant hjá Portsmouth segir að vinstri bakvarðarins verði vissulega sárt saknað og hrósar honum í hástert. 3.2.2010 12:30 Börsungar sannfærðir um að Fabregas snúi aftur á Nývang Varaforsetinn Alfons Godall hjá Spánar -og Meistaradeildarmeisturum Barcelona er ekki í neinum vafa um að miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal muni koma aftur til uppeldisfélags síns á næstu árum. 3.2.2010 11:00 Hodgson: Tímabilið hugsanlega á enda hjá Johnson Knattspyrnustjórinn Roy Hodgson hjá Fulham hefur viðurkennt að hann sé ekki viss um hvort að framherjinn Andy Johnson geti spilað meira á þessu keppnistímabili. 3.2.2010 10:30 Grant ósáttur með svikin loforð - hættir þó ekki Knattspyrnustjórinn Avram Grant hjá botnliði Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni er allt annað en sáttur með forráðamenn félagsins þessa dagana en þeir virðast hreinlega vera í tómu basli við að halda félaginu frá gjaldþroti. 3.2.2010 09:30 Liverpool að tryggja sér Jovanovic - Rafa þá áfram á Anfield? Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er Liverpool nú í bílstjórasætinu til þess að tryggja sér þjónustu hins eftirsótta framherja Milan Jovanovic hjá Standard Liege. 3.2.2010 09:00 Ancelotti mun gefa Terry frí Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, staðfesti eftir leikinn gegn Hull í kvöld að hann muni gefa John Terry frí ef Terry telur sig þurfa á fríi að halda til þess að bjarga hjónabandi sínu. Ancelotti sagði þó að ekki væri búið að taka neina ákvörðun um slíkt líkt og einhverjir fjölmiðlar héldu fram í dag. 2.2.2010 22:49 Heiðar á skotskónum fyrir Watford Landsliðsmaðurinn Heiðar Helguson hélt áfram að spila vel fyrir Watford í kvöld er liðið vann öruggan sigur á Sheff. Utd, 3-0. 2.2.2010 21:45 Óvænt úrslit í enska bikarnum Notts County og Crystal Palace komust óvænt áfram í ensku bikarkeppninni í kvöld er þau lögðu andstæðinga úr ensku úrvalsdeildinni. 2.2.2010 21:40 Chelsea varð að sætta sig við jafntefli gegn Hull Forysta Chelsea í ensku úrvalsdeildinni er aðeins tvö stig eftir leik Hull og Chelsea í kvöld. Honum lyktaði með jafntefli, 1-1. 2.2.2010 21:36 Eiður skoraði tvö mörk í fyrsta leik sínum með Tottenham Það tók Eið Smára Guðjohnsen innan við mínútu að skora í búningi Tottenham. Eiður lék sinn fyrsta leik fyrir Tottenham í kvöld er liðið spilaði æfingaleik gegn Dagenham & Redbridge. 2.2.2010 20:53 Benjani til Sunderland Sunderland fékk mikinn liðsstyrk í dag þegar enska úrvalsdeildin gaf grænt ljós á að framherjinn Benjani mætti fara að láni til félagsins frá Man. City. 2.2.2010 20:00 Terry ráðlagt að halda kjafti Fjölmiðlafulltrúi John Terry hefur ráðlagt leikmanninum að tjá sig alls ekki við fjölmiðla um kynlífshneykslið, sem skekur líf hans þessa dagana, fyrr en hann hafi rætt málin við Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englands. 2.2.2010 19:15 Redknapp: Keane mun snúa aftur til Tottenham Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham er sannfærður um að írski landsliðsmaðurinn Robbie Keane sem félagið lánaði til Celtic á lokadegi félagsskiptagluggans í gær muni snúa aftur til Lundúnafélagsins að lánstímanum loknum. 2.2.2010 18:30 Ferguson: Engin eftirsjá yfir því að hafa selt Beckham Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og þegar hann var inntur eftir því hvort að hann hafi einhvern tímann séð eftir því að hafa selt David Beckham frá United, til Real Madrid á 25 milljónir punda, þá lá ekki á svari. 2.2.2010 17:45 Stefnt á að hefja framkvæmdir við Stanley Park á ný Stjórnarformaðurinn Christian Purslow hjá Liverpool hefur greint frá því að félagið sé nú í viðræðum við nýja fjárfesta til þess að geta haldið áfram framkvæmdum við fyrirhugaðann nýjan leikvang félagsins við Stanley Park. 2.2.2010 16:30 Umboðsmaður Kewell gagnrýnir lækna Liverpool Hinn ástralski Harry Kewell virðist óðum vera að finna sitt gamla form en hann hefur fengið mikið lof fyrir spilamennsku sína með Galatasaray í Tyrklandi undanfarið. 2.2.2010 16:00 Pavlyuchenko gæti enn yfirgefið herbúðir Tottenham Samkvæmt heimildum Daily Mail þá mun umboðsmaður rússneska framherjans Roman Pavlyuchenko hjá Tottenham ekki vera búinn að útiloka möguleikann á að leikmaðurinn yfirgefi herbúðir Lundúnafélagsins á næstu vikum. 2.2.2010 15:00 Banni Ferdinand áfrýjað á ný - Wembley nú í hættu Varnarmaðurinn Rio Ferdinand hjá Englandsmeisturum Manchester United var sem kunnugt er dæmdur í þriggja leikja bann eftir að hafa slegið til Craig Fagan leikmanns Hull í leik félaganna í síðasta mánuði. 2.2.2010 14:30 Beckham: Manchester United var mín fyrsta ást Stórstjarnan David Beckham býr sig nú undir að snúa aftur á Old Trafford, heimavöll uppeldisfélagssins Manchester United, þegar að núverandi félag hans AC Milan mætir enska félaginu í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 2.2.2010 14:00 Drogba og Kalou klárir í slaginn með Chelsea í kvöld Einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni þegar Hull tekur á móti toppliði Chelsea á KC-leikvanginum í Hull. Chelsea getur með sigrinum náðu fjögurra stiga forskoti á Englandsmeistara Manchester United á toppi deildarinnar en Hull þarf nauðsynlega á stigi eða stigum að halda í harðri fallbaráttu en liðið er sem stendur í nítjánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 2.2.2010 12:45 Aldrei minni eyðsla síðan janúargluggi komst í gagnið Ensk úrvalsdeildarfélög héldu að sér höndunum í janúarglugganum, svo eftir var tekið, en í heildina eyddu þau aðeins 32 milljónum punda í janúar þetta árið samanborið við 170 milljónir punda á síðasta ári samkvæmt útreikningum Daily Mail. 2.2.2010 12:15 Hermann afar ósáttur með eigendur Portsmouth Landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson er allt annað en sáttur með eigendur Portsmouth en leikmenn og aðrir starfsmenn félagsins hafa ekki enn fengið laun sín greidd fyrir janúar. 2.2.2010 10:30 Robinho: Stefni á að dvelja lengi hjá Santos Brasilíumaðurinn Robinho var kynntur með pomp og prakt fyrir stuðningsmönnum Santos um helgina eftir að hafa gengið til liðs við félagið á sex mánaða lánssamningi frá Manchester City. 2.2.2010 09:30 West Ham nældi í þrjá framherja á lokadeginum Lítið var um stór félagaskipti á lokadegi félagsskiptagluggans á Englandi í gær en Lundúnafélagið West Ham var þó iðið við kolann og nældi sér í þrjá framherja. 2.2.2010 09:00 Capello tekur ákvörðun um John Terry Enska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að það sé í höndum landsliðsþjálfarans, Fabio Capello, hvað verði um John Terry. 1.2.2010 23:00 Markalaust hjá Sunderland og Stoke Leikmenn Sunderland og Stoke buðu ekki upp á nákvæmlega neitt þegar liðin mættust á Stadium of Light í kvöld. 1.2.2010 21:55 Keane lánaður til Celtic Tottenham hefur loksins tekist að losa sig við framherja því Írinn Robbie Keane hefur samþykkt að spila með Celtic til loka leiktíðarinnar. 1.2.2010 20:30 Man. City keypti Adam Johnson Man. City er að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum á lokasprettinum áður en sjoppunni verður lokað. 1.2.2010 17:48 Sunderland fær Hutton á láni frá Tottenham Sunderland hefur krækt í hægri bakvörðinn Alan Hutton frá Tottenham en knattspyrnustjórnn Harry Redknapp hjá Tottenham staðfesti fregnirnar í samtali við Sky sports fréttastofuna í morgun. 1.2.2010 17:00 Shorey lánaður til Fulham út tímabilið Vinstri bakvörðurinn Nicky Shorey hefur verið lánaður til Fulham frá Aston Villa út yfirstandandi keppnistímabil en Sky Sports fréttastofan greindi frá þessu í dag. 1.2.2010 16:30 Huntelaar og Flamini verða áfram hjá AC Milan Framherjinn Klaas-Jan Huntelaar og miðjumaðurinn Mathieu Flamini hafa staðfest við ítalska fjölmiðla að þeir hafi í hyggju að vera áfram í herbúðum AC Milan, í það minnsta út yfirstandandi keppnistímabil. 1.2.2010 16:00 Hull hafnaði kauptilboði Wolves í Hunt Sky Sports fréttastofan hefur greint frá því að forráðamenn Hull hafi hafnað kauptilboði Wolves í harðjaxlinn Stephen Hunt. 1.2.2010 15:30 Middlesbrough samþykkir kauptilboð City í Johnson Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er enska b-deildarfélagið Middlesbrough búið að samþykkja kauptilboð Manchester City í kantmanninn Adam Johnson. 1.2.2010 15:00 Portsmouth hafnar kauptilboði Stoke í Begovic Sky Sports fréttastofan kveðst hafa heimildir fyrir því að Portsmouth hafi hafnað kauptilboði Stoke upp á 3 milljónir punda í markvörðinn Asmir Begovic. 1.2.2010 14:30 McCarthy formlega genginn í raðir West Ham West Ham hefur gengið frá félagaskiptum framherjans Benni McCarthy frá Blackburn en kaupverðið er talið vera í kringum tvær milljónir punda. 1.2.2010 14:00 Fulham og Sunderland bítast um Beattie Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar eru Fulham og Sunderland bæði búin að leggja fram kauptilboð í framherjann James Beattie hjá Stoke. 1.2.2010 13:30 United neitaði PSG um að fá Anderson á láni Franska dagblaðið L'Equipe greinir frá því í dag að Englandsmeistarar Manchester United hafi neitað beiðni Paris St Germain um að fá miðjumanninn Anderson á láni. 1.2.2010 13:00 West Ham í sambandi við PSG út af Kezman Sky Sports fréttastofan kveðst hafa heimildir fyrir því að forráðamenn West Ham hafi sett sig í samband við forráðamenn Paris St Germain út af framherjanum Mateja Kezman. 1.2.2010 12:30 Tottenham setur verðmiða á Keane Sunderland og West Ham eru talin vera í baráttu um að fá framherjann Robbie Keane á láni frá Tottenham en samkvæmt Daily Mirror vill Lundúnafélagið fá eina milljón punda fyrir að leigja út írska landsliðsmanninn fram á sumar. 1.2.2010 12:00 City vonast til þess að landa Gago og Mariga Forráðamenn Manchester City virðast hafa í nógu að snúast á lokadegi félagsskiptagluggans ef marka má fregnir í breskum fjölmiðlum í dag. 1.2.2010 11:30 Redknapp tilbúinn að láta Pavlyuchenko fara Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham viðurkennir að hann reikni fastlega með því að framherjinn Roman Pavlyuchenko muni yfirgefa herbúðir félagsins í dag en það muni þó aðeins gerast ef sómasamlegt kauptilboð berist í leikmanninn. 1.2.2010 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Pearce: Þetta eru bara nornaveiðar og ekkert annað Stuart Pearce, landsliðsþjálfari U-21 árs landsliðs Englands, hefur harðlega gagnrýnt fjölmiðlasirkusinn í kringum enska landsliðsfyrirliðann John Terry í breskum fjölmiðlum vegna framhjáhalds hans með barnsmóður Wayne Bridge. 3.2.2010 17:00
Terry ætlar ekki að afsala sér fyrirliðabandinu Samkvæmt heimildum BBC fréttastofunnar ætlar vanarmaðurinn og landsliðsfyrirliðinn John Terry ekki að afsala sér fyrirliðabandinu hjá enska landsliðinu í kjölfar framhjáhalds hans með barnsmóður Wayne Bridge. 3.2.2010 15:30
Ancelotti ætlar að fá Pato til Chelsea næsta sumar Samkvæmt heimildum vefmiðilsins Sportsmediaset.it hefur áhugi Chelsea á framherjanum Alexandre Pato hjá AC Milan ekkert dvínað. 3.2.2010 13:30
Ferguson vonast til að Hargreaves sé að verða klár Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United bindur vonir við að miðjumaðurinn Owen Hargreaves geti lagt sitt að mörkum til þess að hjálpa United á lokasprettinum á yfirstandandi keppnistímabili. 3.2.2010 13:00
Grant fer afar fögrum orðum um Hermann Einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Fulham tekur á móti Portsmouth. Hermann Hreiðarsson getur ekki leikið með Portsmouth í kvöld vegna meiðsla sem hann hlaut í tapleiknum gegn Manchester City á dögunum og knattspyrnustjórinn Avram Grant hjá Portsmouth segir að vinstri bakvarðarins verði vissulega sárt saknað og hrósar honum í hástert. 3.2.2010 12:30
Börsungar sannfærðir um að Fabregas snúi aftur á Nývang Varaforsetinn Alfons Godall hjá Spánar -og Meistaradeildarmeisturum Barcelona er ekki í neinum vafa um að miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal muni koma aftur til uppeldisfélags síns á næstu árum. 3.2.2010 11:00
Hodgson: Tímabilið hugsanlega á enda hjá Johnson Knattspyrnustjórinn Roy Hodgson hjá Fulham hefur viðurkennt að hann sé ekki viss um hvort að framherjinn Andy Johnson geti spilað meira á þessu keppnistímabili. 3.2.2010 10:30
Grant ósáttur með svikin loforð - hættir þó ekki Knattspyrnustjórinn Avram Grant hjá botnliði Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni er allt annað en sáttur með forráðamenn félagsins þessa dagana en þeir virðast hreinlega vera í tómu basli við að halda félaginu frá gjaldþroti. 3.2.2010 09:30
Liverpool að tryggja sér Jovanovic - Rafa þá áfram á Anfield? Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er Liverpool nú í bílstjórasætinu til þess að tryggja sér þjónustu hins eftirsótta framherja Milan Jovanovic hjá Standard Liege. 3.2.2010 09:00
Ancelotti mun gefa Terry frí Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, staðfesti eftir leikinn gegn Hull í kvöld að hann muni gefa John Terry frí ef Terry telur sig þurfa á fríi að halda til þess að bjarga hjónabandi sínu. Ancelotti sagði þó að ekki væri búið að taka neina ákvörðun um slíkt líkt og einhverjir fjölmiðlar héldu fram í dag. 2.2.2010 22:49
Heiðar á skotskónum fyrir Watford Landsliðsmaðurinn Heiðar Helguson hélt áfram að spila vel fyrir Watford í kvöld er liðið vann öruggan sigur á Sheff. Utd, 3-0. 2.2.2010 21:45
Óvænt úrslit í enska bikarnum Notts County og Crystal Palace komust óvænt áfram í ensku bikarkeppninni í kvöld er þau lögðu andstæðinga úr ensku úrvalsdeildinni. 2.2.2010 21:40
Chelsea varð að sætta sig við jafntefli gegn Hull Forysta Chelsea í ensku úrvalsdeildinni er aðeins tvö stig eftir leik Hull og Chelsea í kvöld. Honum lyktaði með jafntefli, 1-1. 2.2.2010 21:36
Eiður skoraði tvö mörk í fyrsta leik sínum með Tottenham Það tók Eið Smára Guðjohnsen innan við mínútu að skora í búningi Tottenham. Eiður lék sinn fyrsta leik fyrir Tottenham í kvöld er liðið spilaði æfingaleik gegn Dagenham & Redbridge. 2.2.2010 20:53
Benjani til Sunderland Sunderland fékk mikinn liðsstyrk í dag þegar enska úrvalsdeildin gaf grænt ljós á að framherjinn Benjani mætti fara að láni til félagsins frá Man. City. 2.2.2010 20:00
Terry ráðlagt að halda kjafti Fjölmiðlafulltrúi John Terry hefur ráðlagt leikmanninum að tjá sig alls ekki við fjölmiðla um kynlífshneykslið, sem skekur líf hans þessa dagana, fyrr en hann hafi rætt málin við Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englands. 2.2.2010 19:15
Redknapp: Keane mun snúa aftur til Tottenham Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham er sannfærður um að írski landsliðsmaðurinn Robbie Keane sem félagið lánaði til Celtic á lokadegi félagsskiptagluggans í gær muni snúa aftur til Lundúnafélagsins að lánstímanum loknum. 2.2.2010 18:30
Ferguson: Engin eftirsjá yfir því að hafa selt Beckham Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og þegar hann var inntur eftir því hvort að hann hafi einhvern tímann séð eftir því að hafa selt David Beckham frá United, til Real Madrid á 25 milljónir punda, þá lá ekki á svari. 2.2.2010 17:45
Stefnt á að hefja framkvæmdir við Stanley Park á ný Stjórnarformaðurinn Christian Purslow hjá Liverpool hefur greint frá því að félagið sé nú í viðræðum við nýja fjárfesta til þess að geta haldið áfram framkvæmdum við fyrirhugaðann nýjan leikvang félagsins við Stanley Park. 2.2.2010 16:30
Umboðsmaður Kewell gagnrýnir lækna Liverpool Hinn ástralski Harry Kewell virðist óðum vera að finna sitt gamla form en hann hefur fengið mikið lof fyrir spilamennsku sína með Galatasaray í Tyrklandi undanfarið. 2.2.2010 16:00
Pavlyuchenko gæti enn yfirgefið herbúðir Tottenham Samkvæmt heimildum Daily Mail þá mun umboðsmaður rússneska framherjans Roman Pavlyuchenko hjá Tottenham ekki vera búinn að útiloka möguleikann á að leikmaðurinn yfirgefi herbúðir Lundúnafélagsins á næstu vikum. 2.2.2010 15:00
Banni Ferdinand áfrýjað á ný - Wembley nú í hættu Varnarmaðurinn Rio Ferdinand hjá Englandsmeisturum Manchester United var sem kunnugt er dæmdur í þriggja leikja bann eftir að hafa slegið til Craig Fagan leikmanns Hull í leik félaganna í síðasta mánuði. 2.2.2010 14:30
Beckham: Manchester United var mín fyrsta ást Stórstjarnan David Beckham býr sig nú undir að snúa aftur á Old Trafford, heimavöll uppeldisfélagssins Manchester United, þegar að núverandi félag hans AC Milan mætir enska félaginu í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 2.2.2010 14:00
Drogba og Kalou klárir í slaginn með Chelsea í kvöld Einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni þegar Hull tekur á móti toppliði Chelsea á KC-leikvanginum í Hull. Chelsea getur með sigrinum náðu fjögurra stiga forskoti á Englandsmeistara Manchester United á toppi deildarinnar en Hull þarf nauðsynlega á stigi eða stigum að halda í harðri fallbaráttu en liðið er sem stendur í nítjánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 2.2.2010 12:45
Aldrei minni eyðsla síðan janúargluggi komst í gagnið Ensk úrvalsdeildarfélög héldu að sér höndunum í janúarglugganum, svo eftir var tekið, en í heildina eyddu þau aðeins 32 milljónum punda í janúar þetta árið samanborið við 170 milljónir punda á síðasta ári samkvæmt útreikningum Daily Mail. 2.2.2010 12:15
Hermann afar ósáttur með eigendur Portsmouth Landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson er allt annað en sáttur með eigendur Portsmouth en leikmenn og aðrir starfsmenn félagsins hafa ekki enn fengið laun sín greidd fyrir janúar. 2.2.2010 10:30
Robinho: Stefni á að dvelja lengi hjá Santos Brasilíumaðurinn Robinho var kynntur með pomp og prakt fyrir stuðningsmönnum Santos um helgina eftir að hafa gengið til liðs við félagið á sex mánaða lánssamningi frá Manchester City. 2.2.2010 09:30
West Ham nældi í þrjá framherja á lokadeginum Lítið var um stór félagaskipti á lokadegi félagsskiptagluggans á Englandi í gær en Lundúnafélagið West Ham var þó iðið við kolann og nældi sér í þrjá framherja. 2.2.2010 09:00
Capello tekur ákvörðun um John Terry Enska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að það sé í höndum landsliðsþjálfarans, Fabio Capello, hvað verði um John Terry. 1.2.2010 23:00
Markalaust hjá Sunderland og Stoke Leikmenn Sunderland og Stoke buðu ekki upp á nákvæmlega neitt þegar liðin mættust á Stadium of Light í kvöld. 1.2.2010 21:55
Keane lánaður til Celtic Tottenham hefur loksins tekist að losa sig við framherja því Írinn Robbie Keane hefur samþykkt að spila með Celtic til loka leiktíðarinnar. 1.2.2010 20:30
Man. City keypti Adam Johnson Man. City er að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum á lokasprettinum áður en sjoppunni verður lokað. 1.2.2010 17:48
Sunderland fær Hutton á láni frá Tottenham Sunderland hefur krækt í hægri bakvörðinn Alan Hutton frá Tottenham en knattspyrnustjórnn Harry Redknapp hjá Tottenham staðfesti fregnirnar í samtali við Sky sports fréttastofuna í morgun. 1.2.2010 17:00
Shorey lánaður til Fulham út tímabilið Vinstri bakvörðurinn Nicky Shorey hefur verið lánaður til Fulham frá Aston Villa út yfirstandandi keppnistímabil en Sky Sports fréttastofan greindi frá þessu í dag. 1.2.2010 16:30
Huntelaar og Flamini verða áfram hjá AC Milan Framherjinn Klaas-Jan Huntelaar og miðjumaðurinn Mathieu Flamini hafa staðfest við ítalska fjölmiðla að þeir hafi í hyggju að vera áfram í herbúðum AC Milan, í það minnsta út yfirstandandi keppnistímabil. 1.2.2010 16:00
Hull hafnaði kauptilboði Wolves í Hunt Sky Sports fréttastofan hefur greint frá því að forráðamenn Hull hafi hafnað kauptilboði Wolves í harðjaxlinn Stephen Hunt. 1.2.2010 15:30
Middlesbrough samþykkir kauptilboð City í Johnson Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er enska b-deildarfélagið Middlesbrough búið að samþykkja kauptilboð Manchester City í kantmanninn Adam Johnson. 1.2.2010 15:00
Portsmouth hafnar kauptilboði Stoke í Begovic Sky Sports fréttastofan kveðst hafa heimildir fyrir því að Portsmouth hafi hafnað kauptilboði Stoke upp á 3 milljónir punda í markvörðinn Asmir Begovic. 1.2.2010 14:30
McCarthy formlega genginn í raðir West Ham West Ham hefur gengið frá félagaskiptum framherjans Benni McCarthy frá Blackburn en kaupverðið er talið vera í kringum tvær milljónir punda. 1.2.2010 14:00
Fulham og Sunderland bítast um Beattie Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar eru Fulham og Sunderland bæði búin að leggja fram kauptilboð í framherjann James Beattie hjá Stoke. 1.2.2010 13:30
United neitaði PSG um að fá Anderson á láni Franska dagblaðið L'Equipe greinir frá því í dag að Englandsmeistarar Manchester United hafi neitað beiðni Paris St Germain um að fá miðjumanninn Anderson á láni. 1.2.2010 13:00
West Ham í sambandi við PSG út af Kezman Sky Sports fréttastofan kveðst hafa heimildir fyrir því að forráðamenn West Ham hafi sett sig í samband við forráðamenn Paris St Germain út af framherjanum Mateja Kezman. 1.2.2010 12:30
Tottenham setur verðmiða á Keane Sunderland og West Ham eru talin vera í baráttu um að fá framherjann Robbie Keane á láni frá Tottenham en samkvæmt Daily Mirror vill Lundúnafélagið fá eina milljón punda fyrir að leigja út írska landsliðsmanninn fram á sumar. 1.2.2010 12:00
City vonast til þess að landa Gago og Mariga Forráðamenn Manchester City virðast hafa í nógu að snúast á lokadegi félagsskiptagluggans ef marka má fregnir í breskum fjölmiðlum í dag. 1.2.2010 11:30
Redknapp tilbúinn að láta Pavlyuchenko fara Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham viðurkennir að hann reikni fastlega með því að framherjinn Roman Pavlyuchenko muni yfirgefa herbúðir félagsins í dag en það muni þó aðeins gerast ef sómasamlegt kauptilboð berist í leikmanninn. 1.2.2010 11:00