Enski boltinn

Ármann skoraði fyrir Hartlepool

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Ármann Smári í leik með Brann.
Ármann Smári í leik með Brann.

Ármann Smári Björnsson opnaði markareikning sinn hjá enska liðinu Hartlepool í kvöld er liðið tapaði fyrir Carlisle, 3-2.

Ármann Smári skoraði fyrra mark liðsins í leiknum. Þetta var fyrsti leikur hans í byrjunarliðinu.

Hann kláraði þó ekki leikinn því hann var tekinn af velli á 67. mínútu.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×