Fleiri fréttir Hrósar Cole Palmer í hástert og líkir honum við Phil Foden Hinn 19 ára Cole Palmer skoraði fjórða mark Manchester City í öruggum 4-1 sigri gegn Swindon í FA bikarnum í gær og Rodolfo Borrell, aðstoðarþjálfari liðsins, segir að leikmaðurinn hafi hæfileikana til að feta í fótspor Phil Foden. 8.1.2022 12:01 Bale gæti lagt skóna á hilluna ef Wales kemst ekki á HM Knattspyrnumaðurinn Gareth Bale íhugar að leggja skóna á hilluna komist Wales ekki á lokamót HM sem haldið verður í Katar í desember. Komist Wales hins vegar á HM gæti þessi fyrrum dýrasti knattspyrnumaður heims snúið aftur til heimalandsins og leikið þar með liði í ensku 1. deildinni. 8.1.2022 10:31 Tuchel treystir því að Rüdiger skrifi undir nýjan samning Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, virðist vera handviss um það að varnarmaður liðsins, Antonio Rüdiger, muni skrifa undir nýjan samning við félagið. 8.1.2022 10:00 Antonio framlengir við West Ham Jamaíski framherjinn Michail Antonio skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. Antonio verður því hjá félaginu til 2024. 7.1.2022 23:31 Englandsmeistararnir áttu ekki í vandræðum með D-deildarliðið Englandsmeistarar Manchester City eru komnir í 32-liða úrslit FA-bikarsins eftir öruggan 4-1 sigur gegn D-deildarliði Swindon Town í kvöld. 7.1.2022 21:52 Borussia Mönchengladbach batt enda á sigurgöngu þýsku meistaranna Þýskalandsmeistarar Bayern München töpuðu óvænt 2-1 er liðið tók á móti Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.1.2022 21:24 Fyrrverandi eigandi Newcastle undirbýr tilboð í Derby Mike Ashley, fyrrverandi eigandi enska knattspyrnuliðsins Newcastle, undirbýr nú 50 milljón punda tilboð í B-deildarliðið Derby County. 7.1.2022 21:01 Conte: Dyrnar standa Eriksen alltaf opnar Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að dyrnar standi Christian Eriksen alltaf opnar ef leikmaðurinn vill æfa til að elta draum sinn um að spila á HM í Katar í lok þessa árs. 7.1.2022 20:11 Bestu þjálfarar heims tilnefndir FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur tilkynnt hvaða sex þjálfarar koma til greina í valinu á bestu þjálfurum ársins árið 2021. Verðlaunin eru veitt í karla- og kvennaflokki. 7.1.2022 19:01 Arsenal leikur í hvítu til að berjast gegn hnífaárásum Enska knattspyrnufélagið Arsenal mun leika í hvítum búningum er liðið mætir Nottingham Forest í FA bikarnum á sunnudaginn til að berjast gegn hnífaárásum meðal ungmenna í London. 7.1.2022 18:30 Segir að Zidane taki við PSG í seinasta lagi í júní Franski knattspyrnustjórinn og fyrrum fótboltamaðurinn Zinedine Zidane verður orðinn þjálfari franska stórveldisins Paris Saint-Germain í júní í seinasta lagi ef marka má orð blaðamannsins Daniel Riolo. 7.1.2022 18:01 Segir að Barcelona geti náð Haaland í sumar þrátt fyrir miklar skuldir Óhætt er að segja að tvennum sögum fari af Barcelona þessa dagana. Spænska félagið er stórskuldugt og í miklum vandræðum innan sem utan vallar en engu að síður er félagið með í baráttunni um einn feitasta bitann á félagsskiptamarkaðnum í sumar. 7.1.2022 17:30 Æfingasvæði Liverpool opnað að nýju Liverpool-menn, það er að segja þeir sem ekki eru í einangrun, gátu snúið aftur til æfinga í dag til undirbúnings fyrir bikarleikinn gegn Shrewsbury Town á sunnudaginn. 7.1.2022 16:30 Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7.1.2022 15:25 Besta knattspyrnufólk heims tilnefnt FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur tilkynnt hvaða þrjár knattspyrnukonur og hvaða þrír knattspyrnukarlar koma til greina í valinu á knattspyrnufólki árið 2021. 7.1.2022 15:02 Milos sagður „andlit egóismans“ og byrja í mikilli brekku Ráðning meistaraliðs Malmö á Milos Milojevic virðist koma sænskum fjölmiðlamönnum mjög á óvart. Einn þeirra segir hann „andlit egóismans“. 7.1.2022 14:01 Stoltur og glaður Milos með „bestu leikmenn deildarinnar“ Sigursælasta knattspyrnulið Svíþjóðar, ríkjandi meistarar Malmö, hafa ákveðið að veðja á íslenskan þjálfara til að leiða liðið áfram eftir að Jon Dahl Tomasson, sem reyndar á íslenskan afa, kvaddi félagið. 7.1.2022 12:36 Ást við fyrsta ... rauða spjaldið FIFA-dómarinn Shona Shukrula er ástfangin upp fyrir haus og sá heppni er knattspyrnumaður. Fyrstu kynni þeirra voru hins vegar afar óvenjuleg. 7.1.2022 11:00 Jökull kemur inn í íslenska karlalandsliðið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur þurft að gera breytingu á landsliðshópi sínum sem hann opinberaði á miðvikudaginn. 7.1.2022 10:46 Milos tekur við Malmö Sænskir fjölmiðlar greina frá því að Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R. og Breiðabliks, verði næsti þjálfari Svíþjóðarmeistara Malmö. 7.1.2022 09:43 Coutinho snýr aftur í enska boltann Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur fengið fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool að láni frá Barcelona. 7.1.2022 09:15 Dagný grét fyrstu 22 vikur meðgöngu en segist betri leikmaður sem móðir „Áður en ég varð móðir hefði ég aldrei getað skilið hvað það gerði mikið fyrir mig hvað fótboltann varðar,“ segir Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham, í viðtali um móðurhlutverkið og fótboltann við Sky Sports. 7.1.2022 09:00 Foreldrar verði settir í bann ef börnin hlaupa inn á völlinn Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Leeds United hafa greint frá því að foreldrar og forráðamenn barna sem hlaupa inn á völlinn á leikdegi verði settir í eins árs bann frá leikjum félagsins. 7.1.2022 07:00 Þurftu að mæta í útileik þrátt fyrir að heimaliðið væri í sóttkví Fresta þurfti leik Bologna og Inter sem átti að fara fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum Bologna. Þrátt fyrir það þurftu leikmenn Inter að mæta og hita upp á meðan að dómarar skoðuðu völlinn. 6.1.2022 23:31 Watford fær brasilískan varnarmann Enska knattspyrnufélagið Watford hefur gengið frá kaupum á brasilíska miðverðinum Samir frá Udinese frá Ítalíu. 6.1.2022 23:00 Spánarmeistararnir léku sér að þriðju deildarliði Spánarmeistarar Atlético Madrid áttu ekki í neinum vandræðum með að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar Copa del Rey, en liðið vann í kvöld 5-0 útisigur gegn C-deildarliði Rayo Majadahonda. 6.1.2022 22:28 Chiesa bjargaði stigi fyrir Juventus Federico Chiesa bjargaði stigi fyrir Juventus er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Napoli í stórleik kvöldsins í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 6.1.2022 21:39 Milan heldur í við nágranna sína en Roma fjarlægist Meistaradeildarsæti AC Milan vann 3-1 sigur er liðið tók á móti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Eftir sigurinn er Milan nú aðeins einu stigi á eftir nágrönnum sínum Inter á toppnum. 6.1.2022 19:32 Gerrard gæti endurnýjað kynnin við gamlan liðsfélaga Framtíð brasilíska knattspyrnumannsins Philippe Coutinho hjá Barcelona hefur verið í umræðunni síðustu daga og leikmaðurinn hefur verið orðaður við ýmis félög á Englandi. Þar á meðal er Aston Villa, en Coutinho lék með stjóra liðsins, Steven Gerrard, hjá Liverpool á sínum tíma. 6.1.2022 17:31 Aubameyang missir nú líka af leikjum með landsliðinu eftir partýhöld í Dúbaí Arsenal maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang er kominn með kórónuveiruna en hann fékk jákvæða niðurstöðu úr próf þegar hann mætti til leiks í Afríkukeppninni í Kamerún. 6.1.2022 16:31 Smalling lætur loks bólusetja sig svo hann fái að spila Chris Smalling, leikmaður Roma, hefur loksins samþykkt að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni. 6.1.2022 16:00 Tveir Arsenal menn tilnefndir sem besti leikmaður desember Tveir leikmenn toppliðs Manchester City og tveir leikmenn Arsenal eru tilnefndir sem bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í síðasta mánuði. 6.1.2022 15:31 Dagný þarf að bíða með að mæta Man. Utd vegna fjölda smita Vegna fjölda kórónuveirusmita í leikmannahópi og starfsliði West Ham verður bið á því að landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir mæti Manchester United á þessari leiktíð, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6.1.2022 15:00 Stjóri Jóhanns smitaðist Sean Dyche, knattspyrnustjóri Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá Burnley, hefur greinst með kórónuveirusmit. 6.1.2022 14:18 Óbólusettur Cassano á spítala vegna veirunnar Antonio Cassano, fyrrverandi leikmaður Roma, AC Milan, Real Madrid og fleiri liða, er liggur á spítala vegna kórónuveirunnar. 6.1.2022 14:00 Gamli Man. United maðurinn fær ekki að hjálpa Nígeríu í Afríkukeppninni Nígería getur ekki notað framherjann Odion Ighalo í Afríkukeppninni sem hefst í Kamerún á sunnudaginn. Félagið hans vill ekki sleppa honum. 6.1.2022 13:31 Guardiola með veiruna Pep Guardiola mun ekki getað stýrt liði Manchester City í enska bikarnum um helgina þar sem hann er kominn með kórónuveiruna. 6.1.2022 12:12 Fékk morðhótun eftir val á landsliðshópi Þjálfarinn John Keister valdi meðal annars Íslands- og bikarmeistarann Kwame Quee í landsliðshóp Síerra Leóne. Ekki voru allir á eitt sáttir með val hans á hópnum. 6.1.2022 12:01 Messi neikvæður og kominn aftur til Parísar Lionel Messi er sloppinn úr einangrun í Argentínu og hefur loksins skilað sér aftur til Paris Saint-Germain úr jólafríðinu. 6.1.2022 10:31 Eitrað fyrir fótboltamanni sem lést í jólafríinu sínu Oussou Konan varð finnskur meistari með knattspyrnuliðinu HJK Helsinki árið 2014 en er nú látinn aðeins 32 ára gamall. 6.1.2022 09:31 Lýsir sundrung í klefa Man. Utd og segir sautján leikmenn óánægða Ef eitthvað er að marka ensku götublöðin er allt í upplausn í herbúðum Manchester United eftir frekar dapurt gengi á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6.1.2022 08:00 Fyrrum dýrasti leikmaður í sögu Brighton hættur aðeins þrítugur að aldri Knattspyrnumaðurinn Davy Pröpper hefur lagt skóna á hilluna aðeins þrítugur að aldri. Hann sagði gleðina einfaldlega ekki lengur til staðar og er því hættur knattspyrnuiðkun. 6.1.2022 07:00 Varamennirnir skutu Real áfram Real Madríd fór áfram í spænska konungsbikarnum í knattspyrnu þökk sé 3-1 útisigri á þriðju deildar liði CD Alcoyano í kvöld. 5.1.2022 22:30 Chelsea í góðum málum eftir klaufalegan varnarleik Tottenham Chelsea vann Tottenham Hotspur 2-0 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. 5.1.2022 21:35 Barcelona áfram eftir nauman sigur á þriðju deildarliði Barcelona vann nauman 2-1 sigur á smáliðinu Linares Deportivo í spænska konungsbikarnum í knattspyrnu í kvöld. 5.1.2022 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hrósar Cole Palmer í hástert og líkir honum við Phil Foden Hinn 19 ára Cole Palmer skoraði fjórða mark Manchester City í öruggum 4-1 sigri gegn Swindon í FA bikarnum í gær og Rodolfo Borrell, aðstoðarþjálfari liðsins, segir að leikmaðurinn hafi hæfileikana til að feta í fótspor Phil Foden. 8.1.2022 12:01
Bale gæti lagt skóna á hilluna ef Wales kemst ekki á HM Knattspyrnumaðurinn Gareth Bale íhugar að leggja skóna á hilluna komist Wales ekki á lokamót HM sem haldið verður í Katar í desember. Komist Wales hins vegar á HM gæti þessi fyrrum dýrasti knattspyrnumaður heims snúið aftur til heimalandsins og leikið þar með liði í ensku 1. deildinni. 8.1.2022 10:31
Tuchel treystir því að Rüdiger skrifi undir nýjan samning Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, virðist vera handviss um það að varnarmaður liðsins, Antonio Rüdiger, muni skrifa undir nýjan samning við félagið. 8.1.2022 10:00
Antonio framlengir við West Ham Jamaíski framherjinn Michail Antonio skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. Antonio verður því hjá félaginu til 2024. 7.1.2022 23:31
Englandsmeistararnir áttu ekki í vandræðum með D-deildarliðið Englandsmeistarar Manchester City eru komnir í 32-liða úrslit FA-bikarsins eftir öruggan 4-1 sigur gegn D-deildarliði Swindon Town í kvöld. 7.1.2022 21:52
Borussia Mönchengladbach batt enda á sigurgöngu þýsku meistaranna Þýskalandsmeistarar Bayern München töpuðu óvænt 2-1 er liðið tók á móti Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.1.2022 21:24
Fyrrverandi eigandi Newcastle undirbýr tilboð í Derby Mike Ashley, fyrrverandi eigandi enska knattspyrnuliðsins Newcastle, undirbýr nú 50 milljón punda tilboð í B-deildarliðið Derby County. 7.1.2022 21:01
Conte: Dyrnar standa Eriksen alltaf opnar Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að dyrnar standi Christian Eriksen alltaf opnar ef leikmaðurinn vill æfa til að elta draum sinn um að spila á HM í Katar í lok þessa árs. 7.1.2022 20:11
Bestu þjálfarar heims tilnefndir FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur tilkynnt hvaða sex þjálfarar koma til greina í valinu á bestu þjálfurum ársins árið 2021. Verðlaunin eru veitt í karla- og kvennaflokki. 7.1.2022 19:01
Arsenal leikur í hvítu til að berjast gegn hnífaárásum Enska knattspyrnufélagið Arsenal mun leika í hvítum búningum er liðið mætir Nottingham Forest í FA bikarnum á sunnudaginn til að berjast gegn hnífaárásum meðal ungmenna í London. 7.1.2022 18:30
Segir að Zidane taki við PSG í seinasta lagi í júní Franski knattspyrnustjórinn og fyrrum fótboltamaðurinn Zinedine Zidane verður orðinn þjálfari franska stórveldisins Paris Saint-Germain í júní í seinasta lagi ef marka má orð blaðamannsins Daniel Riolo. 7.1.2022 18:01
Segir að Barcelona geti náð Haaland í sumar þrátt fyrir miklar skuldir Óhætt er að segja að tvennum sögum fari af Barcelona þessa dagana. Spænska félagið er stórskuldugt og í miklum vandræðum innan sem utan vallar en engu að síður er félagið með í baráttunni um einn feitasta bitann á félagsskiptamarkaðnum í sumar. 7.1.2022 17:30
Æfingasvæði Liverpool opnað að nýju Liverpool-menn, það er að segja þeir sem ekki eru í einangrun, gátu snúið aftur til æfinga í dag til undirbúnings fyrir bikarleikinn gegn Shrewsbury Town á sunnudaginn. 7.1.2022 16:30
Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7.1.2022 15:25
Besta knattspyrnufólk heims tilnefnt FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur tilkynnt hvaða þrjár knattspyrnukonur og hvaða þrír knattspyrnukarlar koma til greina í valinu á knattspyrnufólki árið 2021. 7.1.2022 15:02
Milos sagður „andlit egóismans“ og byrja í mikilli brekku Ráðning meistaraliðs Malmö á Milos Milojevic virðist koma sænskum fjölmiðlamönnum mjög á óvart. Einn þeirra segir hann „andlit egóismans“. 7.1.2022 14:01
Stoltur og glaður Milos með „bestu leikmenn deildarinnar“ Sigursælasta knattspyrnulið Svíþjóðar, ríkjandi meistarar Malmö, hafa ákveðið að veðja á íslenskan þjálfara til að leiða liðið áfram eftir að Jon Dahl Tomasson, sem reyndar á íslenskan afa, kvaddi félagið. 7.1.2022 12:36
Ást við fyrsta ... rauða spjaldið FIFA-dómarinn Shona Shukrula er ástfangin upp fyrir haus og sá heppni er knattspyrnumaður. Fyrstu kynni þeirra voru hins vegar afar óvenjuleg. 7.1.2022 11:00
Jökull kemur inn í íslenska karlalandsliðið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur þurft að gera breytingu á landsliðshópi sínum sem hann opinberaði á miðvikudaginn. 7.1.2022 10:46
Milos tekur við Malmö Sænskir fjölmiðlar greina frá því að Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R. og Breiðabliks, verði næsti þjálfari Svíþjóðarmeistara Malmö. 7.1.2022 09:43
Coutinho snýr aftur í enska boltann Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur fengið fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool að láni frá Barcelona. 7.1.2022 09:15
Dagný grét fyrstu 22 vikur meðgöngu en segist betri leikmaður sem móðir „Áður en ég varð móðir hefði ég aldrei getað skilið hvað það gerði mikið fyrir mig hvað fótboltann varðar,“ segir Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham, í viðtali um móðurhlutverkið og fótboltann við Sky Sports. 7.1.2022 09:00
Foreldrar verði settir í bann ef börnin hlaupa inn á völlinn Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Leeds United hafa greint frá því að foreldrar og forráðamenn barna sem hlaupa inn á völlinn á leikdegi verði settir í eins árs bann frá leikjum félagsins. 7.1.2022 07:00
Þurftu að mæta í útileik þrátt fyrir að heimaliðið væri í sóttkví Fresta þurfti leik Bologna og Inter sem átti að fara fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum Bologna. Þrátt fyrir það þurftu leikmenn Inter að mæta og hita upp á meðan að dómarar skoðuðu völlinn. 6.1.2022 23:31
Watford fær brasilískan varnarmann Enska knattspyrnufélagið Watford hefur gengið frá kaupum á brasilíska miðverðinum Samir frá Udinese frá Ítalíu. 6.1.2022 23:00
Spánarmeistararnir léku sér að þriðju deildarliði Spánarmeistarar Atlético Madrid áttu ekki í neinum vandræðum með að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar Copa del Rey, en liðið vann í kvöld 5-0 útisigur gegn C-deildarliði Rayo Majadahonda. 6.1.2022 22:28
Chiesa bjargaði stigi fyrir Juventus Federico Chiesa bjargaði stigi fyrir Juventus er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Napoli í stórleik kvöldsins í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 6.1.2022 21:39
Milan heldur í við nágranna sína en Roma fjarlægist Meistaradeildarsæti AC Milan vann 3-1 sigur er liðið tók á móti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Eftir sigurinn er Milan nú aðeins einu stigi á eftir nágrönnum sínum Inter á toppnum. 6.1.2022 19:32
Gerrard gæti endurnýjað kynnin við gamlan liðsfélaga Framtíð brasilíska knattspyrnumannsins Philippe Coutinho hjá Barcelona hefur verið í umræðunni síðustu daga og leikmaðurinn hefur verið orðaður við ýmis félög á Englandi. Þar á meðal er Aston Villa, en Coutinho lék með stjóra liðsins, Steven Gerrard, hjá Liverpool á sínum tíma. 6.1.2022 17:31
Aubameyang missir nú líka af leikjum með landsliðinu eftir partýhöld í Dúbaí Arsenal maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang er kominn með kórónuveiruna en hann fékk jákvæða niðurstöðu úr próf þegar hann mætti til leiks í Afríkukeppninni í Kamerún. 6.1.2022 16:31
Smalling lætur loks bólusetja sig svo hann fái að spila Chris Smalling, leikmaður Roma, hefur loksins samþykkt að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni. 6.1.2022 16:00
Tveir Arsenal menn tilnefndir sem besti leikmaður desember Tveir leikmenn toppliðs Manchester City og tveir leikmenn Arsenal eru tilnefndir sem bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í síðasta mánuði. 6.1.2022 15:31
Dagný þarf að bíða með að mæta Man. Utd vegna fjölda smita Vegna fjölda kórónuveirusmita í leikmannahópi og starfsliði West Ham verður bið á því að landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir mæti Manchester United á þessari leiktíð, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6.1.2022 15:00
Stjóri Jóhanns smitaðist Sean Dyche, knattspyrnustjóri Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá Burnley, hefur greinst með kórónuveirusmit. 6.1.2022 14:18
Óbólusettur Cassano á spítala vegna veirunnar Antonio Cassano, fyrrverandi leikmaður Roma, AC Milan, Real Madrid og fleiri liða, er liggur á spítala vegna kórónuveirunnar. 6.1.2022 14:00
Gamli Man. United maðurinn fær ekki að hjálpa Nígeríu í Afríkukeppninni Nígería getur ekki notað framherjann Odion Ighalo í Afríkukeppninni sem hefst í Kamerún á sunnudaginn. Félagið hans vill ekki sleppa honum. 6.1.2022 13:31
Guardiola með veiruna Pep Guardiola mun ekki getað stýrt liði Manchester City í enska bikarnum um helgina þar sem hann er kominn með kórónuveiruna. 6.1.2022 12:12
Fékk morðhótun eftir val á landsliðshópi Þjálfarinn John Keister valdi meðal annars Íslands- og bikarmeistarann Kwame Quee í landsliðshóp Síerra Leóne. Ekki voru allir á eitt sáttir með val hans á hópnum. 6.1.2022 12:01
Messi neikvæður og kominn aftur til Parísar Lionel Messi er sloppinn úr einangrun í Argentínu og hefur loksins skilað sér aftur til Paris Saint-Germain úr jólafríðinu. 6.1.2022 10:31
Eitrað fyrir fótboltamanni sem lést í jólafríinu sínu Oussou Konan varð finnskur meistari með knattspyrnuliðinu HJK Helsinki árið 2014 en er nú látinn aðeins 32 ára gamall. 6.1.2022 09:31
Lýsir sundrung í klefa Man. Utd og segir sautján leikmenn óánægða Ef eitthvað er að marka ensku götublöðin er allt í upplausn í herbúðum Manchester United eftir frekar dapurt gengi á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6.1.2022 08:00
Fyrrum dýrasti leikmaður í sögu Brighton hættur aðeins þrítugur að aldri Knattspyrnumaðurinn Davy Pröpper hefur lagt skóna á hilluna aðeins þrítugur að aldri. Hann sagði gleðina einfaldlega ekki lengur til staðar og er því hættur knattspyrnuiðkun. 6.1.2022 07:00
Varamennirnir skutu Real áfram Real Madríd fór áfram í spænska konungsbikarnum í knattspyrnu þökk sé 3-1 útisigri á þriðju deildar liði CD Alcoyano í kvöld. 5.1.2022 22:30
Chelsea í góðum málum eftir klaufalegan varnarleik Tottenham Chelsea vann Tottenham Hotspur 2-0 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. 5.1.2022 21:35
Barcelona áfram eftir nauman sigur á þriðju deildarliði Barcelona vann nauman 2-1 sigur á smáliðinu Linares Deportivo í spænska konungsbikarnum í knattspyrnu í kvöld. 5.1.2022 20:30