Fleiri fréttir

Clattenburg: Andy Robertson er heppinn að geta gengið eftir tæklingu Kane

Fyrrum toppdómari í ensku úrvalsdeildinni gagnrýndi dómgæsluna í leik Tottenham og Liverpool um síðustu helgi og þá sérstaklega það að enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane hafi fengið að halda áfram leik eftir sólatæklingu sína á bakvörð Liverpool Andy Robertson.

Barcelona ræðst í milljarðaframkvæmd

Stuðningsmannaklúbbur Barcelona gaf í gær grænt ljós á framkvæmdir á heimavelli liðsins, Camp Nou, sem mun kosta félagið einn og hálfan milljarð evra, sem samsvarar yfir 220 milljörðum íslenskra króna.

Leeds fær sekt fyrir að hópast í kringum dómarann

Enska knattspyrnufélagið Leeds United hefur verið sektað um 20.000 pund eftir að leikmenn liðsins umkringdu dómarann í 3-2 tapi liðsins gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni fyrr í þessum mánuði.

Höfnuðu því að gera hlé á enska boltanum um jólin

Forráðamenn ensku úrvalsdeildarfélaganna í fótbolta ákváðu í dag að keppni yrði áfram haldið í deildinni eins og mögulegt er um jólin, þrátt fyrir mikla fjölgun kórónuveirusmita hjá leikmönnum.

Tóku þrennuna af Alberti Guð­munds­syni

Albert Guðmundsson fékk boltann í hendurnar eftir sigur AZ Alkmaar um helgina og hélt að hann hefði skorað sína fyrstu þrennu í hollensku úrvalsdeildinni. Hollenska markanefndin var á öðru máli.

Xavi: Höfum tapað einkennum Barcelona

Xavi Hernandez, stjóri Barcelona, telur sig eiga mikið verk óunnið á Nou Camp og segir gæðin í leikmannahópnum minni en hann bjóst við.

Klopp: Kane hefði getað fótbrotið Robertson

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gerði frammistöðu dómarateymisins að umtalsefni í viðtali eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Sverrir Ingi spilaði í dramatískum sigri

Sverrir Ingi Ingason kom inn af varamannabekknum hjá PAOK og hjálpaði liði sínu að innbyrða sigur á Asteras Tripolis í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Þægilegt hjá Man City í Newcastle

Englandsmeistarar Manchester City áttu ekki í nokkrum vandræðum með Newcastle United í uppgjöri ríkustu fótboltaliða heims í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Conte: Liverpool er fyrirmyndin

Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé margt líkt með Tottenham núna og Liverpool liðinu sem Jurgen Klopp tók við fyrir nokkrum árum. Liðin mætast í dag.

Loks sigur hjá Börsungum

Barcelona komst aftur á sigurbraut í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið fékk Elche í heimsókn á Nou Camp.

Sjá næstu 50 fréttir