Fleiri fréttir

Aron skoraði tvö í sigri

Aron Sigurðarson skoraði tvö af mörkum Union St.Gilloise er liðið vann 3-2 sigur á RFC Seraing í belgísku B-deildinni í dag.

Endurkoma hjá Bale

Gareth Bale hefur skrifað undir eins árs lánssamning við Tottenham og mun leika með liðinu út komandi leiktíð.

Hólmar Örn til Rosenborg

Íslenski landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er genginn til liðs við Rosenborg í annað sinn á ferlinum. Þetta staðfestir félagið á heimasíðu sinni í morgun.

Aston Villa fær liðsstyrk frá Frakklandi

Aston Villa hefur gengið frá kaupum á framherjanum Bertrand Traoré. Traoré er 25 ára framherji sem kemur til enska liðsins frá Lyon í Frakklandi en hann er landsliðsmaður Búrkína Fasó.

Svaraði gagnrýninni fullum hálsi

Magdalena Eriksson, leikmaður sænska landsliðsins og Chelsea, svaraði gagnrýninni sem sænska landsliðið fékk á Twitter-síðu sinni.

Anna Björk seld til Frakklands

Franska knattspyrnufélagið Le Havre hefur fest kaup á Önnu Björk Kristjánsdóttur frá Selfossi. Þar með verða tvær íslenskar landsliðskonur hjá franska félaginu.

Vorsabæjarfrænkurnar með fimm mörk

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu skoraði níu mörk gegn Lettlandi á Laugardalsvelli í gær. Fimm markanna komu frá frænkum í liðinu.

Meiðsli Jóhanns ekki eins slæm og óttast var

Jóhann Berg Guðmundsson var borinn af velli eftir að hafa meiðst í hné í gær, þremur vikum fyrir leikinn mikilvæga við Rúmeníu í umspilinu um sæti á EM í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir