Fleiri fréttir

Guardiola aldrei verið stoltari af sínu liði

Englandsmeistarar Manchester City steinlágu fyrir meistaraefnum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en Pep Guardiola var í skýjunum með frammistöðu síns liðs.

Viggó öflugur í sigri

Viggó Kristjánsson spilaði vel þegar Leipzig vann útisigur á Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Mikilvægur sigur Alfreðs

Alfreð Finnbogason og félagar hans í Augsburg unnu mikilvægan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag er Augsburg vann 1-0 sigur á SC Paderborn 07.

Lánleysi Derby heldur áfram

Nottingham Forest vann 1-0 sigur á Derby er liðin mættust í grannaslag í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag.

Liverpool getur aftur stungið af

Liverpool fær Manchester City í heimsókn í toppslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla á Anfield á morgun.

Inter vill fá Giroud og Darmian

Forráðamenn ítalska félagins Inter ætla að veita Juventus alvöru samkeppni og til að undirstrika það verður veskið galopnað í janúar.

Gunnleifur selur allar treyjurnar sínar

Knattspyrnumarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson mun á næstu vikum standa fyrir uppboði á þeim aragrúa knattspyrnutreyja sem hann hefur sankað að sér í gegnum tíðina.

Geta nú stillt upp þremur alnöfnum í landsliðinu sínu

Það gæti verið fleiri en einn og fleiri en tveir Adama Traore í byrjunarliði Malí á næstunni eftir að þriðji leikmaðurinn með nafnið Adama Traore gaf kost á sér í landslið þessarar Vestur-Afríkuþjóðar.

Sjá næstu 50 fréttir