Fleiri fréttir

Draumurinn að fá leik á HM kvenna til Íslands

Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að draumurinn sé að fá leik eða jafnvel leiki á HM kvenna árið 2027 til landsins. Ísland mun að einhverju leyti verða þátttakandi í HM það árið en Klara situr í nefnd sem vinnur að því að koma HM 2027 til Norðurlandanna. Holland, Bandaríkin og Síle eru einnig sögð áhugasöm um að halda mótið sem verður það tíunda í röðinni.

Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma

Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi.

Erum fjórum árum á undan áætlun

Milos Milojevic var í byrjun ársins 2018 ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Mjällby í knattspyrnu sem lék þá í sænsku C-deildinni. Nú rúmu einu og hálfu ári síðar er Milos orðinn aðalþjálfari liðsins og hefur stýrt liðinu upp um tvær deildir á tveimur árum.

Inter fór á toppinn

Inter tyllti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld með sigri á Brescia á útivelli.

City þægilega áfram

Ríkjandi deildarbikarmeistarar Manchester City fóru þægilega áfram í 8-liða úrslit keppninnar eftir 3-1 sigur á Southampton á heimavelli.

Atletico missteig sig gegn Alaves

Atletico Madrid mistókst að fara á toppinn í La Liga deildinni í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Alaves.

Sísí Lára semur við FH

Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur gengið til liðs við FH og mun spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna á næsta ári.

Mæta Man. City eftir 9-0 tapið á heimavelli

Sjálfstraust leikmanna Southampton er líklega ekki hátt eftir 0-9 tapið gegn Leicester síðasta föstudag og það gæti því farið illa í kvöld er liðið spilar gegn Man. City í enska deildabikarnum.

Matic á radarnum hjá Inter

Ítalska liðið Inter er þegar byrjað að skoða skotmörk fyrir leikmannamarkaðinn í janúar og eins og áður hefur félagið áhuga á leikmönnum Man. Utd.

Andonovski fékk stóra starfið

Besta kvennalandslið í heimi, Bandaríkin, fékk nýjan þjálfara í nótt en þá var Vlatko Andonovski tilkynntur sem nýr þjálfari liðsins.

Liverpool búið með mun erfiðari leiki en Manchester City

Það er ekki aðeins sex stiga forysta á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur ástæðu til bjartsýni hjá stuðningsmönnum Liverpool. Með því að skoða leikjadagskrá Liverpool og Manchester City til þessa kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós.

Brentford hafði betur gegn QPR

QPR missti af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Brentford.

Matip frá í sex vikur

Joel Matip gæti misst af nokkrum stórleikjum Liverpool vegna hnémeiðsla, en fréttir frá Liverpool í dag segja hann verða frá í allt að 6 vikur.

Stam hættur hjá Feyenoord

Þjálfaraferill Jaap Stam hjá Feyenoord varð ekki glæstur, en hann hætti störfum eftir aðeins tæplega fimm mánaða starf.

Jón Dagur skoraði í tapi

Jón Dagur Þorsteinsson skoraði fyrir Århus í tapi fyrir FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Jón Páll ráðinn til Víkinga

Víkingur Ólafsvík er kominn með þjálfara til þess að taka við af Ejub Purisevic. Félagið tilkynnti um ráðningu Jóns Páls Pálmasonar í dag.

Drengurinn frá höfuðborg súkkulaðisins

Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, skoraði hina fullkomnu þrennu um helgina þegar liðið vann Burnley. Pulisic hefur átt erfitt uppdráttar frá því hann kom til Lundúna en sér nú fram á bjartari tíma.

Yaya Toure: FIFA er alveg sama um rasisma

Yaya Toure, fyrrum leikmaður Barcelona og Manchester City, er allt annað en ánægður með stefnu Alþjóða knattspyrnusambandsins í baráttunni gegn kynþáttafordómum í fótboltanum. Hann var líka svekktur út í ensku landsliðsmennina.

Sjá næstu 50 fréttir