Fleiri fréttir

Eric Cantona fær forsetaverðlaun UEFA í ár

Eric Cantona, fyrrum stórstjarna Manchester United og leikmaður franska landsliðsins, verður heiðraður sérstaklega þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni í Mónakó á fimmtudaginn.

Pepsi Max-mörkin: Ég hef aldrei séð svona áður

Ótrúleg uppákoma átti sér stað á Hlíðarenda í gær er Stjarnan skoraði mark sem síðan var tekið af liðinu eftir að Valur hafði tekið upphafsspyrnu. Ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi.

Mbappe og Cavani báðir meiddir

Leikur PSG og Toulouse í gær var dýr fyrir PSG því stórstjörnur liðsins, Kylian Mbappe og Edinson Cavani, meiddust báðir í leiknum.

Rúnar: Ekki séð neina fingur á titlinum ennþá

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var nokkuð sáttur með að fara heim með eitt stig í poka frá Akureyri eftir markalaust jafntefli KA og KR á Akureyrarvelli í dag. Hann sagði þó ljóst að skemmtanagildi leiksins hafi ekki verið hátt.

Sjá næstu 50 fréttir