Fleiri fréttir Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. 29.8.2019 07:30 Gylfi kom að þremur mörkum Everton en Liverpool Echo sagði hann „hljóðlátan“ Það eru miklar kröfur settar á Gylfa Sigurðsson hjá Everton og einhverjar myndu segja að kröfurnar væru í raun óhæfar. 29.8.2019 07:00 Rooney endaði á forsíðu The Sun og var allt annað en sáttur Wayne Rooney óhress með The Sun og lét þá ensku heyra það á Twitter í gær. 29.8.2019 06:00 Fögnuðu sæti í Meistaradeildinni með umdeildum hætti Rauða Stjarnan frá Belgrad tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gær eftir 1-1 jafntefli í seinni leik sínum á móti Young Boys frá Sviss. 28.8.2019 22:30 Stóru liðin koma inn í Carabao-bikarinn og drógust gegn minni spámönnum í 3. umferðinni Búið er að draga í þriðju umferð enska Carabao-bikarsins en drátturinn fór fram eftir að síðustu leikirnir í 2. umferðinni kláruðust í kvöld. 28.8.2019 21:19 30. riðlakeppnin bíður Ajax eftir sigur á APOEL Ajax er komið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á APOEL frá Grikklandi í síðari leik liðanna í umspili keppninnar. 28.8.2019 21:00 Gylfi skoraði og átti þátt í öðru marki er Everton fór áfram í bikarnum Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton er liðið vann 4-2 sigur á C-deildarliði Lincoln á útivelli í Carabao-bikarnum á Englandi í kvöld. 28.8.2019 20:43 Bolton komið til bjargar Knattspyrnufélaginu Bolton á Englandi hefur verið bjargað frá gjaldþroti en liðið hefur verið selt til Football Ventures. 28.8.2019 19:49 Tvær íslenskar stoðsendingar í enn einum sigri Álasund Íslendingaliðið Álasund sem leikur í norsku B-deildinni vann enn einn sigurinn í kvöld er liðið vann 5-2 sigur á Hamarkameratene á heimavelli. 28.8.2019 18:01 Fyrirliði Derby slóst við vallarstarfsmann á City Ground Mönnum var heitt í hamsi eftir leik Nottingham Forest og Derby County í enska deildabikarnum. 28.8.2019 17:30 Stuðningsmenn Bury sem var hent út ensku deildarkeppninni: "Sá sextíu ára gamlan mann gráta“ Enska knattspyrnufélaginu Bury FC var í gær hent út úr ensku deildarkeppninni vegna þess að félagið gat ekki staðið við fjárhagslega skuldbindingar sínar. 28.8.2019 16:45 Harkaleg deila Carragher og umboðsmanns: „Viltu líka ráðleggja hvernig eigi að hrækja á fólk út um bílrúðu?“ Umboðsmaður Bobbys Duncan, 18 ára leikmanns Liverpool, er búinn að gera allt vitlaust. 28.8.2019 15:28 „Gríðarlega erfitt að fylgjast með vandræðunum sem Bolton hefur lent í“ Bolton-hetjan Guðni Bergsson hefur áhyggjur af stöðu mála hjá sínu gamla félagi. 28.8.2019 15:00 Willum Þór og Brynjólfur Darri Willumssynir í U-21 árs landsliðinu Búið er að velja æfingahóp fyrir fyrstu leiki íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Lúxemborg og Armeníu. 28.8.2019 14:20 Man. United borgar 33 milljónir á viku fyrir að losna við Alexis Sánchez Alexis Sánchez er laus úr frystikistunni á Old Trafford og mun spila með Internazionale á Ítalíu á þessu tímabili eftir að Internazionale og Manchester United náðu samkomulagi í gær. 28.8.2019 14:00 Messi aftur í stúkunni um helgina Biðin eftir því að sjá Lionel Messi aftur á knattspyrnuvellinum lengist því hann verður að öllum líkindum í stúkunni um helgina. 28.8.2019 12:30 Sara Björk: Ungu stelpurnar hafa komið inn með sjálfstraust sem þær þurfa að gera Landsliðsfyrirliðinn er spenntur fyrir ungu leikmönnunum í íslenska liðinu. 28.8.2019 12:00 Fyrrum framherji Liverpool dæmdur í fangelsi Dómarinn í máli sjónvarpsmannsins Dean Saunders, sem meðal annars lék með Liverpool, lét Saunders heyra það og sagði hann vera hrokafullan er hann gaf honum tíu vikna fangelsisdóm. 28.8.2019 11:30 Æft tvisvar á dag í aðdraganda Ungverjaleiksins: „Ég er að vinna upp“ Íslenska landsliðið hefur æft tvisvar á dag fyrir leikinn gegn Ungverjalandi. 28.8.2019 11:19 Liverpool treyjan er nú þrisvar sinnum vinsælli en Man. United treyjan Engin treyja í ensku úrvalsdeildinni selst betur í dag en Liverpool treyjan en staðarblaðið Liverpool Echo segir frá nýjum sölutölum frá sölufyrirtækinu Love the Sales. 28.8.2019 09:30 Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28.8.2019 08:30 Zlatan opinn fyrir því að fara aftur til Man. Utd Svíinn Zlatan Ibrahimovic er tilbúinn að snúa aftur á Old Trafford og aðstoða Man. Utd í sinni baráttu. Hann er laus allra mála í Bandaríkjunum í nóvember. 28.8.2019 07:44 KSÍ kannar stöðuna með VAR Knattspyrnuáhugamenn hér heima kalla reglulega eftir því að dómarar sem dæma í deildarkeppnum hérlendis eigi möguleika á því að notast við myndbandsdómgæslu eins og tíðkast í stærstu deildum heims. Þá hafa dómarar kallað efti 28.8.2019 07:30 Þjálfari belgíska landsliðsins segir að Lukaku hafi leiðst hjá Manchester United Roberto Martinez veit afhverju belgíski landsliðsframherjinn ákvað að skipta um félag. 28.8.2019 07:00 Fyrrum knattspyrnumaður lést eftir hjartaáfall 35 ára að aldri Fyrrum landsliðsmaður Bandaríkjanna, Colin Clark, er látinn einungis 35 ára að aldri. Clark lést eftir að hafa fengið hjartaáfall. 28.8.2019 06:00 Inter og Man. Utd komast að samkomulagi um lánssamning Alexis Sanchez Inter og Manchester United hafa komist að samkomulagi um lánssamning Alexis Sanchez út leiktíðina en Sky á Ítalíu greinir frá þessu. 27.8.2019 22:01 Víctor Valdés keypti nýja skó handa næstyngsta leikmanni í sögu Barcelona Ungstirnið Ansu Fati var illa skóað svo fyrrverandi markvörður Barcelona gekk í málið. 27.8.2019 22:00 Jón Guðni og Rosenborg leika í Evrópudeildinni í vetur Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn í vörn Krasnodar sem tapaði 2-1 fyrir Olympiacos í síðari leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 27.8.2019 20:57 Jón Daði með tvö mörk en vítaspyrnuklúður í bikartapi Millwall | Sjáðu öll úrslit kvöldsins Það var nóg af leikjum í enska Carabao-bikarnum í kvöld. 27.8.2019 20:51 Sjáðu markasúpuna úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla Það var mikið fjör í þeim þremur leikjum sem fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur. 27.8.2019 20:00 Barcelona reynir allt hvað þeir geta til þess að klófesta Neymar Heill her manna frá Barcelona er mættur til Parísar til þess að koma Neymar yfir til Spánar. 27.8.2019 19:30 Aaron Ramsey missir af fleiri leikjum í undankeppni EM Wales hefur verið án eins síns besta leikmann í allri undankeppni EM 2020 og það breytist ekki í næsta leik. 27.8.2019 17:30 Blákaldur veruleikinn frá þessu ótrúlega kvöldi Man. United liðsins í París Ole Gunnar Solskjær tryggði sér væntanlega endanlega fastráðningu hjá Manchester United þegar hann stýrði liðinu til sigurs á stórskotaliði Paris Saint Germain í byrjun mars. 27.8.2019 17:00 Upptekinn við að kyssa konuna og missti af því þegar markið hans var dæmt af Valsbönunum í búlgarska liðinu Ludogorets tókst ekki að koma inn sigurmarki í deildarleik á móti Slavia Sofia á dögunum. 27.8.2019 16:30 Gary Martin: „Ein auðveldasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Gary Martin átti sjálfur frumkvæðið að því að framlengja samning sinn við ÍBV. 27.8.2019 15:38 Rúnar Páll á leið í bann eftir að hafa fengið 75 prósent gulu spjaldanna frá sama fjórða dómara Sami fjórði dómari er nánast upp á sitt einsdæmi búinn að koma þjálfara Stjörnumanna í leikbann á lokakafla Íslandsmótsins. 27.8.2019 15:30 Hefur unnið öll hin liðin en ekki enn fengið eitt stig á móti sínum gömlu lærisveinum í Breiðabliki Blikar hafa farið illa með sinn gamla læriföður síðustu tvö sumur í Pepsi Max deildinni. 27.8.2019 15:00 Lukaku skorað í fyrsta leik fyrir fjögur síðustu lið sín Romelu Lukaku skorar alltaf í fyrsta leik fyrir sín lið. 27.8.2019 14:30 Stytta af Johan Cruyff afhjúpuð fyrir utan Nývang Barcelona hefur vottað Johan Cruyff virðingu sína með styttu af honum fyrir utan Nývang. 27.8.2019 13:55 Lars verðlaunaði Håland með landsliðssæti eftir tíu mörk í fyrstu sex leikjunum með nýja liðinu Lars Lagerbäck valdi ungstirnið Erling Braut Håland í norska landsliðshópinn. 27.8.2019 13:30 Pepsi Max-mörkin: Þetta er ekki rautt spjald Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson fékk beint rautt spjald í leiknum gegn HK í gær en það þótti umdeildur dómur. 27.8.2019 12:30 Klopp lá mikið á að komast inn í klefa í hálfleik í sigrinum á Arsenal Sjáðu Jürgen Klopp á mikilli hraðferð inn í klefa í myndbandinu um lífið á bak við tjöldin á Anfield í sigrinum á Arsenal. 27.8.2019 11:00 Kjóstu besta leikmann og besta mark ágúst í Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í ágústmánuði. 27.8.2019 10:45 Eric Cantona fær forsetaverðlaun UEFA í ár Eric Cantona, fyrrum stórstjarna Manchester United og leikmaður franska landsliðsins, verður heiðraður sérstaklega þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni í Mónakó á fimmtudaginn. 27.8.2019 10:15 Atvikið umdeilda á Hlíðarenda: Fjórði dómarinn sá eini sem sá hver skoraði Afar umdeilt atvik átti sér stað á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gær er mark var tekið af Stjörnunni í síðari hálfleik. Mark sem hefði komið þeim í 1-3 í leiknum. 27.8.2019 09:37 Sjá næstu 50 fréttir
Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. 29.8.2019 07:30
Gylfi kom að þremur mörkum Everton en Liverpool Echo sagði hann „hljóðlátan“ Það eru miklar kröfur settar á Gylfa Sigurðsson hjá Everton og einhverjar myndu segja að kröfurnar væru í raun óhæfar. 29.8.2019 07:00
Rooney endaði á forsíðu The Sun og var allt annað en sáttur Wayne Rooney óhress með The Sun og lét þá ensku heyra það á Twitter í gær. 29.8.2019 06:00
Fögnuðu sæti í Meistaradeildinni með umdeildum hætti Rauða Stjarnan frá Belgrad tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gær eftir 1-1 jafntefli í seinni leik sínum á móti Young Boys frá Sviss. 28.8.2019 22:30
Stóru liðin koma inn í Carabao-bikarinn og drógust gegn minni spámönnum í 3. umferðinni Búið er að draga í þriðju umferð enska Carabao-bikarsins en drátturinn fór fram eftir að síðustu leikirnir í 2. umferðinni kláruðust í kvöld. 28.8.2019 21:19
30. riðlakeppnin bíður Ajax eftir sigur á APOEL Ajax er komið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á APOEL frá Grikklandi í síðari leik liðanna í umspili keppninnar. 28.8.2019 21:00
Gylfi skoraði og átti þátt í öðru marki er Everton fór áfram í bikarnum Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton er liðið vann 4-2 sigur á C-deildarliði Lincoln á útivelli í Carabao-bikarnum á Englandi í kvöld. 28.8.2019 20:43
Bolton komið til bjargar Knattspyrnufélaginu Bolton á Englandi hefur verið bjargað frá gjaldþroti en liðið hefur verið selt til Football Ventures. 28.8.2019 19:49
Tvær íslenskar stoðsendingar í enn einum sigri Álasund Íslendingaliðið Álasund sem leikur í norsku B-deildinni vann enn einn sigurinn í kvöld er liðið vann 5-2 sigur á Hamarkameratene á heimavelli. 28.8.2019 18:01
Fyrirliði Derby slóst við vallarstarfsmann á City Ground Mönnum var heitt í hamsi eftir leik Nottingham Forest og Derby County í enska deildabikarnum. 28.8.2019 17:30
Stuðningsmenn Bury sem var hent út ensku deildarkeppninni: "Sá sextíu ára gamlan mann gráta“ Enska knattspyrnufélaginu Bury FC var í gær hent út úr ensku deildarkeppninni vegna þess að félagið gat ekki staðið við fjárhagslega skuldbindingar sínar. 28.8.2019 16:45
Harkaleg deila Carragher og umboðsmanns: „Viltu líka ráðleggja hvernig eigi að hrækja á fólk út um bílrúðu?“ Umboðsmaður Bobbys Duncan, 18 ára leikmanns Liverpool, er búinn að gera allt vitlaust. 28.8.2019 15:28
„Gríðarlega erfitt að fylgjast með vandræðunum sem Bolton hefur lent í“ Bolton-hetjan Guðni Bergsson hefur áhyggjur af stöðu mála hjá sínu gamla félagi. 28.8.2019 15:00
Willum Þór og Brynjólfur Darri Willumssynir í U-21 árs landsliðinu Búið er að velja æfingahóp fyrir fyrstu leiki íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Lúxemborg og Armeníu. 28.8.2019 14:20
Man. United borgar 33 milljónir á viku fyrir að losna við Alexis Sánchez Alexis Sánchez er laus úr frystikistunni á Old Trafford og mun spila með Internazionale á Ítalíu á þessu tímabili eftir að Internazionale og Manchester United náðu samkomulagi í gær. 28.8.2019 14:00
Messi aftur í stúkunni um helgina Biðin eftir því að sjá Lionel Messi aftur á knattspyrnuvellinum lengist því hann verður að öllum líkindum í stúkunni um helgina. 28.8.2019 12:30
Sara Björk: Ungu stelpurnar hafa komið inn með sjálfstraust sem þær þurfa að gera Landsliðsfyrirliðinn er spenntur fyrir ungu leikmönnunum í íslenska liðinu. 28.8.2019 12:00
Fyrrum framherji Liverpool dæmdur í fangelsi Dómarinn í máli sjónvarpsmannsins Dean Saunders, sem meðal annars lék með Liverpool, lét Saunders heyra það og sagði hann vera hrokafullan er hann gaf honum tíu vikna fangelsisdóm. 28.8.2019 11:30
Æft tvisvar á dag í aðdraganda Ungverjaleiksins: „Ég er að vinna upp“ Íslenska landsliðið hefur æft tvisvar á dag fyrir leikinn gegn Ungverjalandi. 28.8.2019 11:19
Liverpool treyjan er nú þrisvar sinnum vinsælli en Man. United treyjan Engin treyja í ensku úrvalsdeildinni selst betur í dag en Liverpool treyjan en staðarblaðið Liverpool Echo segir frá nýjum sölutölum frá sölufyrirtækinu Love the Sales. 28.8.2019 09:30
Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28.8.2019 08:30
Zlatan opinn fyrir því að fara aftur til Man. Utd Svíinn Zlatan Ibrahimovic er tilbúinn að snúa aftur á Old Trafford og aðstoða Man. Utd í sinni baráttu. Hann er laus allra mála í Bandaríkjunum í nóvember. 28.8.2019 07:44
KSÍ kannar stöðuna með VAR Knattspyrnuáhugamenn hér heima kalla reglulega eftir því að dómarar sem dæma í deildarkeppnum hérlendis eigi möguleika á því að notast við myndbandsdómgæslu eins og tíðkast í stærstu deildum heims. Þá hafa dómarar kallað efti 28.8.2019 07:30
Þjálfari belgíska landsliðsins segir að Lukaku hafi leiðst hjá Manchester United Roberto Martinez veit afhverju belgíski landsliðsframherjinn ákvað að skipta um félag. 28.8.2019 07:00
Fyrrum knattspyrnumaður lést eftir hjartaáfall 35 ára að aldri Fyrrum landsliðsmaður Bandaríkjanna, Colin Clark, er látinn einungis 35 ára að aldri. Clark lést eftir að hafa fengið hjartaáfall. 28.8.2019 06:00
Inter og Man. Utd komast að samkomulagi um lánssamning Alexis Sanchez Inter og Manchester United hafa komist að samkomulagi um lánssamning Alexis Sanchez út leiktíðina en Sky á Ítalíu greinir frá þessu. 27.8.2019 22:01
Víctor Valdés keypti nýja skó handa næstyngsta leikmanni í sögu Barcelona Ungstirnið Ansu Fati var illa skóað svo fyrrverandi markvörður Barcelona gekk í málið. 27.8.2019 22:00
Jón Guðni og Rosenborg leika í Evrópudeildinni í vetur Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn í vörn Krasnodar sem tapaði 2-1 fyrir Olympiacos í síðari leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 27.8.2019 20:57
Jón Daði með tvö mörk en vítaspyrnuklúður í bikartapi Millwall | Sjáðu öll úrslit kvöldsins Það var nóg af leikjum í enska Carabao-bikarnum í kvöld. 27.8.2019 20:51
Sjáðu markasúpuna úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla Það var mikið fjör í þeim þremur leikjum sem fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur. 27.8.2019 20:00
Barcelona reynir allt hvað þeir geta til þess að klófesta Neymar Heill her manna frá Barcelona er mættur til Parísar til þess að koma Neymar yfir til Spánar. 27.8.2019 19:30
Aaron Ramsey missir af fleiri leikjum í undankeppni EM Wales hefur verið án eins síns besta leikmann í allri undankeppni EM 2020 og það breytist ekki í næsta leik. 27.8.2019 17:30
Blákaldur veruleikinn frá þessu ótrúlega kvöldi Man. United liðsins í París Ole Gunnar Solskjær tryggði sér væntanlega endanlega fastráðningu hjá Manchester United þegar hann stýrði liðinu til sigurs á stórskotaliði Paris Saint Germain í byrjun mars. 27.8.2019 17:00
Upptekinn við að kyssa konuna og missti af því þegar markið hans var dæmt af Valsbönunum í búlgarska liðinu Ludogorets tókst ekki að koma inn sigurmarki í deildarleik á móti Slavia Sofia á dögunum. 27.8.2019 16:30
Gary Martin: „Ein auðveldasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Gary Martin átti sjálfur frumkvæðið að því að framlengja samning sinn við ÍBV. 27.8.2019 15:38
Rúnar Páll á leið í bann eftir að hafa fengið 75 prósent gulu spjaldanna frá sama fjórða dómara Sami fjórði dómari er nánast upp á sitt einsdæmi búinn að koma þjálfara Stjörnumanna í leikbann á lokakafla Íslandsmótsins. 27.8.2019 15:30
Hefur unnið öll hin liðin en ekki enn fengið eitt stig á móti sínum gömlu lærisveinum í Breiðabliki Blikar hafa farið illa með sinn gamla læriföður síðustu tvö sumur í Pepsi Max deildinni. 27.8.2019 15:00
Lukaku skorað í fyrsta leik fyrir fjögur síðustu lið sín Romelu Lukaku skorar alltaf í fyrsta leik fyrir sín lið. 27.8.2019 14:30
Stytta af Johan Cruyff afhjúpuð fyrir utan Nývang Barcelona hefur vottað Johan Cruyff virðingu sína með styttu af honum fyrir utan Nývang. 27.8.2019 13:55
Lars verðlaunaði Håland með landsliðssæti eftir tíu mörk í fyrstu sex leikjunum með nýja liðinu Lars Lagerbäck valdi ungstirnið Erling Braut Håland í norska landsliðshópinn. 27.8.2019 13:30
Pepsi Max-mörkin: Þetta er ekki rautt spjald Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson fékk beint rautt spjald í leiknum gegn HK í gær en það þótti umdeildur dómur. 27.8.2019 12:30
Klopp lá mikið á að komast inn í klefa í hálfleik í sigrinum á Arsenal Sjáðu Jürgen Klopp á mikilli hraðferð inn í klefa í myndbandinu um lífið á bak við tjöldin á Anfield í sigrinum á Arsenal. 27.8.2019 11:00
Kjóstu besta leikmann og besta mark ágúst í Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í ágústmánuði. 27.8.2019 10:45
Eric Cantona fær forsetaverðlaun UEFA í ár Eric Cantona, fyrrum stórstjarna Manchester United og leikmaður franska landsliðsins, verður heiðraður sérstaklega þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni í Mónakó á fimmtudaginn. 27.8.2019 10:15
Atvikið umdeilda á Hlíðarenda: Fjórði dómarinn sá eini sem sá hver skoraði Afar umdeilt atvik átti sér stað á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gær er mark var tekið af Stjörnunni í síðari hálfleik. Mark sem hefði komið þeim í 1-3 í leiknum. 27.8.2019 09:37